Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 Svalaskjól -sælureitur innan seilingar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 28 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 3 síddir 78 - 82 - 86 cm Verð 12.900 kr. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Ný ju ng ! Ljótur frá MS er bragðmikill og spennandi blámygluostur. Láttu hann koma þér á óvart og dæmdu hann eftir bragðinu. Ljótur að utan – ljúfur að innan Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Ullar- og silki- nærföt frá jklæ Tilvalið í útileguna 70% ull, 30% silki Litir: Svart og hvítt Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Gallabuxnatilboð Skoðið sýnishornin á laxdal.is Perfect fit Þú minnkar um eitt númer Ný sending - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Heimildarmyndin The Price of Sex í leikstjórn Mimi Chakarova verður sýnd kl. 18:00 miðvikudaginn 9. maí í Bíó Paradís. Í tilkynningu frá kvikmyndahá- tíðinni Reykjavík Shorts & Docs Festival kemur fram að myndin sem var um sjö ár í vinnslu fjallar um mansal og vændi í Austur- Evrópu og Mið-Austurlöndum. Myndin varpi skýru ljósi á þessa skipulögðu glæpastarfsemi sem teygi anga sína um allan heim. Að lokinni sýningu myndarinnar verða pallborðsumræður í stjórn Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, dagskrárgerðarmanns í Kastljósi á RÚV. Gestir í pallborðsumræð- unum eru Alda Hrönn Jóhanns- dóttir, settur lögreglustjóri á Suð- urnesjunum, en hún stýrði rannsókn á mansalsmálinu sem kom upp á Suðurnesjunum haustið 2009, Halla Gunnarsdóttir, aðstoð- arkona Ögmundar Jónassonar inn- anríkisráðherra, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnisstýra hjá Kristínarhúsi, athvarfi fyrir konur sem eru á leið úr vændi og mansali, og Hanna Eiríksdóttir, verkefnis- stýra UN Women á Íslandi. Varpar ljósi á mansal og vændi í heimildarmynd Glæpur Sakborningar í mansalsmálinu frá 2009 leiddir úr dómsalnum. Bjórinn Bríó sigraði um helgina í flokki þýskra pilsnera á World Beer Cup 2012, stærstu bjór- keppni heims. Bríó varð hlutskarpastur í keppni 74 bjóra í sínum flokki, en hann er framleiddur af Borg brugghúsi, sem er í eigu Ölgerðarinnar og er gerður sérstaklega fyrir Ölstofu Kor- máks og Skjaldar. Á vefsvæði Ölgerðarinnar segir að fimm íslenskir bjórar hafi verið skráðir til þátttöku í keppninni en Bríó hafi verið sá eini sem vann til verðlauna. Bríó sigraði í sínum flokki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.