Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 16

Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 16
Stefán frá Hvítadal: Fornar dyggðir i A hei&ið þoku af hafi sló, er hœðir fal og móa, — hún leið fram myrk, en léttstlg þá, og lukti Húnaflóa — og loftið gjörði hljótt og hrátt og hékk sem uoS á stögum, — og allt er lifið eyðigrátl þar efra á slíkum dögum. Og einveruna bóndinn bar og byrði þungra fanna, — aS vera einn um vetur þar og vita fátt til manna, — hún stó&st þá raun, hin styrka lund, og starfsþrek aldrei missti. — Hve minnisrik og markverð stund, er maiSur bœinn gisti. 11 I þorralok er margt til meins, — I megingaddi skjólin, — en oon manns hœkkar alliaf, eins og útmánaiSasólin. — Og sumar k°ni, þá breyttist brátt og brá til sunnanlciSar, og snjóinn brœddi ylrík átt, — í austri bláar heiSar. III Og nú reis aftur byggS og ból l bliki heiSra daga, — og vatnaniSur, vor og sól um Velli, tún og haga. ViS sumarglaSan árdags-eld var auSnuríkt t dalnum, — og fríSir morgnar, friSscel kveld I fagra heiSasalnum. Þar spóinn Vall t mýrar-mó, — um morgna fegurst kvaS hann, og heiSlóan um holtin fló meS hljóminn yndisglaSan, og Márlerla söng þar scett og sat á vallargarSi, — og allt Var ItfiS endurfœtt, meS ilm frá laut og barSi. IV MeS vorsins fyrstu geistaglóS hann gekk Hl nýrrar iSju, — og árla morgna upp hann stóS og elda bar í smiSju, — hann skildi þessi skýru lög, er sköpun allri ráSa, — og járniS lúSi höndin hög, unz heimtist sýnin þráSa. ViS neistaflugiS cygSi hann oft þá öld, sem hlaut aS renna, — þeir stjarnálmaSir stukku á loft, ef stáli5 tók aS brenna, og eisan hófst og dumbrauS dreif, — hann dró þaS snöggt úr báli, og steSjinn hvein og sindur sveif af suSuhvítu stáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.