Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 17

Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 17
HELGAFELL 57 v MeS sólu dag hvern stfelld önn á sumri hverju mœtti, og grasiS féll sem gárótt hrönn, — þau gengu tvö aS slaetti. Og húsfreyjunni hugþekkf var aS heiman engjaveginn, — um dagmál yngstu börnin bar á baki sér í teiginn. Þvi vegför manna iSju án er œvireik á söndum, — en átak hvert er œvilán i iSjumanna höndum. Og þeim var starfiS aldrei ok. cn örSugt þó á stundum. — Um heiSar frammi bylgjast brok á breiSum flóasundum. VI Er blöSin /jomu — tímans tal. þau tókust fegins höndum, og fregn í hljóSan fjalladal þau fluttu úr meginlöndum. — Þar mikdleetis menning svall og mörgum hlaSin lýtum, — þar ytra sálarvoSi Vall i VitishlóSa-grýtum. Og hrolli sló þau húsgangsliS. meS hönd i slitnum vasa. er hafSi á sér heldra sniS og hœndist mjög til glasa, — og betra aS landiS sigi senn cn sœmdar vant hér yrSi, — og lœddust um þaS lognir menn meS lífsins skuldabyrSi. VII Þeim sýndist báSum sifellt eitt um sínar aringlóSir, er margur lét um bólstaS breytt af bændum þar um slóSir. — Þau unnu staSnum öll sín heit og áttu ríkan þótta — og skildu ei þá landaleit og lýSsins heimanflótta. Og börnin, þeirra lán og laun, þar léku glöS í ranni, — hve scelt var eftir sókn og raun aS sjá þau verSa aS manni. — MeS sœmdum bar þeim sigurinn, er saman vandann leystu — og greru föst ViS garSinn sinn og GuSi örugg treystu. VIII En kulaS Var frá kveldsins átt og komiS fram aS göngum, og höndin kreppt og háriS grátt og haustgárar í vöngum og gigtin sár og þrautin þung, cr þaut í fjalladrögum. — en sálin fannst þeim enn þá ung meS eld frá liSnum dögum. Þeim lýsti trú, unz lífi sleit, og landsins fornu dyggSir, — þau efndu vel sín œskuhcit um œvilangar tryggSir. — Þau saman litu hinztu hö) og háa veSurklakka, — þau saman cina gistu gröf I garSinum á Bakka■ IX É-g hugsa um lýSsins heimanför, — um heillir jarSarbarna, — um bjartar heiSar, brok og slört — um bláma skyggSra tjarna, — um gœfuhöld og giftuoif, er gengu þreytt til náSa, — um kouungdóm, hiS kyrra llf. í krafti frjórra dáSa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.