Helgafell - 01.04.1942, Blaðsíða 25
>1
Hringar tákna saurbýlahreppa, en þeir eru: Hraunhreppur á Mýrum,
Staðarsveit, Helgafellssveit, Laxárdalshreppur, Saurbæjarhreppur, Rauða-
sandshreppur, Keldudalshreppur, Súðavíkurhreppur, Torfustaðahreppur,
Þverárhreppur, Asahreppur, Vindhæ'.ishreppur, Lýtingsstaðahreppur, Hóla-
hreppur, Holtshreppur, Hvanneyrarhreppur, Svarfaðardalshreppur, Skriðu-
hreppur, Saurbæjarhreppur, Grýtubakkahreppur, Skeggjastaðahreppur,
Holtahreppur, Villingaholtshreppur, Olfushreppur, Kjalarneshreppur,
Strandarhreppur.
Ferhyrningar tákna hirðskáldahreppa, sem liggja að saurbýlahreppum.
Þeir eru: Kolbeinsstaðahreppur, Ögurhreppur, Skefi’.sstaðahreppur, Öngul-
staðahreppur, Mosfellshreppur, Kjósarhreppur.
t Þríhyrningar tákna aðra hreppa, sem hirðskáld hafa. Þeir eru : Hvítár-
síðuhreppur, Borgarhreppur, Skútustaðahreppur, Hvolhreppur, Grímsnes-
hreppur.
Tölurnar tákna hirðskáldafjöldann í hvcrjum hreppi.