Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 54
90
HELGAFELL
vcra báðum aðiljum nokkur huggun. En þó
að listamennimir sjálfir og fjölskyldur þcirra
telji sig það nokkm skifta, hvort þcir eigi að
fá að halda lífi og limum í þcssu þjóðfélagi
cða ekki, mundi hitt þó varða alla þjóðina
meir, ef úrslit þessarar baráttu gsctu talizt
visbending um það, hvers andlegs frelsis menn-
ingin í landinu ma:tti vænta sér í framtíðinni.
Og það er víðar en gagnvart myndlistarstefn-
um, sem ofbeldishneigð og einra:ðishyggja
virðast vera að leita fyrir sér í þjóðfélaginu.
Meðal annars hafa komið fram raddir um að
lögbjóða beri ýmsar hömlur á efnisvali, stfl
og málfari rithöfunda, og þyrftu þá þeir tímar
ekki að vera langt undan, að það yrði algengt
að sjá ung og feimin ljóðskáld labba sig upp í
dómsmálaráðuneytið til að fá staðfestingu á
síðasta ástaljóði sínu, en vzntanlega yrðu þó
öll stærri skáldverk tekin fyrir á ráðherrafundi.
Þá mun einnig í ráði, þegar á næstu árum, að
lögfesta íslenzkan framburð, og þótt margt
mæli með því, eins og nærri má geta, verður
ekki hjá því komizt að minna uppvaxandi
leikhússtjömur á það, að ekki muni seinna
vxnna fyrir þxr að hefja xfingar, ef þxr eiga
að geta tekið að sér, fyrirvaral/tið, að leika t. d.
hlutverk Júlíu í leikriti Shakespeares, eftir að
búið er að lögfesta framburð og málblx Jóns
á Akri eða Páls Zophoníassonar, en því tek ég
þá til dxmis, að xtla má, að áhrifamiklum
þingskörungum í meirihlutaaðstöðu, þyki
nokkurs um vert að fá sinn persónulega hreim
staðfestan og standi öðrum betur að vígi til
þess. — En jafnvel ýmsir þeir, sem bera menn-
ingu vora mest fyrir brjósti, virðast þeirrar
skoðunar, að ströng Iöggjöf
um meðferð tungunnar megi
duga henni til endurreisnar og
varðveizlu, og vissulega era refsingar lagðar
við mörgu, sem minna varðar menninguna.
en glxpir þeir, sem daglega eru drýgðir opin-
berlega gegn tungunni. En öll slík löggjöf
mundi þó krefjast mikillar varfxmi, ef hún
ætti að gera meira gagn en ógagn. Tungan er
ekki fyrst og fremst dauður bókstafur, heldur
Lögverndun
tungunnar.
ÚR VÍSNABÓKINNI
/íð bjcrga vorri þjóð er þa<5, sem vér ötlum.
vér, Þórunn Magnúsdóitir og Thcódór,
Nordal, Gunnar, Kiljan og Steinn, úr Kötlum,
Kristmann, Óli, Bre\þan og Jaþob Thor,
Þórbergur, Tómas, Helgi Hjörvar og Smári.
(Hulda og Björn i Gröf verða mcÖ a& ári).
En til þsss að sþráin yr<5i áhrifameiri
og auk. þess fleiri skáldin, að nafninu til,
vér gáfum þeim lí\a kost þess á Aþureyri
og IsafirÖi, að gera málinu skil.
En höfbum lítið upp úr þvi annaÖ cn bara
tvo útkjálkarithöfunda með fyrirvara.
En hins vegar má því aldrei að eilífu gleyma.
hvað Elinborgu langaði að vera mcð.
En eitt er að vilja, og annað að vera heima
til undirskriftar, sem hvcr maðar getur séÖ.
Svo framvegis situr frúin á sama þingi
og Finnur Jónsson, Ríþharb og GuÖmundur Ingi.
PÉTUR.
öllu fremur lifandi heild, sem á sér furðulega
þróunarhxfileika, og enda þótt hún sé sam-
eign okkar, talar þó hver og einn að vissu
leyti sitt eigið tungumál. Það er mjög ólíklegt
að heimurinn komi nokkrum tveim mönnum
eins fyrir sjónir, og líkt er því farið með af-
stöðu okkar gagnvart orðum málsins. Uppeldi,
menntun og lífsskoðanir orka á skilning þann,
sem hver og einn leggur í orðin, og á sama
hátt breytist innihald tungunnar frá einni kvn-
slóð til annarrar, án þess að cftir því verði
tekið, og einnig þessvegna er það ekki nema
hálfur sannleikur, að vér tölum sömu tungu
og forfeður vorir. En af því að orðin eru samt
sem áður í eðli sínu mjög ráðrflc og sníða
skynjunum vorum oft þrengri stakk en efni
standa til, á ný hugsun einatt ekki annars úr-
kosta en að finna sér ný orð, og allir þekkja
hvernig ný orð megna að gefa umhverfi okk-
ar nýjan svip og leysa hugsanir vorar úr læð-
ingi. Af þessu lefðir það, að ekki er hxgt að
lögfesta tunguna fremur en hxgt er að segja
við menninguna alla: Hingað og ekki lengra!
Annars mun það svo, að málspjöll þau, sem
▼ið rekum okkur tíðast á í rituðu máli, rtafa