Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Side 62

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Side 62
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Hrafnhildur Sigurðardóttir félagsmálastjóri og fræðslufulltrúi á Seyðisfirði Hrafnhildur Sigurðardóttir var ráðin félags- málastjóri og fræðslufulltrúi í Seyðisfjarðar- kaupstað hinn 1. september 1998. Hrafnhildur er fædd í Reykjavík 4. febrúar 1960. Foreldrar hennar eru Erna Á. Mathiesen, fv. skrif- stofumaður, og Sigurður Örn Hjálmtýsson ffamkvæmdastjóri sem er látinn. Hrafnhildur lauk námi sem þroskaþjálfi frá Þroskaþjálfaskóla Islands 1991, starfaði hjá Kópa- vogshæli 1979-1984, í Þjálfunar- og þjónustumiðstöðinni Bræðra- tungu á ísafirði 1984-1986, var sér- kennari við Seyðisfjarðarskóla 1991-1998 og hefur starfað sem þroskaþjálfi hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Austurlandi frá 1991. Hún átti sæti í bæjarstjóm Seyðis- íjarðar kjörtímabilið 1994-1998, sat í félagsmálaráði Seyðisfjarðar 1990-1994 og var formaður þess 1994-1998. Hún var í nemenda- verndarráði Seyðisfjarðarskóla 1996-1998 og i starfshópi á vegum SSA vegna undirbúnings á yfirtöku málefna fatlaðra 1999. Hún var trúnaðarmaður starfsmannafélags Sóknar fyrir starfsmenn Kópavogs- hælis 1979-1980, átti sæti í stjóm Kvenréttindafélags íslands 1979-1980, í aðalstjóm sjálfstæðis- félagsins Skjaldar á Seyðisfirði 1993-1995 og í varastjórn þess 1996. Á RETTRI HILLU 4 MEÐ EGLU BREFABINDUM... TÍMASPARNAÐUR ÖRYCCI FUNDIÐ FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞÚ AÐ MIKILVÆGUM HLUTUM VÍSUM Egla bréfabindin fást í öll- um helstu bókaverslunum landsins. RÖÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Hrafnhildur er gift Lámsi Bjama- syni, sýslumanni á Seyðisfirði, og eiga þau þrjú böm. Kristinn Stefán Einarsson félagsmálastjóri í Fjarðabyggð Kristinn Stef- án Einarsson hefur verið ráð- inn félagsmála- stjóri í Fjarða- byggð ffá 1. des- ember 1998. Kristinn er fæddur í Reykja- vik 5. maí 1964. Foreldrar hans em Mary Josephine Loughlin, húsmóðir í Skotlandi, og Einar Bjamason, að- alvarðstjóri í lögreglunni í Reykja- vík, látinn 1993. Kristinn stundaði nám í málm- iðnadeild Iðnskólans í Reykjavík 1979-1980 og varð búffæðingur ffá Bændaskólanum á Hvanneyri 1984. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990 og B.A-prófi í stjómmálaífæði frá Háskóla íslands 1998. Hann starfaði við landbúnaðar- og verksmiðjustörf í Israel 1985-1986, á geðdeildum Ríkisspít- alanna 1986-1997 og í álverinu i Straumsvík 1997-1998. Kristinn hefur á ýmsum tímabilum unnið fjölbreytta verkamannavinnu til sjávar og sveita. Kristinn á tvö böm og er í sam- búð með Guðlaugu Pétursdóttur fé- lagsmálafulltrúa. Vísa Gera vil ég lítið ljóð, lengi dags mig sperri. Byijunin er bara góð - og botninn ekki verri. Sveirw Indriðason 3 1 6

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.