Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.05.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2012 Kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs festival hófst í Bíó Paradís í fyrradag og stendur til 9. maí. Alls verða sýndar 75 stutt- og heimildarmyndir sem eru framleiddar í um 20 löndum. Myndunum er skipt í fjóra flokka á hátíð- inni; íslenskar myndir, pólskar myndir, myndir þar sem konur leikstýra eða eru í aðalhlutverkum og loks er flokk- ur nýliða sem eru að byrja feril sinn í heimildarmynda- gerð. Nokkrir þekktir leikstjórar eiga myndir á hátíðinni, þar má nefna Jerry Rothwell og Kim Longinotto sem er verndari hátíðarinnar. „Kim hefur gert heimildarmyndir í 35 ár og er verndari hátíðarinnar. Hún hefur unnið til fjöl- margra verðlauna á hátíðum um allan heim. Jerry Rot- hwell sem leikstýrir opnunarmyndinni Town of runners er einnig þekktur í bransanum,“ segir Brynja Dögg Friðriks- dóttir, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Að sögn Brynju munu leikstjórar svara spurningum gesta eftir sýningar auk þess að halda stutt erindi. „Erlendir gestir munu halda fyrirlestra um fjármögnunartækifæri heimildar- mynda og dreifingarferli kvikmynda. Um er að ræða gott tækifæri fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn til að koma verkefnum sínum á framfæri erlendis, hér eru til að mynda aðilar frá Póllandi sem eru sérstaklega að leita eft- ir myndum á hátíðir í Póllandi. Auk þess eru erlendir dreifingaraðilar á hátíðinni t.d. frá Wo- men make movies sem dreifir myndum Kim Longinotto,“ segir Brynja. Aðstandendur hátíðarinnar hafa fundið fyrir miklum áhuga kvikmynda- gerðarmanna. „Við auglýstum og feng- um um 200 umsóknir. Loks völdum við 75 myndir og það er sérstaklega gam- an að segja frá því að þær eru fram- leiddar í um 20 löndum,“ segir Brynja. Því má með sanni segja að um al- þjóðlega kvikmyndahátíð sé að ræða. Hátíðin var fyrst haldin árið 2001 en er nú haldin í 10. skipti og af þeim ástæðum lögðu skipuleggjendur mikla áhersla á að fá erlenda gesti á hátíðina. „Heather Millard, stjórnandi hátíðarinnar, valdi dagsetninguna sérstaklega með þetta að markmiði. HotDocs-kvikmyndahátíðin er ný- afstaðin í Kanada og nú styttist í hátíðina í Cannes. Því ákváðum við að hafa hátíðina á þessum tímapunkti í þeim tilgangi að lokka fólk til að koma hér við á leið sinni til Cannes,“ segir Brynja. Fjölmargir gestir mættu á opnun hátíðarinnar á sunnudag en opnunarmyndirnar voru Town of runners, sem fjallar um þrjá eþíópíska hlaupara, og íslenska stuttmyndin Krass. heimirs@mbl.is Morgunblaðið/Styrmir Kári Listakona Breski leikstjórinn Kim Longinotto á langan feril að baki í kvikmyndagerð og hefur unnið til fjölda verð- launa. Hátíðargestum gefst færi á að spyrja hana spjörunum úr eftir sýningar á myndum hennar í Bíó Paradís. Alþjóðleg kvikmynda- veisla í Reykjavík  Stutt- og heimildarmyndir í aðalhlutverki í Bíó Paradís Brynja Dögg Friðriksdóttir www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Reykjavík Hæðasmára 6 | Kópavogi Sími: 585 8700 Regenerating línan er fyrir þroskaða húð Þegar húðin eldist þarf hún lengri tíma til að endurnýja sig og fer smám saman að missa náttúrulega mýkt og teygjanleika. Regenerating línan frá Dr.Hauschka er sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og hjálpar henni að endurnýja sig á náttúrulegan hátt. Dr.Hauschka snyrtivörurnar eru unnar úr lífrænum og demeter vottuðum jurtablöndum sem örva náttúrulega virkni húðarinnar. 15% afsláttur Húðdropar, dagkrem og augnkrem 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH–JVJ. DV Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/5 kl. 14:00 lokas Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.) Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Fös 1/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 9/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 17:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/5 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 AUKASÝNINGAR Í MAÍ TRYGGÐU ÞÉR SÆTI - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.