Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 38

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 38
SAMTAL Við langstökksgryfjuna á iþróttavellinum. Æskan unir sér vel viö iþróttir og leikjastörf. Meö á myndinni er leiöbeinandinn, Þor- steinn Jensson. Unnar Stefánssoon tók myndirnar meö grein- inni, sem ekki eru öörum merktar. stunda margir unglingar reiðmennsku og njóta því góðs af bættri aðstöðu hestamanna." Aðspurður kveðst Jónas hafa tekið sæti f hrepps- nefnd áárinu 1966, fyrir réttum aldarfjórðungi, og orðið sveitarstjóri 17. júní 1971. Hann hefur því verið sveit- arstjóri hreppsins í rétta tvo áratugi. Hann sat í stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga í fjögur ár, 1982- 1986, í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga sömu ár, var formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga í fjögur ár, 1984 til 1988, og er nú formaður héraðsnefndar ísafjarðarsýslu. U. Stef. Hugrenningar oddvita Oddviti Staöarhrepps í Skagafirði, Þorsteinn Ás- grímsson á Varmalandi, á þessa stöku: Mín hjá sprundum vörn er veik, vopn úr mundum hníga. Hef því stundum lífs í leik látið undan síga. Vísan er fengin úr hagyrðingaþætti blaðsins Feykis, sem er fréttablað á Norðurlandi vestra. 17 GÓÐIR PUMCIAR - UMHVERFIS ÍSLAND Punktarnir á kortinu sýna staðsetningu Edduhótelanna umhverfis ísland. Þau eru 17 talsins og öll í fögru og kyrrlátu umhverfi. Gisting á Edduhótelunum auðveldar ferðamönnum að kynnast sveitum landsins og upplifa töfra íslenskrar náttúru. Edduhótelin hafa tekið á móti ferðamönnum í þrjá áratugi. I krafti víðtækrar reynslu bjóða þau þægilega gistingu, notalegt andrúmsloft, ljúffengan mat úr bestu hráefnum sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða að ógleymdu hlýju viðmóti í anda íslenskrar gestrisni. FERDASKRIFSTOFA ÍSLANDS Skógarhlíó 18 • 101 Reykjavík • Sími 91-25855 Telex 2049 • Bréfasimi 91-625895 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.