Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 36
Töggur Hasarmyndahetjur fara mikinn í myndinni The Avengers. The Avengers var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og hal- aði inn yfir 200 milljónir bandaríkja- dala. Þetta mun vera í fyrsta sinn í kvikmyndasögunni sem kvikmynd rýfur 200 milljóna dala múrinn í tekjum á frumsýningarhelgi, en fyrra metið var 169 milljónir dala sem lokamyndin í kvikmyndaröðinni um galdrastrákinn Harry Potter skilaði í kassann. The Avengers sló einnig metið hér heima um síðustu helgi en rúmlega 33 þúsund manns hafa séð hana á fyrstu 10 dögunum. Svartur á leik trónir enn ofarlega á lista, í 6. sæti, en tíu vikur eru síðan myndin var frumsýnd. Bíóaðsókn helgarinnar Bíólistinn 4.-6. maí 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd The Avengers 21 Jump Street How I Spent My Summer Vacation The Raid Lorax Svartur á Leik American Pie: Reunion The Hunger Games The Cabin in the Woods Battleship 1 2 Ný Ný 3 6 5 4 9 7 2 3 1 1 6 10 5 7 3 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 The Avengers slær öll fyrri aðsóknarmet 36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 Ásrún María Óttarsdóttir hlaut um helgina sigurverðlaun í myndasögusamkeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskól- ans í Reykjavík. Saga hennar um tölvuleikjaprinsessuna ónefndu þótti, að mati dómnefndar, bera af fyrir sögu- mennsku, litanotkun, sjónarhorn og teikningu. Fimm þátttakendur til viðbótar fengu viðurkenningar fyrir framúrskarandi sögur og myndir, þ.e. þær Anna Dóra Sigurðardóttir fyrir íkonísk manga-portrett, Dagný Rósa Vignisdóttir fyrir skrítluna um veskið botnlausa, Hildur Ýr Ásmundsdóttir fyrir ringlandi ofurhetjuhasar, Védís Rún- arsdóttir fyrir nátthrafninn í hettupeysunni og Signý Æsa Káradóttir fyrir forviða sæborg. Alls bárust tæplega 60 sögur og myndir í keppnina, en keppnin var fyrir fólk á aldrinum 10 til rúmlega 20 ára. Verðlaunaafhendingin fór fram í aðalsafni Borgar- bókasafns í Grófarhúsi og þar hefur nú verið opnuð sýning á keppnisverkunum. Sýningin stendur til 10. júní. Tölvuleikjaprinsessa vann Hæfileikarík Ásrún María við verðlaunasögu sína. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE RAID Sýnd kl. 8 - 10:10 THE AVENGERS 3D Sýnd kl. 7 - 10 AMERICAN PIE: REUNION Sýnd kl. 5:30 21 JUMP STREET Sýnd kl. 8 HUNGER GAMES Sýnd kl. 10:20 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6 STERK BYRJUN, MANN ÞYRSTIR Í MEIRA! T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH HEIMURINN FYLGIST AGNDOFA MEÐ DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYND- UNUM EKKERT EFTIR! Fór beint á toppinn í USA BRÁÐSKEMMTILEG OG LITRÍK MYND FRÁ HÖFUNDUM AULINN ÉG „FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!“ - T.V., Kvikmyndir.is HHHH STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA „SVÖL, SKEMMTILEG, GRÍPANDI OG FYNDIN“ „ÞÆR GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA!“ - Tommi, Kvikmyndir.is HHHHHHHH - J.W. Empire HHHH - J.C. Total Film HHHH - J.C. Variety HHHH - T.M. Hollywood Reporter HHHH - T.V. Séð og Heyrt TUTTUGU SÉRSVEITARMENN, EINN VÆGÐARLAUS GLÆPAFORINGI OG ÞRJÁTÍU HÆÐIR AF STANSLAUSRI SPENNU! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRAVEHEART KEMUR FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ MEL GIBSON Í FANTAFORMI! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GRIMMD (BULLY) KL. 5.45 - 8 10 21 JUMP STREET KL. 10.15 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 - V.G. - MBL. HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 16 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10 16 THE RAID KL. 10 16 GRIMMD (BULLY) KL. 8 10 21 JUMP STREET KL. 6 14 MIRROR MIRROR KL. 6 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.