Morgunblaðið - 02.03.2012, Blaðsíða 40
Vilhjálmur Andri Kjartansson
vilhjalmur@mbl.is
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin
Northern Wave fer fram í fimmta
skiptið um næstu helgi í Grund-
arfirði en það er
hún Dögg Mós-
esdóttir sem
stendur fyrir
kvikmyndahátíð-
inni sem hún seg-
ir að sé staðsett í
þessu fallega
bæjarfélagi ein-
faldlega vegna
þess að þetta sé
hennar heima-
bær og hana hafi alltaf langað til að
gera eitthvað fyrir byggðina sína.
„Margir halda að Grundarfjörður
sé einhver staðar á Vestfjörðunum
en það er hann ekki og þetta er ekki
nema tveggja klukkutíma akstur frá
Reykjavík og því tilvalið fyrir fólk
að skella sér á laugardaginn og
renna svo í bæinn um kvöldið.“
Á kvikmyndahátíðinni verða 40
stuttmyndir og fjöldi tónlistar-
myndbanda. „Við erum með Ósk-
arsverðlaunamyndina Murder on a
Sunday Morning og síðan eru
nokkrar myndir frá Íran sem eru
allar mjög góðar en við fengum
sendar ansi margar myndir frá Íran
og flestar voru það góðar að þær
voru valdar á hátíðina.“
Meira en bara kvikmyndahátíð
Þrátt fyrir að Northern Wave sé
fyrst og fremst kvikmyndahátíð
verður margt fleira um að vera í
bænum en að sögn Daggar er hald-
in Fiskiréttakeppni hátíðarinnar
niðri við höfn. „Þetta er að ein-
hverju leyti bæjarhátíð því ásamt
kvikmyndahátíðinni verða raf-
tónleikar og dans, ball með Möggu
Stínu og Hringjum, fyrirlestrar,
sýning á tónlistarmyndböndum, al-
þjóðleg stuttmyndakeppni og síðast
en ekki síst Fiskiréttakeppni en allt
hráefni verður frítt og allir geta
tekið þátt.“
Fiskiréttakeppnin verður að
þessu sinni alþjóðleg en móðir eins
leikstjóra sem á stuttmynd á hátíð-
inni tekur þátt. „Sergio de Vega,
sem á mynd á hátíðinni, hefur boðið
móður sinni með sér á hátíðina en
hún er víst afbragðskokkur og hef-
ur skráð sig í Fiskiréttakeppnina.“
Hátíðin hefst 2. mars og lýkur 4.
mars og nú þegar hafa 200 manns
boðað komu sína í bæinn og gisti-
rými er orðið þétt setið.
Northern Wave í
Grundarfirði um helgina
Kvikmyndahátíð Northern Wave kvikmyndahátíðin verður haldin á Grundarfirði um helgina.
Dögg Mósesdóttir
Hátt í 200 einstaklingar hafa boðað komu sína á hátíðina
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2012
Fjórar nýjar kvikmyndir verða frum-
sýndar um helgina og þar af ein ís-
lensk.
Svartur á Leik
Íslensk spennumynd sem byggð er á
samnefndri bók eftir Stefán Mána.
Myndin fjallar um ungan mann sem
kemur í bæinn til að stunda nám en
lendir í óvæntri atburðarás sem leið-
ir hann í gegnum undirheima
Reykjavíkur. Myndin á gerast árið
1999 og meðal annars lýsir hún át-
tökum og kynslóðaskiptum í undir-
heimum borgarinnar. Óskar Þór Ax-
elsson leikstýrir myndinni og með
aðalhlutverk fara Þór Kristjánsson,
Jóhannes Haukur Jóhannesson, Da-
mond Younger, María Birta, Vignir
Rafn Valþórsson o.fl.
Rotten Tomatoes: Einkunn ókomin
IMDB: 72/100
Töfrateningurinn
Hér er á ferðinni teiknimynd sem er
sjálfstætt framhald af teiknimynd-
inni Drekafjöll. Í myndinni má finna
dreka sem fljúga um loftin blá og
áhorfendur skyggnast inn í heim
Drekafjalla. Ketill sem er ungur
strákur og Álf sem er ungur dreki
þurfa að vinna saman að því að
bjarga heiminum undan eyðilegging-
armætti töfratenings sem er kominn
í hendurnar á illmenninu Hrekk-
lyndum. Leikstjóri myndarinnar eru
Angel Izquierdo og leikarar eru
Steinn Ármann Magnússon, Gudrún
Ásmundsdóttir, Jóhann Sigurðarson,
Tinna Sif Sindradóttir.
Rotten Tomatoes: Einkun ókomin
IMDB: 46/100
The Woman in Black
Hér er á ferðinni mynd eftir leik-
stjórann James Watkins sem fjallar
um Arthur sem hefur lifað erfiða
tíma en hann missti konu sína þegar
hún átti barn þeirra fjórum árum
fyrir atburðarás myndarinnar. Arth-
ur sækir í heimabæ konunnar en er
ekki teknum opnum örmum heldur
þvert á móti og vilja þorpsbúar ólmir
losna við hann enda draugur kon-
unnar í svörtu á sveimi í húsi fyrrver-
andi konu hans. Með aðalhlutverk
fara Daniel Radcliffe, Janet McTeer
og Ciarán Hinds.
Rotten Tomatoes: 64%
IMDB: 70/100
Machine Gun Preacher
Hér er á ferðinni sagan af Sam Child-
ers, dópsala og vélhjólaharðjaxli,
sem ákveður að breyta lífi sínu og
hefja baráttu fyrir málstað hundraða
munaðarlausra súdanskra barna sem
hafa verið neydd til herþjónustu eða
hneppt í þrældóm. Leikstjóri mynd-
arinnar er Marc Forster og með að-
alhlutverk fara Gerard Butler, Mic-
helle Monaghan og Michael Shannon
Rotten Tomatoes: 67%
IMDB: 65/100
Bíófrumsýningar
Íslensk stór-
mynd frumsýnd
Töffari Tóti persóna Jóhannesar
kallar ekki allt ömmu sína.
SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA
”EIN BESTA MYND ÁRSINS –
PUNKTUR.”
Jake Hamilton, Fox Tv
”TVEIRÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies
Fox tv- Denver
Peter Hammond,
Back Stage
Peter Travert -
Rolling Stones
”ALGJÖR GLEÐIFRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN– HITTIR BEINT Í MARK”
“BRÁÐSKEMMTILEG OG
SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR
DEMANTUR”
“FRÁBÆR FYRIR ALLA”
Ben Lyons, E!
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
boxoffice magazine
hollywood reporter
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK
ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK.
BESTA MYND
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Toppmyndin á Íslandi
og vinsælasta myndin
í heiminum í dag
Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta
myndin í heiminum í dag
ÓSKARS-
VERÐLAUN5
ÁLFABAKKA
10
10
10
7
7
7
12
12
12
12
12
VIP
EGILSHÖLL
12
16
16
16
L
L
L
16
16
L
L
AKUREYRI
7
KEFLAVÍKSELFOSS
THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
THE WOMAN IN BLACK VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:40 - 5:50 3D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 3D
HUGO Með texta kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D
ONE FOR THE MONEY kl. 10:10 2D
CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D
10
7
7
12
12
16
16
16
16
L
L
L
KRINGLUNNI
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D
SHAME kl. 10:40 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D
THE HELP kl. 5 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:20 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
HUGO kl. 5:20 2D
HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
CONTRABAND kl. 8 2D
MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 2D
SVARTUR Á LEIK kl. 8 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 10:20 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLANDkl. 5:50 3D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 6 2D
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULTSPARBÍÓ
Time
Movieline
Myndin sem hefur setið síðustu 3
vikur á toppnum í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Myndin sem hefur setið
síðustu 3 vikur á toppnum
í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Ein besta draugamynd síðari ára
Ein besta
draugamynd
síðari ára
FRÁBÆRAR
FRÁ DISNEY
empire
Time
Movieline