Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 44

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 44
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Aðalfundur SSV 1998 Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjör- dæmi (SSV) var haldinn í samkomuhúsinu i Grundar- firði dagana 23.-24. október 1998. Pétur Ottesen, formaður samtakanna, setti fúndinn og síðan var Sigríður Finsen, oddviti Eyrarsveitar, kosin fundarstjóri og Eyþór Björnsson, Grundarfirði, og Magnús Magnússon, Borgarfirði, fúndarritarar. Skýrslur um starf liðins árs fluttu Pétur Ottesen, frá- farandi formaður SSV, Guðjón Ingvi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri SSV, Olafur Sveinsson, forstöðumaður Atvinnuráðgjafar Vesturlands, Sveinn Kristinsson, for- maður atvinnumálanefndar, Davíð Pétursson, formaður samgöngunefhdar, og Olafúr Hilmar Sverrisson, fúlltrúi Vesturlands í stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga. Framkvæmdastjóri lagði fram ársreikning samtakanna og kynnti tillögu stjómar að fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Björg Ágústsdóttir, sveitarstjóri í Gmndarfirði, kynnti starf nefndar er lagði fram drög að starfssamningi um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Guðrún Konný Pálma- dóttir, fyrrverandi hreppsnefndarmaður í Dalabyggð, sagði ffá starfi Svæðisvinnumiðlunar Vesturlands. Ávörp á fundinum fluttu Magnús Stefánsson f.h. al- þingismanna Vesturlandskjördæmis og Sigrún Magnús- dóttir, stjómarmaður í Sambandi íslenskra sveitarfélaga, og flutti fúndinum kveðjur stjómar sambands- ins. Yfirfærsla á málefnum fatlaóra Páll Pétursson félagsmálaráðherra flutti er- indi um helstu mál á vettvangi ráðuneytisins og ræddi siðan sérstaklega um stefnu og störf að yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveit- arfélaga. Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu Vesturlands, flutti ítarlega skýrslu um þjónustu svæðisskrifstofunnar og sveitarfélaganna við fatlaða á Vesturlandi og um greiningu og mat á þörfúm fyrir þjónustu í nánustu framtíð. Áætlað er samkvæmt skýrsl- unni að rekstrarkostnaður muni tvöfaldast, um 115 milljónir króna á ári, til að mæta aukinni þörf á næstu 15 ámm. Sveinn Kristinsson flutti erindi Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra á Akranesi, um yfirfærsluna, en hann lagði áherslu á að til að markmið hennar næðist yrði að tryggja sveitarfélögum fjármagn til að bæta þjónust- una. Að loknum ræðum ffamsögumanna vom umræður og svömðu þeir síðan fjölmörgum fyrirspumum sem fram vom bomar. Eftir kaffihlé var farin stutt skoðunarferð um bæinn. Nýjar áherslur í byggöamálum Egill Jónsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar, flutti ítarlegt erindi um nýjar áherslur í byggðamálum og gerði sérstaklega grein fyrir þingsályktunartillögu um byggðamál, sem byggir m.a. á riti Háskólans á Akureyri, „Byggðastefna til nýrrar aldar“, og riti Stefáns Olafsson- ar prófessors, sem ber heitið „Búseta á íslandi“. Gerði hann grein fyrir helstu atriðum sem þar komu fram, m.a. um orsakir búferlaflutninga á Islandi. Miklar umræður urðu um erindin og það mikilvæga mál sem þar var rætt. Starfsmenn Atvinnuráðgjafar Vesturlands, sem rekin er af samtökum sveitarfélaga í kjördæminu, fluttu erindi og lögðu fram skýrslu um helstu mál sem nú er unnið að. Olafúr Sveinsson um stofúun eignarhaldsfélags, Hrefúa B. Jónsdóttir um stofnun Símenntunarmiðstöðvar, Magnús Magnússon um uppsetningu Vesturlandsvefs á Intemetinu og Sigríður Hrönn Theodórsdóttir um stofn- un Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands. Um öll þessi verkefúi samþykkti aðalfúndurinn álykt- Grundarfjörður, þar sem aðalfundurinn var haldinn, hlaut á árinu 1998 um- hverfisverðlaun sem héraðsblaðið Skessuhorn veitti. Ungmenni vinna hér í fjörunni að rannsóknum í tengslum við gerð Staðardagskrár 21. Ljósm. Sæ- dís Helga Guðmundsdóttir. 234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.