Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2012 ANIMAL PLANET 13.00 Really Wild Show 13.30 Growing Up… 14.25 Cats 101 15.20 Your Pet Wants This, Too! 16.15 Wildlife SOS 16.40 Going Ape 17.10 Orangutan Isl- and 17.35 Animal Battlegrounds 18.05 The Animals’ Guide to Survival 19.00 In Search of the King Cobra 19.55 Bite of the Living Dead 20.50 K9 Cops 21.45 Untamed & Uncut 22.40 Human Prey 23.35 In Se- arch of the King Cobra BBC ENTERTAINMENT 14.35/19.10 Top Gear 15.30 QI 16.30 Come Dine With Me 17.20/20.00/22.25 The Graham Norton Show 18.10/20.55/23.15 QI 21.25/23.45 Shooting Stars 22.00 Peep Show DISCOVERY CHANNEL 14.00 Oil, Sweat and Rigs 15.00 MythBusters 16.00/22.00 Wheeler Dealers 17.00/23.00 How It’s Made 18.00 Auction Kings 19.00 First Week In 20.00 Sons of Guns 21.00 Swamp Loggers EUROSPORT 16.30/21.00 Football: Uefa European Under-17 Championship, Slovenia 18.15/22.00 Snooker: World Championship in Sheffield MGM MOVIE CHANNEL 11.10 Men at Work 12.50 Barbershop 14.30 The Woman in Red 15.55 Burn! 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 Alexander the Great 20.15 Straight Out of Brooklyn 21.40 Dressed to Kill 23.25 Equus NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Nazi Death Squads 16.00 Stalking Hitler’s Generals 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Hitler’s G.I. Death Camp 19.00/21.00 Churchill’s German Army 20.0/22.000 Nazi Scrapbooks ARD 14.10 Deutschland, deine Dörfer 15.00/18.00 Ta- gesschau 15.15 Brisant 15.50 Verbotene Liebe 16.30 Drei bei Kai 17.45 Wissen vor 8 17.50/ 21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Das Wunder von Merching 19.45 Schimanski 21.15 Tagesthemen 21.30 Die Liebe kommt selten allein 22.55 Nachtmagazin 23.15 Håkan Nesser: Das vierte Opfer DR1 6.40 Molly – historien om en hyrdehundehvalp 9.00 Vores Liv: Skattejægerne 9.30 Bryllup i Farver 10.20 Dyrehospitalet 10.50 Kender du typen 11.20 Af- tenshowet 12.15 Sherlock Holmes 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.20 Ellevilde Ella 14.25 Skrål 14.45 Chiro 15.00 Himmelblå 15.50 DR Up- date – nyheder og vejr 16.00 Drivhusdrømme 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Cirkusrevyen 2009 19.00 TV Avisen 19.15 Yo- ung Victoria 20.55 Little Black Book 22.35 Taggart DR2 12.30 Farvel til firmaet 13.00 Rejsen langs Norges kyst 13.30 Reilly: Ace of Spies 13.40 DR-Friland 14.10 Reilly: Ace of Spies 15.00 Krysters kartel 15.15 Det dobbelte liv i DDR 16.45/22.25 The Daily Show 17.10 Sherlock Holmes 18.00 Kærlighed i ko- leraens tid 20.10 Historien om parfume 20.30 Deadline Crime 20.50 Zu Warriors 22.45 Dykket NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Ut i naturen 15.40 Odda- sat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Norskekysten 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.40 Norge rundt 18.05 Verda vi skaper 18.55 Nytt på nytt 19.25 Lindmo 20.15 Scott og Bailey 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tudors 22.05 Eurovision Song Contests hemmeligheter 22.55 Partyløvene 23.45 Styrke 10 fra Navarone NRK2 12.35 Urix 12.55 Doktor Åsa 13.25 Dallas 14.15 Jessica Fletcher 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Levende landskap 17.30 Svenske hemme- ligheter 17.45 Jimi Hendrix Voodoo Child 19.00 Nyheter 19.10 Europa – en reise gjennom det 20. år- hundret 19.45 Styrke 10 fra Navarone 21.45 Sol- systemets mysterium 22.45 Semenya – for rask til å være kvinne? 23.35 Oddasat – nyheter på samisk 23.50 Distriktsnyheter Østlandssendingen SVT1 13.30 Spisa med Price 14.00/16.00/17.30/ 23.35 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Floc- ken 15.00 Bröderna Reyes 15.55 Sportnytt 16.10/ 17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 18.00 Riktiga män 19.10 Högklackat 19.40 Swing Vote 21.40 Kulturnyheterna 21.45 Jär- nets änglar 23.40 Bröderna Reyes SVT2 12.00 Myten om mödomshinnan 12.30 Friare kan ingen vara 13.00 Hej litteraturen! 14.20 Minkfarm- arna 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uut- iset 16.00 Roslings värld 17.00 Vem vet mest? 17.30 In Treatment 17.55 Russin 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.35 Regionala nyheter 19.43 Aktu- ellt 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 The Shadow Line 21.15 Elitklassen 22.20 Min sanning 23.20 Vetenskapens värld ZDF 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.10 Die Rettungsflieger 15.00 heute 15.10 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 Die letzte Spur 20.00 ZDF heute-journal 20.27 Wetter 20.30 heute-show 21.00 aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht 22.50 heute-show 23.20 Das 11. Gebot Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur Keppnis skrensar listavel á öllum beygjum;). 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór og heimatilbúnir kjúklingaborgarar. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Leó (Leon) 17.23 Snillingarnir 17.50 Galdrakrakkar 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andraland (e) (7:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Njósnakrakkar 2: Eyja týndra drauma (Spy Kids 2: Island of Lost Dreams) Systkini reyna að bjarga heiminum úr klóm brjálaðs vísinda- manns sem býr á eld- fjallaeyju. Leikendur: Alexa Vega, Daryl Sabara, Antonio Banderas, Steve Buscemi og Carla Gugino. 21.50 Sherlock Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nú- tímanum. Læknirinn og hermaðurinn John Watson sneri heim úr stríðinu í Afganistan og hitti fyrir tilviljun einfarann, spæj- arann og snillinginn Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Bannað börnum. 23.25 Öll guðsbörn geta dansað (All God’s Child- ren Can Dance) Ungur maður í Kóreuhverfinu í Los Angeles heldur að hann sé sonur guðs. Dag einn sér hann mann með eitt eyra og eltir hann um borgina. Leikendur: Joan Chen, Jason Lew og Sonja Kinski. 00.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Eldhús helvítis 11.00 Skotmark 11.50 Spurningabomban 12.35 Nágrannar 13.00 Ímyndaðu þér þetta Gamanmynd með Ashley Tisdale og Kevin Pollak. 14.30 Vinir (Friends) 14.55 Afsakið mig, ég er hauslaus 15.25 Brelluþáttur 15.50 Daffi önd og félagar 16.15 Fjörugi teiknimynda- tíminn 16.40 Ævintýri Tinna 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 21.55 Undirheimar: Upphaf- ið (Underworld: Rise of the Lycan) Kate Beckinsale, Martin Sheen og Bill Nighy í aðalhlutv. 23.25 Winter of Frozen Dreams Mynd byggð á sannsögulegum atburðum með Thoru Birch og Keith Carradine í aðalhlutv. 00.55 Land hinna týndu (Land of the Lost) Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. 02.35 Ímyndaðu þér þetta 04.05 Áfram með smjörið: Barist alla leið (Bring it On: Fight to the Finish) 05.45 Frétti/Ísland í dag 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Solsidan Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af und- arlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. 12.25 Pepsi MAX tónlist 15.15 Girlfriends 15.35 Britain’s Next Top Model Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofurfyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. Fjórtán stúlkur taka þátt. 16.25 The Good Wife 17.15 Dr. Phil 18.00 Hæfileikakeppni Íslands 18.50/19.15 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot. 19.40 Got to Dance 20.30 Minute To Win It Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfald- ar. 21.15 Hæfileikakeppni Íslands – ÚRSLIT Dómnefndina skipa: Anna Svava Knútsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þátturinn er í umsjá fjöllistamannsins Sóla Hólm. 22.45 Mobbed – LOKA- ÞÁTTUR Ólíkir ein- staklingar fá að afhjúpa leyndarmál sín, góð eða slæm með aðstoð gríð- arstórs hóps dansara og annarra skemmtikrafta. 23.35 Once Upon A Time 00.25 Prime Suspect 01.15 Franklin & Bash 08.00 Make It Happen 10.00 Someone Like You 12.00/18.00 Gosi 14.00 Make It Happen 16.00 Someone Like You 20.00 Love Happens 22.00 Bourne Supremacy 24.00 Come See T. Parad. 02.10 Even Money 04.00 Bourne Supremacy 06.00 Three Amigos 06.00 ESPN America 07.10/08.10/12.00/15.35/ 19.00 Wells Fargo Cham- pionship 2012 11.10/22.00 Golfing World 14.35 The Future is Now 18.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour/Highl. 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America Föstudagsþátturinn Endurt. á hálftíma fresti. 08.00 Blandað efni 20.30 Michael Rood 21.00 Times Square Church 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist 18.00/01.40 The Doctors 18.45 The Amazing Race 19.35/00.50 Friends 20.00 Modern Family 20.30 Mið-Ísland 21.00/02.20 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Alcatraz 22.35 Small Island 00.05 Rescue Me 01.15 Modern Family 03.10 Tónlistarmyndbönd 17.00 FA bikar./upph. 17.30/23.45 Pepsi mörkin – upphitun 19.00 Iceland Express deildin (Grindavík – Þór) 21.00 Fréttaþáttur M. E. 21.30 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 22.00 Spænski boltinn (Ath. Bilbao/Real Madrid) 07.00 Cardiff – West Ham (Enska B-deildin) 13.40 Sunnudagsmessan 15.00 Chelsea/Newcastle 16.50 Liverpool – Fulham 18.40 Blackpool – Birm- ingham (Enska B-deildin) Bein útsending. 20.45 Premier League Pr. 21.15 Premier League W. 21.45 Football League Sh. 22.15 Premier League Pr. 22.45 Blackpool – Birm- ingham (Enska B-deildin) 06.36 Bæn. Sr. Jóna Hr. Bolladóttir. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskalögin. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Draumar á jörðu eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. (11:17) 15.25 Vestur um haf. Hjólreiðar í Bandaríkjunum. Umsjón: Svavar Jónatansson (4:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menningog mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Tangóskór og fótaflækjur. Umsjón: Sigrún Erla Egilsdóttir. (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarsson flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Tungumálið er magnað tæki, sem við beitum daglega nán- ast umhugsunarlaust til að tjá jafnt einfalda sem flókna hluti. Við notum tungumálið til að segja sögur og tjá hug- myndir, skipuleggja heilu þjóðfélögin, brúa fortíð og framtíð. Börn nema tungu- mál eins og svampar drekka í sig vatn og geta auðveld- lega tileinkað sér flóknustu setningabyggingu og talað með eigin tilbrigðum. Stephen Fry hefur gert bráðskemmtilega þætti um tungumálið, sem um þessar mundir eru sýndir í ríkis- sjónvarpinu. Þar fjallar hann um máltöku og mállýskur og veltir fyrir sér spurningum á borð við það hvort tungu- málið ráði persónuleika, skýri breskan húmor eða rússneska bölsýni. Maðurinn er eina teg- undin, sem notar tungumál. Fry greinir frá tilraunum til að kenna simpönsum að tala og músum að syngja með því að setja í þær „tungu- málagen“ mannsins. Fry er óviðjafnanlegur sjónvarpsmaður, mælskur, fyndinn og skemmtilegur, og þættir hans eru óður til tungumálsins eða öllu heldur tungumála heims í allri sinni fjölbreytni og margbreyti- leika. Sjónvarp gerist vart betra. Kraftbirtingarmátt- ur tungumálsins PA Mælskur Tungumálaþættir Stephens Frys eru fróðlegir. Karl Blöndal Ljósvakinn Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Veggfóður frá Prestigious Úrval - gæði - þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.