Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 16
Stefán frá Hvítadal:
Fornar dyggðir
i
A hei&ið þoku af hafi sló,
er hœðir fal og móa,
— hún leið fram myrk, en léttstlg þá,
og lukti Húnaflóa —
og loftið gjörði hljótt og hrátt
og hékk sem uoS á stögum,
— og allt er lifið eyðigrátl
þar efra á slíkum dögum.
Og einveruna bóndinn bar
og byrði þungra fanna,
— aS vera einn um vetur þar
og vita fátt til manna,
— hún stó&st þá raun, hin styrka lund,
og starfsþrek aldrei missti.
— Hve minnisrik og markverð stund,
er maiSur bœinn gisti.
11
I þorralok er margt til meins,
— I megingaddi skjólin,
— en oon manns hœkkar alliaf, eins
og útmánaiSasólin.
— Og sumar k°ni, þá breyttist brátt
og brá til sunnanlciSar,
og snjóinn brœddi ylrík átt,
— í austri bláar heiSar.
III
Og nú reis aftur byggS og ból
l bliki heiSra daga,
— og vatnaniSur, vor og sól
um Velli, tún og haga.
ViS sumarglaSan árdags-eld
var auSnuríkt t dalnum,
— og fríSir morgnar, friSscel kveld
I fagra heiSasalnum.
Þar spóinn Vall t mýrar-mó,
— um morgna fegurst kvaS hann,
og heiSlóan um holtin fló
meS hljóminn yndisglaSan,
og Márlerla söng þar scett
og sat á vallargarSi,
— og allt Var ItfiS endurfœtt,
meS ilm frá laut og barSi.
IV
MeS vorsins fyrstu geistaglóS
hann gekk Hl nýrrar iSju,
— og árla morgna upp hann stóS
og elda bar í smiSju,
— hann skildi þessi skýru lög,
er sköpun allri ráSa,
— og járniS lúSi höndin hög,
unz heimtist sýnin þráSa.
ViS neistaflugiS cygSi hann oft
þá öld, sem hlaut aS renna,
— þeir stjarnálmaSir stukku á loft,
ef stáli5 tók aS brenna,
og eisan hófst og dumbrauS dreif,
— hann dró þaS snöggt úr báli,
og steSjinn hvein og sindur sveif
af suSuhvítu stáli.