Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.2012, Blaðsíða 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2012 Fyrir tæpum fimm árum sat ég yfir mér nákomnum einstaklingi á Landspítalanum. Hin- um megin við tjald sem skipti herberginu í tvö rými var annar sjúk- lingur. Hjá honum sat kona. Ég heyrði þau tala saman og í fram- haldi af því hóf konan að tala í síma. Rólegri röddu lýsti hún veikindum þess sem hún sat hjá og gat ég ekki komist hjá því að heyra hvað hún sagði þótt hún talaði ekki hátt. Á vel ígrundaðan hátt miðlaði þeim sem hún talaði við kjarki og bjartsýni þó greinilega væri um al- varleg veikindi sjúklingsins að ræða. Skömmu síðar gekk konan framhjá mér og sá ég þá hver hún var. Þar fór Þóra Arnórsdóttir sem ég kannaðist við af sjónvarpsskjánum. Þetta er í eina skiptið sem ég hef hitt Þóru aug- liti til auglitis. Síðan þetta gerðist hef ég verið á þeirri skoðun að Þóra Arnórsdóttir sé hrein- skiptin og hugrökk kona. Vegna þessarar reynslu m. a. ákvað ég að styðja framboð Þóru til forseta- kjörs og ók í fyllingu tím- ans heim til hennar í Hafnarfjörð til að skrifa undir meðmælalista. Ég treysti Þóru til þess að miðla íslensku þjóðinni á heiðarlegan hátt þeirri bjartsýni og kjarki sem hún þarf á að halda, rétt eins og þegar hún upplýsti um þung- bær veikindi í sínu nánasta umhverfi. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður brást henni þá ekki dómgreind og sá eig- inleiki er afar mikilvægur þegar um er að ræða embætti forseta Íslands. Ég hef gert hér að umræðuefni innri eiginleika Þóru sem ég tel að muni nýtast henni og íslensku þjóð- inni vel á þeirri sameiginlegu vegferð sem vonandi hillir undir þann 30. júní næstkomandi. Með þessum skrifum hvet ég fólk til að kjósa Þóru Arnórs- dóttur, ekki aðeins vegna þess hve frambærileg manneskja hún er í framgöngu og ytri ásýnd, heldur einn- ig vegna þess að Íslendingar þurfa nú á hugrökkum, bjartsýnum og vel hugsandi forseta að halda sem sam- einar þá sem þjóð. Ég veit af framan sögðu að þessa eiginleika á Þóra í rík- um mæli. Hún minnir á dugmiklar formæður okkar sem eignuðust börn sín í fátæklegum húsakynnum og drifu sig svo á fætur til að sinna verk- um sínum og fólkinu sínu. Þóra Arn- órsdóttir er sem holdgervingur þess besta og skýrasta sem býr í Íslend- ingum. Hugrökk og vel hugsandi Eftir Guðrún Guðlaugsdóttur Guðrún Guðlaugsdóttir » Þrátt fyrir erfiðar aðstæður brást henni ekki dómgreind og sá eiginleiki er afar mikilvægur þegar um er að ræða embætti forseta Íslands. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur. Árið 2008 dæmdi hér- aðsdómur Gauk Úlf- arsson til að greiða 300.000 í skaðabætur, auk lögfræðikostnaðar, vegna ummæla á vefsíðu. Í nóvember í fyrra dæmdi héraðsdómur Andrés Helga Valgarðs- son til að greiða 300.000 í skaðabætur, auk eitt- hvað hærri lög- fræðikostnaðar, vegna ummæla á vef- síðu. Hæstiréttur samþykkti að taka við áfrýjun Gauks. Og Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms við. Það vekur athygli að sami dómari, Kristjana Jónsdóttir, dæmir í báðum málum í héraðsdómi. Einhver dómari hefði kannski dregið lærdóm af úr- skurði Hæstaréttar, jafnvel litið á hann sem fordæmisgefandi. Og Hæsti- réttur ætti líkast til að hafa ríka ástæðu til að fjalla um dóma Kristjönu Jónsdóttur í meiðyrða- málum, svona í ljósi þess að fyrri dómur stóðst ekki skoðun. En nú hefur Hæstirétt- ur hafnað því að fjalla um mál Andrésar Helga. Rétt- urinn segir ekki lagalegar forsendur fyrir því að fjalla um málið, án þess að skýra það nánar eða skýra hvaða lagalegu forsendur voru fyrir því að taka við áfrýjun Gauks. Málin eru að grunni til nákvæmlega eins, sama efni, sama upphæð og meira að segja sami héraðsdómari. Það má finna nánari upplýsingar um báða dóm- ana á vef Héraðsdóms Reykjavíkur. Hvað veldur því að Hæstiréttur hafn- ar áfrýjun Andrésar? Tekur Hæstirétt- ur Íslands ákvarðanir með því að snúa lukkuhjóli? Varla fer Hæstiréttur í manngreinarálit? Þetta þarf auðvitað að senda – í langa biðröð – til Mannréttinda- dómstóls Evrópu. Á endanum hlýtur þetta að steinliggja þegar dómur fellur í Evrópu. Þessi augljósa mismunun á milli einstaklinga í umfjöllun Hæsta- réttar í málum sem snúast um grund- vallar atriði eins og málfrelsi getur aldrei staðist. Þó ekki væri annað en jafnræðisregla stjórnarskrárinnar. En áður en lengra er haldið vil ég skora á Hæstarétt að endurskoða af- stöðu sína. Það er miklu einfaldara fyr- ir alla aðila og gæti hlíft réttinum við vandræðalegri ofanígjöf frá mannrétt- indadómstólnum. Lukkuhjól Hæstaréttar Eftir Valgarð Guðjónsson »Hæstiréttur mis- munar einstakling- um vegna áfrýjunar sams konar mála. Valgarður Guðjónsson Höfundur starfar við hugbúnaðargerð. Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu not- anda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18. Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Úrval - gæði - þjónusta Allt fyrir gluggana á einum stað Mælum, sérsmíðum og setjum upp Vinningaskrá 6. FLOKKUR 2012 ÚTDRÁTTUR 5. JÚNÍ 2012 Kr. 5.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 34846 34848 Kr. 500.000 3361 6290 9697 22533 28363 33026 48478 56394 61077 74063 41 7224 12440 23006 31088 37400 44715 50445 56611 63647 70839 204 7350 12591 23572 31312 37902 44805 51015 57544 63789 70868 539 7356 12621 23694 31355 37950 44947 51368 57868 63984 70981 841 7470 13140 23760 31461 38456 44948 51500 57894 64590 71221 1335 7692 13539 24198 32285 38746 45474 51831 57978 64599 71699 1346 7730 13776 24296 32572 39141 45548 51880 58034 65699 71728 1887 7845 15234 24302 33037 39605 45561 51928 58301 65965 72029 1948 8027 15587 24484 33163 39659 45833 51979 58418 66203 72032 1992 8048 15642 25152 33521 39865 45903 52094 59285 66322 72296 2059 8772 15672 25181 34230 40034 46081 52121 59300 66373 72501 2127 9043 15861 25485 34678 40105 46098 52513 59359 66414 72657 2820 9098 17424 25558 34792 40169 46814 53014 59527 66422 72956 2846 9124 17427 25766 34795 40720 46869 53191 59717 66461 73062 3100 9176 17510 26204 34844 40726 46947 53365 59850 66606 73200 3145 9483 17802 26270 34860 40819 47298 53454 59886 66723 73351 3341 9583 17891 26342 35141 41035 47370 53573 59916 66729 73528 3504 9599 17895 26688 35519 41103 47428 54150 61011 66854 74435 3585 9888 18105 26787 35589 41265 47522 54158 61393 67342 74485 3930 10446 18110 26850 35594 41898 47686 54561 61973 67919 74623 4141 10850 18453 27244 35786 42330 47955 54682 62002 68035 74803 4203 10956 19931 27295 35815 42381 48218 54705 62022 68572 74867 4944 11154 20735 27392 35932 42487 48750 54854 62038 68698 5260 11500 20907 27832 36017 42507 48900 55476 62107 68719 5558 11502 21212 27929 36325 42721 49160 55620 62473 68886 6416 11672 21281 28866 36362 43062 49415 55690 62811 69486 6496 11880 21395 28889 36380 43643 49856 55909 63036 69538 6734 11947 22710 30522 37134 43647 49891 56327 63074 69548 6778 12116 22996 31072 37289 44674 50039 56577 63373 70305 Vöruúttekt hjá Hagkaupum kr. 20.000 10 4620 11068 17332 24439 31384 36494 44177 50315 55613 61842 68770 60 4706 11138 17333 24450 31520 36545 44204 50353 55706 61850 68998 165 4715 11259 17469 24657 31590 36693 44345 50474 55712 61896 69089 522 4730 11328 17479 24687 31624 36912 44514 50531 55991 61975 69171 545 4785 11402 17486 24818 31660 36933 44687 50650 55995 62109 69263 601 4795 11462 17842 24846 31670 36937 44876 50655 56000 62188 69291 623 4839 11554 17847 24876 31852 37339 45099 50670 56036 62200 69443 34847 Kr. 50.000 626 4889 11606 17861 24903 31911 37341 45263 50773 56246 62226 69522 736 4921 11752 17929 25017 32000 37457 45408 50882 56322 62279 69866 743 4994 11767 17981 25262 32065 37671 45458 50934 56434 62394 69879 764 5146 11995 18040 25533 32582 38076 45495 50954 56553 62456 70179 795 5297 12069 18112 25539 32603 38285 45593 50977 56619 62491 70439 803 5321 12081 18115 25598 32685 38479 45845 51018 56838 62532 70475 818 5397 12205 18132 25655 32900 38631 45895 51164 56862 62534 70509 1005 5413 12226 18169 25658 33130 38742 46121 51194 56905 62569 70623 1076 5660 12408 18363 25696 33331 38796 46204 51295 56955 62889 70796 1086 5696 12633 18424 25912 33364 39019 46394 51602 57034 62909 70830 1100 5701 12734 18531 26070 33406 39080 46437 51656 57042 63204 70964 1113 5771 12859 18552 26171 33435 39123 46457 51758 57121 63357 70982 1129 5891 12918 18568 26206 33484 39133 46633 51939 57196 63492 71009 1130 5936 12968 18654 26331 33507 39229 46674 52210 57410 63640 71025 1141 6022 13013 18925 26503 33519 39371 46706 52299 57485 63663 71127 1373 6054 13050 19398 26752 33626 39373 46867 52325 57731 63685 71152 1503 6325 13333 19428 26924 33630 39699 47117 52336 57782 63803 71294 1519 6385 13374 19483 26956 33730 39758 47205 52382 57800 63853 71309 1550 6590 13425 19545 27001 33754 40149 47214 52395 57872 63993 71321 1626 6662 13484 19558 27047 33782 40189 47308 52400 57888 63995 71684 1674 6710 13497 19720 27093 33946 40301 47355 52531 58080 64076 71883 1752 6819 13540 19752 27408 34006 40533 47359 52660 58138 64191 71912 1834 6867 13634 19767 27451 34068 40595 47456 52773 58165 64393 72076 1838 6938 13649 20015 27462 34215 40636 47503 52840 58288 64805 72078 1922 6940 13794 20312 27466 34268 40738 47539 52841 58349 64844 72147 1940 6962 13888 20326 27697 34307 40942 47555 52893 58507 64897 72276 1966 7034 13916 20405 27713 34394 40955 47617 52920 58559 65015 72298 2089 7054 13972 20558 27845 34541 41012 47646 53126 58571 65035 72323 2263 7173 14379 20564 27887 34568 41057 47649 53155 58620 65285 72436 2501 7215 14397 20627 28059 34675 41095 47677 53157 58667 65768 72465 2604 7410 14441 20782 28229 34677 41152 47752 53163 59062 65805 72547 2697 7467 14473 20818 28469 34686 41172 47817 53392 59158 65823 72897 2938 7620 14501 20900 28475 34781 41192 47934 53658 59161 66057 72954 2957 7776 14537 20941 28654 34783 41305 47960 53823 59278 66352 72997 2983 7859 14642 20997 28759 34802 41435 47985 53865 59322 66443 73123 2987 8062 14938 21180 29051 34810 41457 48208 53932 59528 66462 73142 3046 8483 14955 21260 29054 34817 41499 48366 54033 59549 66698 73303 3119 8574 15001 21343 29332 34862 41544 48383 54048 59623 66700 73314 3158 8760 15012 21468 29471 34901 41559 48418 54170 59880 66864 73326 3175 8785 15190 21559 29548 34927 41590 48451 54172 59997 66911 73452 3182 9030 15259 21993 29563 35044 41667 48513 54235 60001 66930 73519 3203 9090 15285 22066 29584 35085 41808 48540 54305 60024 66984 73558 3210 9128 15323 22166 29599 35158 41961 48685 54420 60113 67018 73616 3362 9168 15424 22564 30050 35179 42048 48730 54512 60135 67123 73656 3461 9307 15464 22978 30062 35333 42245 48809 54520 60201 67124 73660 3490 9390 15631 23003 30063 35452 42328 48815 54564 60444 67287 73721 3542 9439 15734 23086 30230 35454 42533 48890 54599 60500 67680 73762 3553 9443 16096 23150 30293 35475 42646 48899 54623 60527 67816 73896 3572 9589 16332 23183 30345 35496 42650 49014 54634 60744 67988 73983 3723 9606 16455 23405 30366 35572 42660 49022 54650 60749 68092 74231 3898 9935 16507 23479 30602 35584 42704 49325 54671 60856 68142 74252 4059 9961 16554 23885 30676 35687 43184 49373 54826 61026 68157 74459 4081 10050 16576 24061 30702 35745 43236 49455 54915 61028 68254 74480 4183 10244 16596 24096 30741 35950 43355 49482 54959 61058 68394 74495 4188 10320 16673 24120 30826 36052 43607 49552 55022 61347 68405 74768 4190 10497 16758 24268 30891 36058 43712 49888 55134 61397 68413 74828 4317 10643 16852 24291 31091 36131 43777 49901 55272 61584 68443 4348 10740 16957 24319 31184 36302 44064 50055 55277 61590 68471 4488 10952 17006 24409 31283 36339 44159 50239 55437 61617 68640 4570 11031 17163 24417 31318 36441 44166 50294 55525 61713 68709 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. júní 2012 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.