Helgafell - 01.04.1942, Side 17

Helgafell - 01.04.1942, Side 17
HELGAFELL 57 v MeS sólu dag hvern stfelld önn á sumri hverju mœtti, og grasiS féll sem gárótt hrönn, — þau gengu tvö aS slaetti. Og húsfreyjunni hugþekkf var aS heiman engjaveginn, — um dagmál yngstu börnin bar á baki sér í teiginn. Þvi vegför manna iSju án er œvireik á söndum, — en átak hvert er œvilán i iSjumanna höndum. Og þeim var starfiS aldrei ok. cn örSugt þó á stundum. — Um heiSar frammi bylgjast brok á breiSum flóasundum. VI Er blöSin /jomu — tímans tal. þau tókust fegins höndum, og fregn í hljóSan fjalladal þau fluttu úr meginlöndum. — Þar mikdleetis menning svall og mörgum hlaSin lýtum, — þar ytra sálarvoSi Vall i VitishlóSa-grýtum. Og hrolli sló þau húsgangsliS. meS hönd i slitnum vasa. er hafSi á sér heldra sniS og hœndist mjög til glasa, — og betra aS landiS sigi senn cn sœmdar vant hér yrSi, — og lœddust um þaS lognir menn meS lífsins skuldabyrSi. VII Þeim sýndist báSum sifellt eitt um sínar aringlóSir, er margur lét um bólstaS breytt af bændum þar um slóSir. — Þau unnu staSnum öll sín heit og áttu ríkan þótta — og skildu ei þá landaleit og lýSsins heimanflótta. Og börnin, þeirra lán og laun, þar léku glöS í ranni, — hve scelt var eftir sókn og raun aS sjá þau verSa aS manni. — MeS sœmdum bar þeim sigurinn, er saman vandann leystu — og greru föst ViS garSinn sinn og GuSi örugg treystu. VIII En kulaS Var frá kveldsins átt og komiS fram aS göngum, og höndin kreppt og háriS grátt og haustgárar í vöngum og gigtin sár og þrautin þung, cr þaut í fjalladrögum. — en sálin fannst þeim enn þá ung meS eld frá liSnum dögum. Þeim lýsti trú, unz lífi sleit, og landsins fornu dyggSir, — þau efndu vel sín œskuhcit um œvilangar tryggSir. — Þau saman litu hinztu hö) og háa veSurklakka, — þau saman cina gistu gröf I garSinum á Bakka■ IX É-g hugsa um lýSsins heimanför, — um heillir jarSarbarna, — um bjartar heiSar, brok og slört — um bláma skyggSra tjarna, — um gœfuhöld og giftuoif, er gengu þreytt til náSa, — um kouungdóm, hiS kyrra llf. í krafti frjórra dáSa.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.