Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 50

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 50
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Ingunn Guðmundsdóttir, for- maður SASS, setur aðalfund samtakanna. Við borðið sitja Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands, og Þorsteinn Gunnars- son, rektor Háskólans á Akur- eyri, sem báðir héldu erindi á fundinum. unarsjóðs að skipuð verði þriggja manna nefnd, skipuð einum fulltrúa frá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands og tveimur frá SASS sem vinni að framgangi þessara mála. Nefndin geri grein fyrir störfúm sínum á sameiginlegum fundi Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands og SASS sem haldinn verði í september nk. Nefndin skal jafnframt gera grein fyrir störfum sínum á næsta aðalfundi SASS. Landbúnaður Aðalfundur SASS 1999 hvetur til áffamhaldandi upp- byggingar fjölbreytts landbúnaðar í héraðinu. Aðalfúnd- urinn ítrekar nauðsyn þess að íslensk garðyrkja búi við sambærilegt orkuverð og erlendir samkeppnisaðilar. Fundurinn hvetur til þess að hraðað verði lagningu þriggja fasa rafmagns til sveita, jafnframt verði póst- og símaþjónusta bætt meðal annars með tilliti til tölvusam- skipta. Aðalfundurinn skorar á Bændasamtök íslands og landbúnaðarráðherra að leitað verði leiða til að auðvelda kynslóðaskipti til sveita, m.a. beiti þessir aðilar sér fyrir því að þeim sem hyggjast hefja störf í landbúnaði verði boðið upp á hagstæðari lánakjör en nú tíðkast. Rikisstofnanir út ú land Aðalfundur SASS 1999 fagnar vilja ríkisvaldins til að flytja ríkisstofnanir eða einstaka verkþætti út á lands- byggðina og hvetur stjómvöld til áframhaldandi fram- kvæmda í þeim efnum. Vegainál Gæði vegakerfis hafa grundvallaráhrif á atvinnu- og búsetuþróun. Hvatt er til áframhaldandi uppbyggingar vega, sérstaklega ófullkominna malarvega og auknar verði fjárveitingar til viðhalds vega. Vakin er athygli á kostum þess að bæta fjallvegi m.t.t. aukinnar umferðar og ferðaþjónustu. Fundurinn telur afar brýnt að hið fyrsta verði ráðist í aðgerðir við uppbyggingu vamar- garða við ámar Klifandi, Þjórsá og Markarfljót. Hraða þarf byggingu brúar á Hvítá og uppbyggingu Gjábakka- vegar til að bæta samgöngur milli uppsveita Amessýslu. Tengingar þessar em forsendur sameiningar, gmnnur að atvinnuuppbyggingu og hagkvæmari þjónustueiningum. Menntamál Fræðslumiðstöð Suðurlands Góðir skólar og gott aðgengi að menntun er eitt besta tækið til byggðarstýringar í landinu. Aðalfundur SASS 1999 styður framkomnar hugmyndir um stofnun „Fræðslumiðstöðvar Suðurlands" og telur að með því móti verði háskóla- og símenntun á Suðurlandi best fýrir komið. Mikilvægt er að tryggt sé að menntunin komi til fólksins og að nám fari fram á sem flestum stöðum í hér- aðinu. Fjölbrautaskóli Suðurlands Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur gjörbreytt aðstöðu sunnlenskra ungmenna til framhaldsnáms. Öflug sam- staða sunnlenskra sveitarfélaga um skólann er lykill að áframhaldandi uppbyggingu hans. Aðalfundur SASS 1999 styður framkomnar hugmyndir um byggingu íþróttahúss við skólann og ítrekar óskir þar um við ríkis- valdið. Framhaldsnám í matvælagreinum Með tilvísun til þess að atvinnulíf á Suðurlandi byggist að stórum hluta á framleiðslu matvæla og ferðamanna- þjónustu telur aðalfundur SASS nauðsynlegt að hið fyrsta verði komið á fót námsbrautum í matvælatækni og skyldum greinum við ffamhaldsskóla á Suðurlandi. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.