Helgafell - 01.04.1942, Page 25

Helgafell - 01.04.1942, Page 25
>1 Hringar tákna saurbýlahreppa, en þeir eru: Hraunhreppur á Mýrum, Staðarsveit, Helgafellssveit, Laxárdalshreppur, Saurbæjarhreppur, Rauða- sandshreppur, Keldudalshreppur, Súðavíkurhreppur, Torfustaðahreppur, Þverárhreppur, Asahreppur, Vindhæ'.ishreppur, Lýtingsstaðahreppur, Hóla- hreppur, Holtshreppur, Hvanneyrarhreppur, Svarfaðardalshreppur, Skriðu- hreppur, Saurbæjarhreppur, Grýtubakkahreppur, Skeggjastaðahreppur, Holtahreppur, Villingaholtshreppur, Olfushreppur, Kjalarneshreppur, Strandarhreppur. Ferhyrningar tákna hirðskáldahreppa, sem liggja að saurbýlahreppum. Þeir eru: Kolbeinsstaðahreppur, Ögurhreppur, Skefi’.sstaðahreppur, Öngul- staðahreppur, Mosfellshreppur, Kjósarhreppur. t Þríhyrningar tákna aðra hreppa, sem hirðskáld hafa. Þeir eru : Hvítár- síðuhreppur, Borgarhreppur, Skútustaðahreppur, Hvolhreppur, Grímsnes- hreppur. Tölurnar tákna hirðskáldafjöldann í hvcrjum hreppi.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.