Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 4 7 8 7 5 6 2 5 2 6 6 3 9 8 4 4 9 9 7 2 5 7 4 8 7 2 4 2 5 8 9 1 9 4 5 1 6 8 1 7 4 9 6 5 2 1 7 2 7 9 6 5 4 5 8 6 1 3 1 5 3 8 2 8 1 9 2 9 5 4 4 3 7 9 3 6 1 3 5 2 8 4 6 1 7 9 9 8 7 3 2 1 6 4 5 1 6 4 5 9 7 3 8 2 2 1 5 6 8 4 9 3 7 7 4 9 1 3 2 5 6 8 6 3 8 7 5 9 4 2 1 5 7 6 4 1 8 2 9 3 4 2 1 9 7 3 8 5 6 8 9 3 2 6 5 7 1 4 2 6 9 7 5 4 8 1 3 1 8 5 6 3 9 4 2 7 7 4 3 2 8 1 9 5 6 6 3 4 5 7 8 2 9 1 8 5 7 1 9 2 6 3 4 9 1 2 3 4 6 5 7 8 5 2 8 4 1 7 3 6 9 3 9 1 8 6 5 7 4 2 4 7 6 9 2 3 1 8 5 4 8 2 3 5 9 7 6 1 9 5 7 6 1 2 4 8 3 3 6 1 7 8 4 9 5 2 1 3 6 8 9 5 2 7 4 2 7 8 4 3 1 5 9 6 5 4 9 2 6 7 1 3 8 6 2 4 5 7 8 3 1 9 7 9 3 1 2 6 8 4 5 8 1 5 9 4 3 6 2 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hrærð, 4 getið um, 7 dans, 8 sló, 9 arinn,11 renningur, 13 skrifa, 14 þáttur,15 hanga, 17 tréílát, 20 kyrrsævi, 22 kveif, 23 viðurkennir, 24 rétta við, 25 þvo. Lóðrétt | 1 málmur, 2 fiskum, 3 ístra, 4 sögn í spilum, 5 fól, 6 sjúga, 10 seinka,12 keyra, 13 bók, 15 slátrar, 16 snjói, 18 nagdýrs, 19 súta, 20 bein, 21 tóbak. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 teprulegt, 8 málum, 9 gemsa, 10 jag, 11 narra, 13 seigt, 15 hvarf,18 hrasa, 21 lár, 22 feita, 23 akrar, 24 tungu- taki. Lóðrétt: 2 eflir, 3 rymja, 4 leggs, 5 gumsi, 6 smán, 7 fatt, 12 rýr, 14 eir, 15 hafi,16 at- inu, 17 flagg, 18 hratt, 19 afrek, 20 aurs. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Db1 c4 9. h4 Rc6 10. h5 Bd7 11. Rf3 O- O-O 12. Be2 Hf8 13. h6 Rxh6 14. Bxh6 gxh6 15. Hxh6 Hfg8 16. Kf1 Da5 17. De1 Hg6 18. Hh5 Dd8 19. Dd2 f6 20. De3 Be8 21. Hh3 Hgg8 22. exf6 Dxf6 23. Re5 Rxe5 24. dxe5 Dg5 25. Dc5+ Bc6 26. Bf3 a6 27. He1 Df5 28. He2 h5 29. Hh4 Dg5 30. g3 Hf8 31. Hxh5 Dc1+ 32. Kg2 Kb8 33. Hh4 Ka8 34. De7 He8 35. Dg7 Hhf8 36. He3 Dxc2 37. Hd4 Da2 38. Dc7 Hh8 39. Dd6 Db1 40. Hd1 Df5 41. Hd4 Hef8 42. Kg1 Db1+ 43. Bd1 Hf7 44. Db4 Dc1 45. a4 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov- div í Búlgaríu. Andrei Istratescu (2633) hafði svart gegn Sergei Mov- sesjan (2702). 45… Hh2! 46. Kxh2 Hxf2+ 47. Kh3 Dxe3 48. Dd6 Hf1 49. a5 Hh1+ 50. Kg4 Hh8! 51. Hf4 Hg8+ 52. Kh5 Dxg3 53. Hf8+ Be8+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                             ! "#  "    $    % &                                                                                               !                           "                    "       "                                        #                   "        #        Heimskra manna ráð. A-NS Norður ♠ÁG876 ♥763 ♦K43 ♣95 Vestur Austur ♠3 ♠104 ♥K1085 ♥ÁD9 ♦82 ♦ÁD976 ♣G87432 ♣ÁD10 Suður ♠KD952 ♥G42 ♦G105 ♣K6 Suður spilar 4♠ doblaða. „Eru bridsmenn læmingjar?“ Chtho- nic átti ekki orð til að lýsa hneykslun sinni. Á hverju borðinu á fætur öðru kom suður inn á 1♠ við tígulopnun austurs og norður stökk í 4♠. Austur doblaði: 1100 niður. Þrátt fyrir 10 punkta og skikkanlegan lit er margt neikvætt við hönd suðurs, að mati Chthonics: ásaleysi, flöt skipt- ing, átta tapslagir, þrjú lág spil í opn- unarlit austurs, og ekki má gleyma rauða litnum á spilabakkanum – á hættu. Eftir á að hyggja töldu ýmsir söku- nautar raunar að innákoman væri full- létt í stöðunni, en kváðust hafa viljað fylgja salnum til að búa ekki til óvænt úrslit. „Bull og vitleysa,“ segir Chthonic og rifjar upp orð Ólafs pá í hafvillunni, en útleggur að vísu á annan hátt: „Mót vinnast með því að taka réttar ákvarð- anir, ekki vinsælar.“ Mannvilla #3: Að fylgja salnum í blindni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Smeygjum t-i inn í huganum: Í ratleiknum fór ég villur vegar en stelpan á eftir mér fór enn villari vegar og hin fóru svo vill veg- ar að þau fundust ekki fyrr en daginn eftir. Sá er fór allra vill- astur vegar kvaðst telja að hann hefði hreinlega verið orðinn villtur. Málið 8. maí 1636 Heklugos hófst. Eldurinn „varaði langt fram á vetur og gerði stóran skaða þar um kring“, sagði í Skarðsár- annál. 8. maí 1970 Lýður Jónsson vegaverk- stjóri á Vestfjörðum hlaut Silfurbíl Samvinnutrygginga fyrir það frumkvæði sitt að skipta blindhæðum á þjóð- vegum. Fyrsta hæðin sem hann skipti, sumarið 1954, var á veginum milli Hauka- dals og Meðaldals í Dýra- firði. 8. maí 2004 Síldarminjasafnið á Siglu- firði hlaut Evrópuverðlaun safna, Micheletti-verðlaunin, fyrir framúrskarandi starf á sviði vísinda, iðnaðar eða tækni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Snyrtivöruversl- unin Glæsibæ Mig langar til að koma á framfæri innilegu þakklæti til Snyrtivöruverslunarinnar í Glæsibæ fyrir snyrtivöru- tilboð nú í byrjun maí á snyrtivöru sem hefur reynst mér vel um árabil. Fór ég því á staðinn og keypti mitt ómissandi Lancome-krem og uppfyllti því skilyrði til þeirrar gjafar sem auglýst var og innihélt önnur dýr- indis krem o.fl. sem og fal- legt veski undir allt góssið. Víst má telja þetta til venjulegra viðskipta, en hin góða tilsögn í meðferð snyrtivörunnar hjá stúlk- unni sem kynnti vöruna var einstök og fór ég því heim með glæsta gjöf og kunn- áttuna að nýta hana sem Velvakandi Ást er… … ótal kostir en einfalt val. best, ásamt gleði og þakk- læti í sinni. Kærar þakkir fyrir mig. Kona á áttræðisaldri. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Nú geta ALLIR keypt sér gleraugu Þar sem gæðagleraugu kosta minna ReykjavíkuRveguR 22 • S. 565 5970 • SjonaRholl.iS SJÓNARHÓLL 4 VERÐ Á UMGJÖRÐUM 19.900 14.900 9.900 4.900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.