Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 12

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 12
FJÁRMÁL 1997 1998 Sveitarfélag Bæjarsjóður Fyrirtæki Samtals Bæjarsjóður Fyrirtæki Samtals Reykjavíkurborg 7.093 12.674 19.767 24.704 27.897 52.601 Kópavogsbær 4.041 - 4.041 4.445 - 4.445 Seltjarnarneskaupst;. 30 413 444 164 209 374 Garðabær 1.084 - 1.084 1.450 - 1.450 Hafnarfjarðarkaups. i 4.000 - 4.000 4.500 - 4.500 Mosfellsbær 268 150 419 255 137 392 Reykjanesbær 804 - 804 712 - 712 Akraneskaupstaður 604 64 668 903 35 938 ísafjarðarbær 229 - 229 456 - 456 Akureyrarkaupstaður 2.724 6.472 9.196 1.982 4.361 6.343 Húsavíkurkaupstaður 334 - 334 2.072 - 2.072 Fjarðabyggð 398 - 398 969 - 969 Vestmannaeyjabær 778 794 1.573 452 719 1.171 Sveitarfélagið Árborg 521 76 597 863 159 1.022 Samtals 22.909 20.644 43.553 43.928 33.518 77.446 Möguleg niðurstaða fyrir allt landið: 53.433 93.708 4. tafla. Yfiriit yfir fjármagnstekjuskatt stærstu sveitarfélaganna (þús. kr. á verðl. hvers árs). magnstekjuskatt af vöxtum, arði og söluhagnaði hlutabréfa. Afar erfitt er að meta nákvæm- lega hver útgjaldaauki sveitarfélag- anna er vegna skattlagningarinnar þar sem upplýsingar um álagningu liggja ekki fyrir. Starfshópurinn fól hagdeild Sam- bands íslenskra sveitarfélaga að kanna fjármagnstekjuskatt stærstu sveitarfélaganna árin 1997 og 1998. Niðurstöður þeirrar athugunar eru dregnar saman í 4. töflu. í sveitarfélögunum sem athugun- in náði til búa tæplega 80% íbúa landsins. Sé niðurstaðan í töflunni yfirfærð með einföldum hætti til allra sveitarfélaga landsins mætti áætla að fjármagnstekjuskattur sveitarfélaga hafi verið á árinu 1998 um 93 millj. kr. 2. Hagnaður af sölu hlutabréfa, leigutekjur (og fleira) verður hluti af stofni til fjármagnstekna og hefúr þau áhrif að tekjuskattsstofn lækkar að sama skapi. Sama er raunar að segja um þenn- an lið, afar erfítt er að meta með vissu þau áhrif sem sveitarfélögin verða fyrir af þessum sökum. í 5. töflu eru teknar saman fjár- magnstekjur sem skattlagðar hafa verið ffá árinu 1989 til 1997. Afar erfitt er að meta nákvæm- lega hvert sé tekjutap sveitarfélaga vegna þessarar breytingar ffá árinu 1997. Samkvæmt töflunni á sér stað veruleg aukning fjármagnstekna milli áranna 1996 og 1997 (álagn- ingarár 1997 og 1998). Ef skattkerf- ið hefði ekki breyst og fjár- magnstekjur þrátt fyrir það aukist eins og ffam kemur í töflunni hefðu tekjur sveitarfélaganna af fjár- magnstekjum einnig aukist verulega árið 1997. Málið er á hinn bóginn ekki svo einfalt, m.a. vegna eftirfar- andi atriða: • Líklegt er að skattkerfisbreytingin sem slík hafi leitt til þess að arð- greiðslur jukust verulega ffá árinu 1997 sem og viðskipti með hluta- bréf. Uppsöfnuð þörf hafi verið leyst úr læðingi við skattkerfis- breytinguna á árinu 1997 og meiri stöðugleiki sé kominn á markað- inn árið eftir. 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Arður af hlutabréfum og stofnsjóðseign 371 562 891 1.299 966 828 1.164 1.428 4.313 Frádráttur frá arði -228 -311 -470 -493 -465 -426 -597 -810 Tekjur af fasteignum og lausafé" 560 681 782 686 673 503 556 599 1.647 Eignatekjur bama!l 12 15 10 6 7 3 4 5 Söluhagnaður11 315 554 506 505 534 335 528 258 445 Söluhagnaður af hlutabréfum’'" 976 3.286 Samtals 1.030 1.501 1.719 2.003 1.715 1.243 1.655 2.456 9.691 Áætlaðar tekjur sveitarfélaga 145 200? 300? Skýringar 1) Við álagningu 1995-1997 vegna tekna 1994-1996 mátti draga frá rekstrargjöld skv. rekstrarreikningi eða 80% af leigutekjum þó að hámarki 311.760 kr. fyrir húsnæði sem var í útleigu allt árið. 2) Egnatekjur bama eru taldar fram sérstaklega við álagningu 1998 vegna tekna 1997, en eru með viðkomandi liðum hjá foreldmm. 3) Söluhagnaður af hlutabréfum var talinn með öðmm söluhagnaði við álagningu 1996 vegna tekna 1995. Við álagningu 1996 og 1997 vegna tekna 1995 og 1996 var einungis söluhagnaður af hlutabréfum umfram 341.377 kr. hjá einstaklingum og 682.754 kr. hjá hjónum skattskyldur. 4) Söluhagnaður af hlutabréfum var skattlagður með 10% skatthlutfalli við álagningu 1997 og 1998 vegna tekna 1996 og 1997 nema sá hluti sem var umfram ákveðið hámark (3 millj. kr. hjá einstaklingi og 6 millj. kr. hjá hjónum) var skattlagður sem venjulegar tekjur. Söluhagnaðurinn sem varumfram þetta hámark varum 31 millj. kr. við álagningu vegna tekna 1996 og 122 millj. kr. við álagningu 1998 vegna tekna 1997. 5. tafla. Fjármagnstekjur sem voru skattlagðar sem aðrar tekjur fram að álagningu 1998 (millj. króna á verðlagi hvers árs). 202
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.