Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 6

Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 6
Bókmenntafélagið liál og menning gefur næst út síðara bindi af RITUM JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR. Þar birtast leikritin Galdra-Lojtur og MörSur Valgarðsson, ennfrem- ur sögur, æfintýri, bréf og fleira. Mörður Valgarðsson er prentaður hér í fyrsta sinn á íslenzku. Þýð- ingin er eftir Sigurð Guðmundsson, arkitekt. Af öðru efni, sem hvergi hefur birzt áður, má meðal annars nefna brot úr tveimur leikritum, Myndhöggvaranum og Frú ÐIsu. Gísli Ás- ■ ’ndsson hefur snúið þeim á íslenzku. Bókin kemur út um mánaðamótin. Hún er átján arkir að stærð og fæst í sams konar stærð og fyrra bindiÖ. Argjald Máls og menningar er nú 20 hyónur. Gjalddaginn er /. marz. Bókabúð Máls og menningar hefur til sölu allar íslenzfyar bœhur, sem fáanlegar eru, ennfremur alls hpnar ritföng og sfyólavörur. Nýjasta bókin, sem allir spyrja um næstu daga er 5/0 TOFRA- MENN, smásagnasafn eftir Halldór Kiljan Laxness. Aðrar bækur, nýkomnar út, eru : Jón Þorleifsson listmálari, María Stúart, eftir Stefan Zweig, Heimilisalmanali eftir Helgu Sigurðardóttur. Nýkomið er talsvert úrval af enskum blöðum og tímaritum. Sjálfblekungar eru til í miklu úrvali. Pantanir eru afgreiddar gegn póstkröfu hvert á land sem er. m LAUGAVEGI 19, REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 392. SlMI 5055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.