Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 33
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Þjónustusamningur um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi vestra Bjami Þór Einarsson, jramkvœmdasljóri SSNV Það er yfirlýst steftia sveitarfélag- anna, samþykkt á landsþingi Sam- bands íslenskra sveitarfélaga 1994, að flytja verkefni frá ríki til sveitar- félaga til að efla sveitarstjómarstig- ið o§ gera sveitarfélögin sjálfstæð- ari. A gmndvelli þessarar stefnu var gmnnskólinn fluttur til sveitarfélag- anna 1. ágúst 1996 og með lögum nr. 161/1996 um breytingar á lögum nr. 59/1992 um málefni fatlaðra var félagsmálaráðherra falið með bráða- birgðaákvæði að undirbúa yfir- færslu málefha fatlaðra til sveitarfé- laga og skipa verkefnisstjómir í því skyni. Átti yfirfærsla málaflokksins að koma til framkvæmda 1. janúar 1999. Félagsmálaráðherra skipaöi verk- efnisstjórn, laganefnd, kostnaðar- nefnd og úttektarhóp og sendi landshlutasamtökum sveitarfélaga tilmæli um að þau skipuðu á sínum svæðum landshlutanefnd um mál- efni fatlaðra sem hefði það hlutverk að undirbúa og aðstoða sveitarfélög við yfírtöku þeirra á þjónustu við fatlaða. Stjóm SSNV tilnefhdi landshluta- nefnd fyrir Norðurland vestra í júlí 1997. í nefndinni áttu sæti: Hinrik Aðal- steinsson, Sigluflrði, sem var for- maður, Guðbjörg Ingimundardóttir félagsmálastjóri, Sauðárkróki, Sveinn Allan Morthens, fram- kvæmdastjóri Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra, Gestur Þórarinsson, Blöndu- ósi, og Kristján Isfeld, Jaðri, V- Hún. Framkvæmdastjóri SSNV starfaði með nefhdinni. Yfirtaka sveitarfélaga á málefhum fatlaðra 1. janúar 1999 var til um- fjöllunar á 5. ársþingi SSNV í ágúst 1997 og var eftirfarandi ályktun samþykkt þar: „5. ársþing SSNV, haldið á Laug- arbakka í V-Hún. dagana 28. og 29. ágúst 1997, telur að ekki séu efnis- legar forsendur til að taka afstöðu til yflrtöku sveitarfélaga á málefnum fatlaðra 1. janúar 1999. Þingið legg- ur áherslu á að landshlutanefhd, sem skipuð hefúr verið af SSNV, hraði vinnu og geri þjónustumatsáætlun til 10 ára og leggi mat á kostnað við verkefnið. Nefndin leggi niðurstöður sínar fram til kynningar fyrir næsta þing SSNV til þess að sveitarfélög á Norðurlandi vestra geti tekið af- stöðu til málsins fyrir landsþing Sambands islenskra sveitarfélaga haustið 1998.“ Landshlutanefndin vann vel að verkefhi sínu en stundum gekk illa að afla nauðsynlegra upplýsinga. í febrúar 1998 lá fyrir að yfirtökunni yrði frestað. Þá gerði nefndin það að tillögu sinni til stjómar SSNV að auk þess að vinna áfram að þeim verkefnum sem henni voru falin kannaði hún möguleika á yfirtöku á málefnum fatlaðra með samkomu- lagi við ráðuneytið á grundvelli samninga um reynslusveitarfélög. Stjóm SSNV veitti nefhdinni um- boð til að kanna möguleika á að gera samkomulag við svæðisráð á grundvelli 13. gr. laga um málefni fatlaðra en fyrir lá að þá leið yrði að fara en ekki reynslusveitarfélaga- leiðina gagnvart félagsmálaráðu- neytinu. Svæðisráði leist vel á hugmynd- ina og skrifaði formaður þess, Val- garður Hilmarsson, bréf til félags- málaráðherra hinn 13. maí 1998 og óskaði eftir samvinnu við félags- málaráðuneytið um gerð samnings- draga um yfirfærslu málaflokksins á grundvelli 13. gr. laga nr. 59/1992 til að leggja fyrir ársþing SSNV á komandi hausti. Félagsmálaráðherra tilnefndi deildarstjórana Sturlaug Tómasson og Margréti Margeirsdóttur í starfs- hóp um samningsgerðina, en frá svæðisráði komu Valgarður Hilm- arsson og Signý Jóhannesdóttir og frá landshlutanefnd Sveinn Allan Morthens og Bjami Þór Einarsson. Starfshópurinn hélt tvo fúndi og var afrakstur þeirra samningsdrög sem ásamt öðmm gögnum um málefni fatlaðra vom lögð fyrir 6. ársþing SSNV. Eftir sveitarstjómarkosningamar vorið 1998 fannst stjómarmönnum SSNV að starfshópurinn og lands- hlutanefndin gengju fúllhart fram í verkefni sinu og gerði eftirfarandi bókun á stjómarfúndi í júní: „Rætt um málefhi fatlaðra. í ljósi 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.