Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 Starf óskast Fiskmarkaður Grímsey Er að leita að duglegu og rösklegu fólki í vinnu við slægingu og uppstokkun á línu. Þarf að hafa lyftarapróf í slægingu. Meðmæli óskast. Endilega sendið upplýsingar á netfangið grimseyhh@simnet.is / s. 893 3185, Henning. Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar Félagsstarf Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn þriðjudaginn 15. maí nk. í Valhöll við Háaleitisbraut. Fundurinn hefst klukkan 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Kópavogsdeildar Búmanna Fundurinn verður haldinn á skrifstofu félagsins að Kletthálsi 1, 2 hæð. Fundurinn verður þriðjudaginn 15. maí 2012 og hefst kl. 17.00 Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn og aðrir áhugasamir Kópavogsbúar eru velkomnir á fundinn. Stjórnin. AðalfundurTölvubíla hf. Verður haldinn í Bíósal á Hótel Natura Þriðjudaginn 22. maí, kl. 20.00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og löggilts endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Tilboð/útboð Útboð Endurvinnslustöðvar Sorpu SORPA bs. óskar eftir tilboðum í verkið: “Gámaleiga, flutningar og losun gáma frá endurvinnslustöðvum SORPU bs.” Samningstími er frá 1. janúar 2013 til 31. desember 2015 eða til 31. desember 2017, en mögulegt er að bjóða til þriggja ára og/eða til fimm ára. Útboðið er auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu. Verkefnið felst í útvegun opinna og lokaðra gáma, pressugáma, grinda og kerja, alls 263 stk., ásamt því að sjá um flutning og losun úrgangs sem berst til endurvinnslu- stöðvanna. Meginverkefni verktaka er að tryggja að á endurvinnslustöðvum SORPU séu ávallt til reiðu gámar fyrir mismunandi tegundir úrgangs. Mismikið berst til stöðvanna eftir vikudögum, árstíðum og veðri. Árið 2011 bárust alls um 29.000 tonn. Heimilt er að bjóða í eina eða fleiri endur- vinnslustöðvar. Samningar geta því orðið einn eða fleiri, allt að sex. Afhending útboðsgagna verður á bílavoginni við móttökustöð SORPU bs. í Gufunesi, 112 Reykjavík, frá þriðjudeginum 8. maí kl. 13:00, gegn 15.000 kr. gjaldi. Gögnin eru á geisla- diski. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu SORPU bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 28. júní 2012 kl. 11:00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tilkynningar Auglýsing um veitingu framkvæmdaleyfis í sveitar- félaginu Vesturbyggð. Þverun Kjálkafjarðar og lagning nýs veg- kafla á Vestfjarðavegi (60) í Kjálkafirði Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum hinn 28. mars sl. umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi fyrir nýjum vegkafla Vest- fjarðavegar (60), eins og honum er lýst í framkvæmdaleyfisumsókn og matsskýrslu Vegagerðarinnar. Bæjarstjórn hefur tekið rökstudda afstöðu til álits Skipulagsstofnunar. Framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag Vesturbyggðar 2006-2018 og deiliskipulag vegarins. Framkvæmdaleyfið er bundið ákveðnum skilmálum, sem byggja á mats- skýrslu Vegagerðarinnar, áliti Skipulags- stofnunar og skipulagsáætlunum Vestur- byggðar. Matsskýrsla Vegagerðarinnar og álit Skipulags- stofnunar um mat á umhverfisáhrifum, dags. 5.12. 2011, eru aðgengileg á vef Skipulags- stofnunar, www.skipulagsstofnun.is. Framkvæmdaleyfi bæjarstjórnar Vesturbyggðar er kæranlegt til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík. Kærufrestur er einn mánuður frá því að leyfið er auglýst. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. Félagsstarf eldri borgara                      ! " #   $   " %  &  '     (   " ) &  "          " *  +,-   ' ".# "       & ( .   "    &          /0&(  " # " &  1 &  (  2"   "     34 (  +    1 & (   $! &        5   678   54  &("  , 9 ( & 1 &       1 &  ! " #    : " #  ,; 3!"  0          " 80" & &     & !$   "% &' (  '   34 (  , !$  )  * +  1 & (       <   < &      (! &    !$ " ,     " * -  =     (      ,< .             + $#  ++< &   <.; !$    - . /         " % (  ( &  &  8          1   > (      8     "     +    "  &  -   '    '     !$  *           "     '     ?     9 ( & "      " &  "  4    !   *("    : " #   1 &  & (    .   8 (  *+    80"   , #-  0  1 & (      $  ,< #  = . 0&    5   $  #   $&. 0&    $     1  #  +<      ?(   ++ #( 010  $#      /0&    1   +  @  A   2&   #-     "  ""  <   ".  B          &    < &. 0&     C    ;     2&  '  +,- 2, $ *  5 &    D  ++   DD  ; E  - 8 (    3"4. *("  '&      5  % $)  6  D"    "      ("  ""        1 &(  .   .      7" .   /      +< >2   < $      F ". 0& .(  "   3  &   0 #    & /   )  3   ("% * -  :  #"   " 0" &  #  '         8     ' . . & (   2 ( !  <<        "      "     '2   0 &  > 1&   G  $ &   + H  " ("  (    + 8  "% $)  6  $#              <   &   ,  & (  (  + Teg. 5016 - Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð. 14.685. Teg. 625 - Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 13. 885. Teg. 7061 - Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Teg. 7007 - Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið: mán. - fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Gisting Gisting Akureyri Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að- staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að hafa hund í Skógarhlíð. Orlofshús við Akureyri með heitum potti. orlofshus.is Leó 897 5300 Hvataferðir, fyrirtækjahittingur, óvissuferðir, ættarmót Frábær aðstaða fyrir hópa og fjölskyldur. Heitir pottar og grill. Opið allt árið. Sími 486-1500, Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Ýmislegt Aukaleikarar óskast Tökur á stuttmynd fara fram miðviku- daginn 9. maí á smábátahöfn Hafnar- fjarðar kl. 19:30. Fátæklegur klæðn- aður æskilegur. Leita eftir fólki á öllum aldri. Áhugasamir hafi sam- band í síma 694 5923 - ej@ogfilms.is eða 694 5760 - gudjonhrafn@ Nafnspjöld 580 7820 sýningarkerfi 580 7820 MarkBric GREEN-HOUSE Fallegur vor- og sumarfatnaður fyrir konur á öllum aldri. Eldri vörur seldar með afslætti. Frír bæklingur. Einnig vörur fyrir heimilið og garðinn. Verið velkomin. Opið í dag þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 13-17 og laugardag kl. 10-14. Þverholti 18, 105 Reykjavík. S. 777 2281. Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.