Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2012 Atvinnuauglýsingar Umboðsmann vantar í Vestmannaeyjum Upplýsingar veitir Ólöf Engilbertsdóttir í síma 569 1376 eða 669 1376 KÓPAVOGSBÆR Bæjarlögmaður Kópavogsbær auglýsir stöðu bæjarlögmanns lausa til umsóknar tímabundið í eitt ár eða til júníloka 2013. Bæjarlögmaður annast hvers konar samningsgerð og er ráðgjafi bæjarráðs og umsagnaraðili í lögfræðilegum efnum. Hann annast jafnframt lögfræðilega innheimtu og málflutning fyrir bæjarfélagið. Bæjarlögmaður annast upplýsingagjöf varðandi tryggingamál bæjarins og meðferð bótamála. Helstu verkefni bæjarlögmanns • Veitir stofnunum og stjórnkerfi bæjarins lögfræðilega ráðgjöf. • Annast dómsmál fyrir héraðdómi og sér um meðferð mats- og gerðardómstóla. • Er tengiliður við lögmenn sem kunna að reka mál bæjarins fyrir dómstólum. • Annast samningagerð er varða kaup/sölu fasteigna. • Veitir ráðgjöf varðandi skjala- og samningagerð. • Veitir stofnunum bæjarins aðstoð við túlkun lagaákvæða og reglugerða. • Sér um löginnheimtu á tilteknum vanskilakröfum. • Heldur skrár um samþykktir og reglugerðir varðandi sveitarstjórnarmál. Menntunar- og hæfniskröfur • Kandídats- eða meistarapróf í lögfræði. • Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. • Góð þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu. • Færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti. • Rík áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. www.kopavogur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Magnússon, bæjarritari, í síma 570 1500. Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Samband íslenskra samvinnufélaga Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2011 verður haldinn á Hótel Kea, Akureyri, fimmtudaginn 7. júní og hefst kl. 13.00. Dagskrá skv. samþykktum félagsins. Borgarnesi, 5. júní 2012, stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga svf. Olíuauðlindin – staða og framtíð Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík, stendur fyrir opnum fundi um olíuauðlindina í dag 6. júní kl. 20.00 í Valhöll. Framsögur flytja: Þórarinn Sveinn Arnarson, verkefnastjóri um olíuleit hjá Orkustofnun: Staða olíuleitar á Drekasvæðinu og væntingar. Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti: Framtíð íslensks olíu- og gasiðnaðar. Steinar Þór Guðlaugsson, sviðsstjóri jarðvísindasviðs Mannvits: Hagsmunir Íslands. Fundarstjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Samantekt og lokaorð: Kristján Þór Júlíusson, 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir! Tilkynningar Tillaga að deiliskipulagi Æðarodda, Akranesi Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Æðarodda, Akranesi, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið afmarkast af samsíða línu sem er í 20 m fjarlægð til norðurs frá miðlínu Þjóðvegar nr. 1, Akranesvegar, miðju Flæði- lækjar frá Þjóðvegi út í Brautós, mörkum Æðarodda og friðlandsins við Blautós eins og þau eru skilgreind og beinni línu við austur- enda lóða í Æðarodda að Þjóðvegi 51. Æðaroddi er svæði fyrir búfénað. Deiliskipu- lagið gerir ráð fyrir lóðum til að byggja hús fyrir búfénað og tengda starfsemi svo og aðstöðu til þjálfunar og sýninga á búfé. Tillagan ásamt frekari upplýsingum liggur frammi í þjónustuveri Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi, frá 6. júní til og með 18. júlí 2012. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum rennur út miðvikudaginn 18. júlí 2012. Skila skal athugasemdum í Þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18. Þeir sem gera ekki athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Akranesi, 1. júní 2012, Runólfur Þ. Sigurðsson, byggingar - og skipulagsfulltrúi. Félagsstarf eldri borgara                         ! "   #$  %  & '     "    #     "    " (    )     *  + ,   -     .  / & " 0    &      1 /1'   2  3$$  " 1     !!'2+-       4  $,  # '    4&   ,   2 "   5#    1  (    6         7  1   1 ( 1    !!  1   " $$ 8 '        ,    77     !"   * 1   &     #  $   /9         !6 0'    6    *:4  !   #  $%# &  ;&   6     4  9   '  (    $    1 ( '   <#    '-6 1     5  $  &'    2'6 9 " 9        $ %   "   '- 1    ="    "  6    " 0    '     *1 1   $    "$  *   *9  ! )% &*+           )%    8    '- )"  +,'+-  *0   (  7'-    6   " $,  > 1 " (  6    , " '   <# " & , "  (  "  1 6  )6     .( $   "    4#$ " #   ! / 0 $"   ?$   '- @   "  1  (    4  1 ( 1  % &  A     ;"    )! >(  ' #$   ! #  #$    ,      1  "  7' *0    ) # 9  1 B" 9  )) 2% 3   "      1          2 ;&   0     4      ) 2   # 4     "  "$ 6     226        " 9  6  ) Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20:00 Líf í heilagleika. g Ræðumaður: Guðlaugur Gunn- arsson. Tónlist: Sálmavinafélagið. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á sik.is - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur Finnur.is er nýr miðill fyrir þá sem eru að leita að vinnu, húsnæði, bíl og nánast hverju sem er. LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.