Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 62

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 62
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Hrafnhildur Sigurðardóttir félagsmálastjóri og fræðslufulltrúi á Seyðisfirði Hrafnhildur Sigurðardóttir var ráðin félags- málastjóri og fræðslufulltrúi í Seyðisfjarðar- kaupstað hinn 1. september 1998. Hrafnhildur er fædd í Reykjavík 4. febrúar 1960. Foreldrar hennar eru Erna Á. Mathiesen, fv. skrif- stofumaður, og Sigurður Örn Hjálmtýsson ffamkvæmdastjóri sem er látinn. Hrafnhildur lauk námi sem þroskaþjálfi frá Þroskaþjálfaskóla Islands 1991, starfaði hjá Kópa- vogshæli 1979-1984, í Þjálfunar- og þjónustumiðstöðinni Bræðra- tungu á ísafirði 1984-1986, var sér- kennari við Seyðisfjarðarskóla 1991-1998 og hefur starfað sem þroskaþjálfi hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Austurlandi frá 1991. Hún átti sæti í bæjarstjóm Seyðis- íjarðar kjörtímabilið 1994-1998, sat í félagsmálaráði Seyðisfjarðar 1990-1994 og var formaður þess 1994-1998. Hún var í nemenda- verndarráði Seyðisfjarðarskóla 1996-1998 og i starfshópi á vegum SSA vegna undirbúnings á yfirtöku málefna fatlaðra 1999. Hún var trúnaðarmaður starfsmannafélags Sóknar fyrir starfsmenn Kópavogs- hælis 1979-1980, átti sæti í stjóm Kvenréttindafélags íslands 1979-1980, í aðalstjóm sjálfstæðis- félagsins Skjaldar á Seyðisfirði 1993-1995 og í varastjórn þess 1996. Á RETTRI HILLU 4 MEÐ EGLU BREFABINDUM... TÍMASPARNAÐUR ÖRYCCI FUNDIÐ FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞÚ AÐ MIKILVÆGUM HLUTUM VÍSUM Egla bréfabindin fást í öll- um helstu bókaverslunum landsins. RÖÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Hrafnhildur er gift Lámsi Bjama- syni, sýslumanni á Seyðisfirði, og eiga þau þrjú böm. Kristinn Stefán Einarsson félagsmálastjóri í Fjarðabyggð Kristinn Stef- án Einarsson hefur verið ráð- inn félagsmála- stjóri í Fjarða- byggð ffá 1. des- ember 1998. Kristinn er fæddur í Reykja- vik 5. maí 1964. Foreldrar hans em Mary Josephine Loughlin, húsmóðir í Skotlandi, og Einar Bjamason, að- alvarðstjóri í lögreglunni í Reykja- vík, látinn 1993. Kristinn stundaði nám í málm- iðnadeild Iðnskólans í Reykjavík 1979-1980 og varð búffæðingur ffá Bændaskólanum á Hvanneyri 1984. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990 og B.A-prófi í stjómmálaífæði frá Háskóla íslands 1998. Hann starfaði við landbúnaðar- og verksmiðjustörf í Israel 1985-1986, á geðdeildum Ríkisspít- alanna 1986-1997 og í álverinu i Straumsvík 1997-1998. Kristinn hefur á ýmsum tímabilum unnið fjölbreytta verkamannavinnu til sjávar og sveita. Kristinn á tvö böm og er í sam- búð með Guðlaugu Pétursdóttur fé- lagsmálafulltrúa. Vísa Gera vil ég lítið ljóð, lengi dags mig sperri. Byijunin er bara góð - og botninn ekki verri. Sveirw Indriðason 3 1 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.