Helgafell - 01.04.1942, Side 6
Bókmenntafélagið liál og menning
gefur næst út síðara bindi af RITUM JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR.
Þar birtast leikritin Galdra-Lojtur og MörSur Valgarðsson, ennfrem-
ur sögur, æfintýri, bréf og fleira.
Mörður Valgarðsson er prentaður hér í fyrsta sinn á íslenzku. Þýð-
ingin er eftir Sigurð Guðmundsson, arkitekt.
Af öðru efni, sem hvergi hefur birzt áður, má meðal annars nefna
brot úr tveimur leikritum, Myndhöggvaranum og Frú ÐIsu. Gísli Ás-
■ ’ndsson hefur snúið þeim á íslenzku.
Bókin kemur út um mánaðamótin. Hún er átján arkir að stærð og
fæst í sams konar stærð og fyrra bindiÖ.
Argjald Máls og menningar er nú 20 hyónur. Gjalddaginn er /. marz.
Bókabúð Máls og menningar
hefur til sölu allar íslenzfyar bœhur, sem fáanlegar eru, ennfremur alls
hpnar ritföng og sfyólavörur.
Nýjasta bókin, sem allir spyrja um næstu daga er 5/0 TOFRA-
MENN, smásagnasafn eftir Halldór Kiljan Laxness.
Aðrar bækur, nýkomnar út, eru :
Jón Þorleifsson listmálari,
María Stúart, eftir Stefan Zweig,
Heimilisalmanali eftir Helgu Sigurðardóttur.
Nýkomið er talsvert úrval af enskum blöðum og tímaritum.
Sjálfblekungar eru til í miklu úrvali.
Pantanir eru afgreiddar gegn póstkröfu hvert á land sem er.
m
LAUGAVEGI 19, REYKJAVÍK
PÓSTHÓLF 392. SlMI 5055