Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 7
Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir frumvörpunum og sem unnin var að beiðni sjávarútvegs- og landsbúnaðarráðuneytisins, ætti að hvetja löggjafann hvetja löggjafann að staldra við og ígrunda gaumgæfilega áhrif lagasetningarinnar á rekstur og afkomu sjávarútvegsfyrirtækja og á sjávarbyggðum landsins. Sérfræðingarnir búast við „umhleypingum á næstu árum meðan útgerðin lagar sig að breyttum aðstæðum“ og segja að áformuð lagasetning muni verða „mjög íþyngjandi fyrir rekstur sjávarútvegsfyrirtækja“. Enn fremur að hækkun veiðigjalds muni án efa „kippa stoðum undan skuldsettari útgerðarfyrirtækjum.“ Þá benda sérfræðingarnir á að byggðaaðgerðir frumvarpsins séu „ólíklegar til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að“, enda skorti enn þann „langtímastöðuleika sem getur skapað grundvöll fyrir uppbyggingu atvinnulífs í sjávarbyggðum. Undirritaðir telja að þessi varnaðarorð, sem fylgja frumvörpunum, séu meira en næg ástæða fyrir alþingismenn til að leggja málin til hliðar frekar en að stuðla að því að lögfesta þau og stuðla þannig að „umhleypingum“ með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki í sjávarbyggðum landsins, m.a. mögulegri lækkun launa sjómanna og fiskverkafólks, lækkunar útsvarstekna sveitarfélaga, minni fjárfestingagetu sjávarútvegsfyrirtækja á landsbyggðinni og þar með enn minni atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni en nú er. Við slíkt verður ekki unað. Sveitafélagið Skagafjörður Grindavík Fjallabyggð Snæfellsbær Stefán Vagn Stefánsson Formaður Byggðarráðs Bjarni Jónsson Forseti Sveitastjórnar Ásta B. Pálmadóttir Sveitastjóri Sigríður Magnúsdóttir Bjarki Tryggvason Viggó Jónsson Jón Magnússon Sigríður Svavarsdóttir Þorsteinn Tómas Broddason Bryndís Gunnlaugsdóttir Forseti sveitastjórnar Guðmundur Pálsson Formaður bæjarráðs Róbert Ragnarsson Bæjarstjóri Páll Jóhann Pálsson Hilmar Helgason Kristín María Birgisdóttir Dagbjartur Willardsson Páll Valur Björnsson Ingvar Erlingsson Forseti bæjarstjórnar Ólafur Helgi Marteinsson Formaður bæjarráðs Sigurður Valur Ásbjarnarson Bæjarstjóri Þorbjörn Sigurðsson S.Guðrún Hauksdóttir Helga Helgadóttir Guðmundur Gauti Sveinsson Sólrún Júlíusdóttir Egill Rögnvaldsson Kristinn Jónasson Bæjarstjóri Jón Þór Lúðvíksson Forseti bæjarstjórnar Kristjana Hermandsdóttir Formaður bæjarráðs Kristín B. Árnadóttir Rögnvaldur Ólafsson Kristján Þórðarsson Sveitafélagið Skagaströnd Bolungarvík Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Adolf H. Berndsen Oddviti Halldór Gunnar Ólafsson Varaoddviti Jensína Lýðsdóttir Jón Ólafur Sigurjónsson Péturína Laufey Jakobsdóttir Elías Jónatanson Bæjarstjóri María Elísabet Jakobsdóttir Forseti sveitastjórnar Baldur Smári Einarsson Formaður Bæjarráðs Víðir Benediktsson Þóra Sverrisdóttir Oddviti Guðmundur R. Halldórsson Ingibjörg Sigurðardóttir Jakob Sigurjónsson Jóhanna E. Pálmadóttir Jón Gíslason Magnús R. Sigurðsson Leó Örn Þorleifsson Oddviti Sigurbjörg Jóhannesdóttir Varaoddviti Elín R. Líndal Elína Jóna Rósinberg Ragnar Smári Helgason Stefán Einar Böðvarsson Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir Grýtubakkahreppur Langanesbyggð Ísafjarðarbær Rangárþing Eystra Guðný Sverrisdóttir Sveitastjóri Fyrir hönd sveitastjórnar: Gunnólfur Lárusson Sveitastjóri Eiríkur Finnur Greipsson Formaður bæjarráðs Ísólfur Gylfi Pálmason Sveitastjóri Fjarðarbyggð Seyðisfjörður Skagabyggð Stykkishólmur Jón Björn Hákonarson Forseti Bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason Formaður bæjarráðs Vilhjálmur Jónsson Formaður bæjarráðs Margrét Guðjónsdóttir Varaformaður Bæjarráðs Vignir Sveinsson Oddviti Bjarney R. Jónsdóttir Helga Ingimarsdóttir Grétar D. Pálsson Íris Huld Sigurbjörnsdóttir Guðlaug Ágústdóttir Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson Norðurþing Sveitarfélagið Ölfuss Tálknafjarðarhreppur Vesturbyggð Gunnlaugur Stefánsson Forseti sveitastjórnar Jón Helgi Björnsson Formaður bæjarráðs Soffía Helgadóttir Þráinn Gunnarsson Olga Gísladóttir Trausti Aðalsteinsson Sigríður Valdimarsdóttir Jón Grímsson Sigríður Lára Ásbergsdóttir Forseti sveitastjórnar Sveinn Steinarsson Formaður bæjarráðs Ólafur Örn Ólafsson Stefán Jónsson Kristín Magnúsdóttir Anna Björg Níelsdóttir Guðmundur Karl Baldursson Eyrún I. Sigþórsdóttir Oddviti Bjarnveig Guðbrandsdóttir Ásgeir Jónsson Björgvin Smári Haraldsson Birna Benediktsdóttir Guðni Ólafsson Ásthildur Sturludóttir Bæjarstjóri Friðbjörg Matthíasdóttir Forseti bæjarstjórnar Ásdís Snót Guðmundsdóttir Ásgeir Sveinsson Gunnar Ingvi Bjarnason Arnheiður Jónsdóttir Guðrún Eggertsdóttir Jón Árnasson Grundarfjarðarbær Akraneskaupstaður Sveitafélagið Árborg Akrahreppur Gísli Ólafsson Formaður Bæjarráðs Þórður Magnússon Rósa Guðmundsdóttir Þórey Jónsdóttir Guðmundur Páll Jónsson Formaður bæjarráðs Gunnar Sigurðsson Eyþór Arnalds Formaður bæjarráðs Elfa Dögg Þórðardóttir Helgi Sigurður Haraldsson Agnar H. Gunnarsson Oddviti Þorleifur B. Hólmsteinsson Varaoddviti Borgarbyggð Hornarfjörður Dalvíkurbyggð Fljótdalshérað Finnbogi Leifsson Ásgerður K. Gylfadóttir Jóhann Ólafsson Gunnhildur Ingvarsdóttir Blönduósbær Vopnafjarðarhreppur Reykjanesbær Sveitarfélagið Garður Ágúst Þór Bragason Forseti Sveitastjórnar Kári Kárason Formaður bæjarstjórnar Þórunn Egilsdóttir Oddviti Bárður Jónsson Fjóla Dögg Valsdóttir Árni Sigfússon Bæjarstjóri Gunnar Þórarinsson Formaður bæjarráðs Einar Jón Pálsson Brynja Kristjánsdóttir Gísi Heiðarsson Kolfinna S. Magnúsdóttir Akureyrarbær Vestmannaeyjarbær Ólafur Jónsson Guðmundur B. Guðmundsson Sigurður Guðmundsson Elliði Vignisson Bæjarstjóri Páley Borgþórsdóttir Páll Marvin Jónsson Gunnlaugur Grettisson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.