Morgunblaðið - 02.03.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.03.2012, Blaðsíða 26
Ný tíska er að verða til nú 2012 í umræðu um versnandi leskunn- áttu grunnskólabarna. Þekktir bókhneigðir einstaklingar koma fram í fjölmiðlum og lýsa áhyggjum sínum, – umræða sem mér finnst of einhliða. Gleymum því ekki að við erum mjög misjafn- lega af Guði gerð og höfum mjög mismunandi þarfir og langanir. Bóknám hentar alls ekki öllum. Sjálfur var ég t.d. mjög seinn að læra að lesa fyrir 40 árum og það þurfti að sitja yfir mér á elleftu stundu svo ég næði innihaldinu. En nú er umræða um ofbeldis- varnir orðin þekkt í menningu okkar og fleiri og fleiri stíga fram og segja frá áratugagömlum málum sem þeir sem þolendur hafa þagað yfir. Nú eru til komnar forvarnir og stuðn- ingsfélög þolenda kynferðisbrota og annarra glæpa, sem veita ómet- anlegan stuðning og fræðslu og byggja og græða upp brotnar sálir sem vaxa í blómstur og standa með sjálfum sér sem aldrei fyrr. Nú er því spurning hvort andlegar nauðg- anir á börnum hafi staðið yfir ára- tugum saman? Við að láta börn læra bóknámsefni sem þau hafa engan þroska til að skilja, – fornsögur og stærðfræði. Sem eru eingöngu fyrir sagnfræðinga og hagfræðinga að fást við. Börnin grípa farsíma sína og hraðreikna það sem þau þurfa. En skreppum til Kúbu og berum saman þarlenda menningu við íslenska. Ára- tugum saman hefur rytma- og mús- íkmenning verið mikil suður á Kúbu, – sem Bubbi, Gulli og Eyþór vöktu athygli á með Kúbuplötu hér um árið. Þessi rytmamenn- ing þyrfti svo sann- arlega að komast inn í íslenska menningu. Eitt sinn heima á Ís- landi sá ég tveggja ára barn standa fyrir fram- an hljómtæki og það hlustaði af athygli á taktfasta músík úr tæk- inu og var farið að hnykkja í hnjáliðunum í takt – þetta var op- inberun fyrir barnið. Þetta var sjálfs- prottinn hæfileiki í dansi og enginn þurfti að kenna barninu taktinn. Svona atriði þarf að virkja betur í kennslu í lestri. Að finna hvar og hvernig hvert og eitt okkar hefur mesta styrkleikann, áhugasviðið, hæfileikana. Ég er að tala um að kenna börnum að lesa með rytmísk- um hætti og þar með eykst sjálfs- traust og einstaklingurinn ræður við erfiðari verkefni í framhaldinu. Við viljum öll fá hrós og að okkur sé sýndur skilningur, virðing og um- hyggja. Móðurmjólkin var fyrsta ná- mefnið og snuðið í framhaldinu, síðan leikföng og leikir. Nú er verið að prófa spjaldtölvur í skólum. En eins og áður getum við ekki öll lært að lesa bækur – þó þær séu í spjald- tölvu – vegna lesblindu o.fl. Og því miður eru sögubækur fyrir mér svartir kassar með dauðu letri. DVD diskar eru mínar myndbækur. En við getum lært að lesa í gegnum önn- ur atriði sem við erum betri í. Hvort sem það eru íþróttir, hljóðfæraleikur eða handverk eða dansiðkun. Farið að dansa og sýna takthæfileika áður en barnið er farið að læra að tala, hvað þá að læra að lesa. Svona uppeldis- og kennslumenn- ing er gjörsamlega úti á þekju og fær ekki skilning hjá sjónvarps- stöðvum. Yfirmenn óttast hrun áhorfs nema að enski boltinn sé á 3ja mínútna fresti. Ensku- og ís- lenskukennsla er byrjuð á youtube, framburður, stafsetning og ennþá betra verður það ef slagorðamiðuð hljóðfærakennsla kemur með í virkni, sem ekki er boðið upp á ennþá. En ég er með hugmyndir: finnið Atla Viðar á facebook eða at- lifjollist@simnet.is Kennsla sem er tilvalið að setja í sjónvarp líkt og ör- stuttar auglýsingar. Í Ameríku er „Minute to win it“ að vinna allar áhorfskannanir. Þess vegna þarf að breyta 40 mínútna kennsluformi grunnskóla í einnar mínútu einbeit- ingu og frí í þeirri næstu, eftir að hafa unnið smá sigur á námi eða þrautum. En ef sigur næst ekki í fyrstu þraut, þá bíður næsta mínúta eftir þér og knúsar þig með nýrri þraut. Fræðigreinar þarf að senda heim eða til háskólaþroskaðs fólks, en þess í stað leggja áherslu á tungumálakennslu í gagnvirkum skype-myndsíma um víða veröld. Vinsamlegast takið strútinn upp úr sandinum og vekið Þyrnirós. Það er árið 2012 í dag en ekki 1950. Námsbækur til nýlífsleikni Eftir Atla Viðar Engilbertsson » Spurning hvort and-legar nauðganir á börnum hafi staðið yfir áratugum saman? Við að láta börn læra bóknáms- efni sem þau hafa engan þroska til að skilja. Atli Viðar Engilbertsson Höfundur er fjöllistamaður. 26 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2012 Við erum sann- arlega ólík með mis- jafnar skoðanir á mönnum og mál- efnum. Þó eru grunn- þarfir okkar svipaðar þegar allt kemur til alls. Öll þráum við að vera viðurkennd og elskuð, fá að elska og gefa af okkur. Að á okkur sé hlustað og með okkur reiknað. Flest ef ekki öll berjumst við harðri lífsbaráttu á einhverju sviði frá degi til dags til þess hreinlega að reyna að komast af. Við erum svo skelfing ósammála um svo margt, en er það bara ekki allt í lagi svo framarlega sem við sköðum ekki hvert annað? Auðmýkt og þakklæti Eftir allt saman þurf- um við hvert á öðru að halda og við vegum hvert annað upp með fjöl- breyttum hæfileikum sem höfundur þessa lífs hefur prýtt okkur með. Þurfum við því ekki að einbeita okkur að því að rækta með okkur að bera virðingu fyrir hvert öðru og vera tillitssöm. Hætta að tortryggja hvert annað baktala og tala niður hvert til annars og láta af sjálfumgleði og hroka? Þurfum við ekki að temja okkur virðingu og kurteisi og það að leitast við að sjá allt hið jákvæðasta í fari náungans? Því að flest erum við vel meinandi og á sömu leið. Þurfum við ekki að temja okkur að lifa í auðmýkt með kærleika og þakklæti að leið- arljósi? Okkar helsti óvinur Ég held að okkar helsti óvinur sé okkar eigið hugarfar. En er ævin ekki bara allt of stutt til að vera að eyða henni í vol og leiðindi? Tilveran hefur upp á svo ótæmandi möguleika að bjóða. Okkar er að koma auga á þá og nýta þá samfélaginu, samferðamönn- um og okkur sjálfum til heilla. Því hljótum við að þurfa að rækta með okkur jákvætt hugarfar. Vinna að því að eyða misskilningi, vera upp- örvandi og hvetjandi. Spyrja stöðugt: Hvað get ég gert í dag svo fólkinu í kringum mig geti liðið sem best. Fólkinu sem ég á samskipti við með Ólík með misjafnar skoðanir Eftir Sigurbjörn Þorkelsson Sigurbjörn Þorkelsson V i n n i n g a s k r á 44. útdráttur 1. mars 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 5 5 7 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 3 5 2 1 1 9 2 7 2 9 1 0 9 6 4 2 7 9 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3292 23659 37098 44567 50381 69473 22350 35363 40356 47817 59731 74192 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 1 4 9 8 5 3 1 7 8 4 8 2 9 2 2 2 4 1 6 7 4 4 8 5 2 0 5 9 4 1 8 7 4 3 1 1 7 9 6 1 0 6 5 5 2 0 4 8 3 2 9 2 3 0 4 1 7 3 6 4 8 6 9 9 6 0 2 1 5 7 4 4 2 9 9 0 2 1 2 1 7 5 2 3 7 2 5 2 9 8 3 3 4 2 1 4 8 5 2 2 0 6 6 1 2 9 1 7 4 5 6 0 2 1 9 7 1 3 5 9 8 2 3 8 5 4 3 0 6 0 9 4 2 3 8 2 5 3 1 6 2 6 2 0 9 4 7 4 7 2 5 5 1 3 1 1 3 7 9 0 2 4 2 9 0 3 1 8 0 6 4 2 8 8 8 5 3 4 2 4 6 3 8 0 6 7 5 9 0 0 5 5 4 6 1 5 0 3 6 2 4 4 9 9 3 6 4 1 1 4 3 2 1 1 5 5 0 6 4 6 3 9 7 7 7 7 5 2 9 5 5 8 5 1 5 2 8 7 2 5 2 7 8 3 7 8 4 0 4 3 7 2 8 5 5 4 0 7 7 0 1 2 4 7 7 5 5 0 6 8 9 0 1 5 6 4 3 2 6 5 2 6 3 8 2 7 7 4 5 7 9 6 5 6 1 9 9 7 1 0 1 2 7 8 9 7 7 7 6 3 2 1 6 6 4 9 2 7 5 4 5 4 0 2 5 0 4 6 6 9 4 5 7 2 8 3 7 1 6 2 1 7 9 1 9 1 9 2 2 9 1 6 9 5 7 2 7 7 5 9 4 0 9 6 1 4 7 9 4 5 5 7 3 8 7 7 3 8 4 9 7 9 5 3 4 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 252 7179 15594 24381 30144 39821 47596 54563 63412 72831 265 7355 15619 24778 30334 39964 47652 54631 63671 72867 571 8102 15978 25122 30344 40018 47655 54704 63818 72969 698 8160 16151 25162 30620 40287 47870 54833 64092 73049 844 8589 16185 25295 31197 40323 48180 55127 64164 73641 955 8754 17816 25349 31308 40448 48497 55159 64232 73707 1099 8838 17850 25484 31918 40457 48680 55400 64265 73954 1219 9003 17982 25576 32356 40755 48710 55538 64540 74473 1350 9030 18075 26149 32481 40782 48761 55926 65204 74550 1357 9516 18337 26183 32835 41456 48848 56057 65689 74741 1444 9519 18563 26441 32958 41933 49034 57291 66243 74910 1695 9761 18637 26448 33438 42181 49223 57476 66344 75158 1748 9966 18804 26760 33551 42209 49226 58221 66368 75294 1913 10130 19008 27168 33715 42303 49725 58693 66731 75331 2247 11027 19015 27176 33782 42511 49741 58720 66845 75364 2310 11486 19164 27266 34247 42752 49788 58771 66933 75431 2863 11856 19384 27452 34304 42911 49876 58887 67496 75492 3104 12069 19498 27476 34877 43040 49992 58997 68251 75826 3688 12089 19500 27492 34903 43099 50005 59184 68313 75889 3767 12116 19552 27682 35839 43303 50054 59324 68671 76044 3878 12241 19596 27818 36360 43336 50075 59829 68675 76690 3926 12280 19979 27850 36674 43623 50296 59919 69087 76807 4229 12316 19984 27857 36768 43883 50467 60094 69185 76812 4563 12514 20202 28048 36800 43893 50480 60230 69285 76952 4672 12949 20545 28079 37406 44545 50692 60359 69507 77423 4674 13078 20913 28311 37450 44633 50840 60440 69596 77562 4799 13343 21150 28342 37538 44985 51155 60503 69936 77781 4827 13649 21266 28550 37670 45044 51519 60564 70119 77786 4877 13713 21330 28572 37730 45362 51902 60700 70581 77826 5002 14306 21494 28707 37868 45364 51961 60915 70705 77849 5010 14432 21517 28765 37946 45440 52038 61865 70758 77927 5357 14497 21597 28832 38080 45855 52853 61938 71162 78378 6035 14628 21883 28917 38185 46423 52991 62383 71354 78458 6089 14648 22066 28997 38587 46600 53187 62388 71397 78546 6349 14723 22349 29132 38786 46609 53354 62661 71458 78627 6603 14724 22747 29167 38853 46637 53405 62701 71725 79240 6711 14809 23284 29192 38969 46828 53521 62794 71794 79525 6762 14985 23655 29557 39286 47448 53625 63050 72355 79653 6944 15140 23662 29794 39332 47515 53819 63109 72495 79693 6979 15260 24123 29798 39466 47547 53985 63116 72599 79994 Næsti útdráttur fer fram 8. mars, 15. mars, 22. mars & 29. mars 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is Brúðkaupsblað Föstudaginn 16. mars kemur út hið árlega BrúðkaupsblaðMorgunblaðsins. –– Meira fyrir lesendur SÉ R B LA Ð NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 12. mars Brúðkaupsblaðið hefur verið eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins í gegnum árin og verður blaðið í ár sérstaklega glæsilegt. Látið þetta glæsilega Brúðkaupsblað ekki framhjá ykkur fara ... það verður stútfullt af spennandi efni. Sigríður Hvönn Karlsdóttir sigridurh@mbl.is Sími: 569-1134 Brú ðka up MEÐAL EFNIS: Fatnaður fyrir brúðhjónin. Förðun og hárgreiðsla fyrir brúðina. Veislumatur Brúðkaupsferðin. Undirbúningur fyrir brúðkaupið. Giftingahringir. Brúðargjafir Brúðarvöndurinn. Brúðarvalsinn. Brúðkaupsmyndir. Veislusalir. Veislustjórnun. Gjafalistar. Og margt fleira skemmtilegt og forvitnilegt efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.