Morgunblaðið - 03.03.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.03.2012, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2012 Reyndur mynd- listarmaður, Jea- nette Castioni, og nýliðarnir Bergur And- erson, Baldur Einarsson og Halldóra Óla Hafdísardóttir mætast á sýn- ingu í hinu óvenjulega sýn- ingarými 002 nú um helgina. Jean- ette hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir vídeóverk sín og innsetningar, en verk hennar þykja bæði framsækin og persónuleg. Hún sýnir nú myndbandsverk sem fjallar um það hvort til sé eitthvað sem kallast geti upprunalegt frum- stætt sjálf og hvernig skilgreina megi það hugtak. Ungu listamenn- irnir eru allir nýlega útskrifaðir og sýna hljóðverk og innsetningu. Gallerí 002 er í kjallaraíbúð Birg- is Sigurðssonar, myndlistarmanns og rafvirkja, íbúð 002, Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Sýningin verður opn- uð klukkan 14 í dag, er opin til 17 og er aftur opin á sama tíma á morgun, sunnudag. Hún er ein- ungis opin þessa einu helgi. Reynsla og nýliðar sýna Jeanette Castioni Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í menningarhús- inu Hofi á Akureyri í dag, laug- ardag, með hljóðfærakynningu og fjölda tónleika. Bæjarbúar eru hvattir til að líta við og kynna sér hljóðfæri sem kennt er á. Allir eru velkomnir og ókeypis inn á alla tón- leika. Dagskráin hefst á hljóð- færakynningu í Hamraborg klukk- an 11.00. Klukkan 11.45 er rat- leikur um Hof og klukkan 12.30 hefjast klassískir tónleikar eldri nemenda. Yngri hópar koma síðan fram á tónleikum kl. 13.30 og klukkan 14.30 hefjast tónleikar ým- issa hljómsveita skólans. Lokatónleikar dagskrárinnar eru kl. 16.00 en fram koma djass- og dægurhljómsveitir skólans ásamt söngnemendum. Tónleikaröð í Hofi í dag Menningarhúsið Hof á Akureyri. Skáldin og rithöfundarnir Ari Trausti Guðmundsson og Bjarni Gunnarsson halda ljóðakvöld í Populus tremula á Akureyri í kvöld, laugardag. Húsið verður opnað klukkan 20.30, aðgangur er ókeypis og malpokar leyfðir. Skáldin, sem hafa vakið athygli fyrir skrif sín, munu lesa úr verkum sínum og spjalla við gesti. Ari og Bjarni hafa báðir sent frá sér þrjár ljóðabækur á undanförnum árum. Dagskráin er í samstarfi við bóka- útgáfuna Uppheima. Ljóð í Populus tremula Ari Trausti Mun lesa úr verkum sínum. Gengið á vatni nefnist sýning á verk- um Magnúsar Pálssonar myndlist- armanns sem verður opnuð í Kling & Bang galleríi í dag, laugardag, kl. 17. Á sýningunni eru fjórir nýir skúlptúrar Magnúsar auk verka á pappír sem hann gerði árið 1965. Hanna Styrmisdóttir er sýning- arstjóri en það heyrir ætíð til tíðinda þegar Magnús sýnir ný verk. Verkin í Gengið á vatni eru sögð vekja margvíslegar hugrenningar um sjálfið, samfélagið, listina, trúar- brögð og kitsið en í samtali við Hönnu, sem birt er í sýningarskrá, segir Magnús: „Það sem vaknar, hugartengslin sem verða til, er akk- úrat það sem ég vil þó að ég sé ekki beint að leita eftir því. Ég er að setja fram eitthvað pínulítið af sjálfum mér. Ef það er svolítið grín þá finnst mér það skemmtilegast.“ Magnús Pálsson er einn áhrifa- mesti listamaður sinnar kynslóðar. Ferill hans spannar rúma fjóra ára- tugi og meðal verka sem hann hefur fengist við eru gjörningar, leikverk, hljóðljóð, skúlptúrar, bókverk og teikningar, auk sviðsmynda fyrir leikhús en þar hóf hann feril sinn. Magnús hefur haft djúpstæð áhrif á þróun myndlistar á Íslandi síðustu áratugi, ekki eingöngu með list- sköpun sinni þvert á listgreinar heldur einnig, og ekki síður, með kennslu sem hann lýsir sjálfur sem „geggjuðustu listgreininni“. Það þykir einkenna verk Magn- úsar hvað hann á gefandi samstarf við aðra listamenn og ber einlæga virðingu fyrir framlagi allra sem að þeim koma. Afstöðu sinni til list- arinnar lýsir hann á þennan hátt: „Listin er líka að skapa víttumgríp- andi verk með þátttöku margra sem allir leggja fram sinn sköpunarkraft; risastórar lífssymfóníur, þar sem hinn svokallaði höfundur leggur að- eins til rammann að verkinu, sem síðan einstaklingar fylla út í, svo verkið verður kannski mjög frá- brugðið því sem höfundurinn gat nokkurn tímann ímyndað sér.“ „Víttumgrípandi verk“ Magnúsar Morgunblaðið/Þorkell Listamaðurinn Magnús kallar sýn- ingu sína Gengið á vatni. Í gagnrýni sem birt var í Morg- unblaðinu í gær, um sýningu á Kjar- valsstöðum á verkum eftir Karen Agnete Þórarinsson, misritaðist nafn listakonunnar í tvígang. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt farið með nafn listakonunnar LEIÐRÉTT Hjónabandssæla Fös 16 mars. kl 20 Lau 17 mars. kl 20 Lau 24 mars. kl 20 Sun 25 mars. kl 20 Man 26 mars. kl 14 Heldri borgara sýn. Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16 mars. kl 22.30 Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Aðeins sýnt fram í júní! Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Síðasta sýning 15.mars! Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 15:00 Lau 10/3 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 13:30 Lau 10/3 kl. 15:00 Lau 17/3 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 22/3 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 8/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Gói og Baunagrasið –HHHH JBG, Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Mið 7/3 kl. 19:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sýning 7/3 til styrktar UN Women og umræður á eftir. Síðustu sýningar Axlar - Björn (Litla sviðið) Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin 1. — 2. — 3. MARS WWW.TECTONICSFESTIVAL.COM 5.000 KR. 2.500 KR. Tónlistar hátíð Hátíðarpassi Dagpassi Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is ÚPS! Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 síðasta sýn.! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.