Morgunblaðið - 02.03.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.03.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2012 Kristinn Sig- mundsson heldur hádegisfyrir- lestur við Tón- listardeild Listaháskóla Ís- lands í Sölvhóli í dag kl. 12-12.45. Í fyrirlestrinum hyggst Kristinn fjallar um feril sinn og áhrifa- valda, en hann hefur nú haft söng að aðalstarfi í nær þrjátíu ár. Auk þess mun hann ræða um starf söngvara og mikilvæg atriði í sam- bandi við undirbúning söngnem- enda fyrir starfið. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis og eru allir velkomnir. Næstu hádegisfyrirlestrar Tón- listardeildar verða 16. mars, en þá flytur Greta Salóme Stefánsdóttir erindi, Magnús Jensson flytur fyr- irlestur 23. mars, Svanlaug Jó- hannsdóttir 30. mars og Hafdís Bjarnadóttir 13. apríl. Fyrirlestur Kristins Kristinn Sigmundsson Tectonics- tónlistarhátíðin hófst í Hörpu í gær og verður fram haldið í kvöld. Í gær var sjónum beint að bandaríska tón- skáldinu John Cage, en í kvöld er það tón- skáldið Magnús Blöndal Jóhannsson. Flutt verða verk eftir Magnús á þrennum tón- leikum og einnig flytur Bjarki Sveinbjörnsson stutta kynningu og sýnd verður heimildarmynd um Magnús eftir Ara Alexander í Kaldalóni. Síðan verður flutt kammertónlist eftir Magnús og sönglög í Norðurljósum, þá hljóm- sveitarverk í Eldborg og á síðustu tónleikum kvöldsins verða tvö rafeindaverk eftir Magnús í Norð- urljósum og síðan flutt ný tón- verk eftir Kristínu Björk Krist- jánsdóttur, sem starfar undir listamannsnafninu Kira Kira, Rík- harð Friðriksson, Stilluppsteypu og Elvar Má Kjartansson sem not- ar listamannsnafnið Auxpan. Flytjendur eru fjölmargir, Sin- fóníuhljómsveit Íslands og ein- leikararnir og söngvararnir Ás- hildur Haraldsdóttir, Matthías Nardeau, Einar Jóhannesson, Brjánn Ingason, Anna Guðný Guðmundssdóttir, Áshildur Har- aldsdóttir, Una Sveinbjarnar- dóttir, Herdís Anna Jónasdóttir, Árni Heimir Ingólfsson, Tinna Þorsteinsdóttir og Sigrún Eð- valdsdóttir. Ilan Volkov stjórnar Sinfóníunni. Einnig flytja eigin verk Kira Kira, Ríkharður Frið- riksson, Stilluppsteypa og Aux- pan. Magnús Blöndal í Hörpu Magnús Blöndal Jóhannsson Tvennir tónleikar verða í tónleika- röð kennara Tónlistarskóla Kópa- vogs, TKTK, í Salnum á laugardag. Fyrri tónleikarnir verða haldnir kl. 13 og þá leika Helga Bryndís Magn- úsdóttir píanóleikari og Arnþór Jónsson sellóleikari sónötur fyrir pí- anó og selló eftir Johannes Brahms og Dimitri Shostakovits. Seinni tón- leikarnir verða svo kl. 15 og þá leika Brynhildur Ásgeirsdóttir og Guð- ríður St. Sigurðardóttir verk fyrir tvö píanó; Sónötu í D-dúr K. 448 eft- Tvennir tónleikar verða í Salnum Tónleikaröð Helga Bryndís Magnúsdóttir og Arnþór Jónsson. ir Wolfgang Amadeus Mozart, fimm smámyndir eftir Jeffrey Lependorf og armenska rapsódíu eftir þá Alex- ander Arutiunian og Arno Babadj- anian. Nemendur Tónlistarskólans í Kópavogi og forráðamenn þeirra fá frítt inn á tónleikana. Auk þess er ókeypis fyrir öll börn 12 ára og yngri. Aðrir gestir geta keypt miða við innganginn. Kl. 12.30 til 13 og 14 til 15 leika nemendur við Tónlistar- skóla Kópavogs í anddyri Salarins. Rætt verður um töfraraunsæið í bókmennntum Róm- önsku Ameríku á málþingi í Þjóðminjasafninu í dag, föstudag, en yfirskrift þess er „Klassík eða klisja?“ Bók- menntir frá þeirri álfu höfðu gríðarleg áhrif á 8. og 9. áratug liðinnar aldar. Málþingið hefst klukkan 13 og stendur til 17.30. Þing- ið er á vegum spænskunnar við Háskóla Íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Umsjónarmaður er Kristín Guðrún Jónsdóttir og auk hennar flytja marg- vísleg erindi þau Sigrún Á . Eiríksdóttir þýðandi, Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Hólmfríður Garð- arsdóttir prófessor, Eiríkur Guðmundsson útvarps- maður og rithöfundur, og Hermann Stefánsson rithöfundur og þýðandi. Töfraraunsæi bókmennta Rómönsku Ameríku Einar Már Guðmundsson Hjónabandssæla Fös 16 mars. kl 20 Lau 17 mars. kl 20 Lau 24 mars. kl 20 Sun 25 mars. kl 20 Man 26 mars. kl 14 Heldri borgara sýn. Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16 mars. kl 22.30 Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Athugið - einungis sýnt í vor! Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 15:00 Lau 10/3 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 13:30 Lau 10/3 kl. 15:00 Lau 17/3 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 22/3 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 8/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Mið 7/3 kl. 19:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas Sýning 7/3 til styrktar UN Women og umræður á eftir. Síðustu sýningar Axlar - Björn (Litla sviðið) Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin 1. — 2. — 3. MARS WWW.TECTONICSFESTIVAL.COM 5.000 KR. 2.500 KR. Tónlistar hátíð Hátíðarpassi Dagpassi Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 2/3 aukas. kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is ÚPS! Fös 2/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 síðasta sýn.! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.