Morgunblaðið - 09.08.2012, Side 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2012
Í kvöld verða haldnir tónleikar í
Miðbæjargarðinum á Selfossi og
eru þeir hluti af fjölskyldu- og
bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi
sem hefst í dag og lýkur 12.
ágúst. Á tónleikunum koma
fram Kiriyama Family, Wicked
Strangers, Elín Helena, Foreign
Monkeys, Caterpillarmen og
Vintage Caravan. Aðgangur að
tónleikunum er ókeypis en 18
ára aldurstakmark.
Á morgun heldur svo hljóm-
sveitin Mannakorn tónleika í há-
tíðartjaldinu frá kl. 21 til kl. 23
og að þeim loknum tekur
Stuðlabandið við og leikur fyrir
gesti.
Sumarrokk á Selfossi
Á Selfossi Kiriyama Family.
þar með talin Hinsegin siglingin vin-
sæla. „Einu sinni voru þessar sigl-
ingar farnar því fólk vildi finna sér
vettvang þar sem engir fordómar
væru til staðar. Þá var eina lausnin
að sigla burt frá samfélaginu, segir
Eva María og bendir á mikilvægi
þess að muna hversu mikið hefur
áunnist í réttindabaráttu samkyn-
hneigðra.
Samfélagið aðeins á eftir
Í tilefni Hinsegin daga var Borgar-
skjalasafnið fengið til að safna saman
skjölum og öðru útgefnu efni um
málefni samkynhneigðra og segir
Eva forvitnilegt að líta yfir farinn
veg. „Það er virkilega áhugavert að
skoða þetta því þó við stöndum vel í
dag lagalega séð þá er ekki langt síð-
an staðan var allt önnur,“ segir hún
og bætir við að réttindabaráttan hafi
náð ákveðnu jafnvægi í dag en þó sé
mikilvægt að standa vörð um mann-
réttindin. „Við stöndum í raun jöfn
við gagnkynhneigða og getum því
sagst vera kominn á þann stað sem
við viljum,“ útskýrir hún. „Maður á
aldrei að hætta að passa upp á mann-
réttindin, þetta snýst líka um virð-
ingu samfélagsins. Þó að öllum laga-
legum réttindum sé náð þá er
samfélagið svolítið á eftir.“
Morgunblaðið/Eggert
Morgunblaðið/Eggert
Palli Sönggoðið mætti í nokkrum
eintökum í Gleðigöngu síðasta árs.
Fimmtudagur 9. ágúst
20.00
Háskólabíó
Opnunarhátíð
Hinsegin kórinn, Ásgeir &
Brad, Hljómsveitin Sykur, Frið-
rik Ómar, Viggó & Víóletta og
Betty
frá Bandaríkjunum
Föstudagur 10. ágúst
17.00
Ingólfstorg
Hinsegin bókmenntaganga um
Reykjavík. Úlfhildur Dagsdóttir
og Darren Foreman.
20.30
Harpa – Norðurljós
Á hinsegin nótum. Lögin úr
leikhúsinu Tríó Kristjönu Stef-
ánsdóttur flytur söngleikja-
tónlist og Árni Heimir Ingólfs-
son segir hinsegin sögur af
tónskáldunum og verkum
þeirra.
22.00
Ægisgarður
Hinsegin sigling um Sundin
blá.
23.00
Landlegufjör á Gay 46 við
Hverfisgötu.
Laugardagur 11. ágúst
14.00
Gleðiganga Hinsegin daga
15.30
Hinsegin hátíð við Arnarhól
Meðal skemmtikrafta verða
Páll Óskar, Sigga Beinteins,
Friðrik Ómar, Blár Ópal, Birna
Björns, Þórunn Antonía, Friðrik
Dór, Helgi Björnsson, Haf-
steinn Þórólfsson, Viggó &
Víóletta og síðast en ekki síst
Betty frá Bandaríkjunum.
23.00
Hinsegin hátíðardansleikur á
Broadway. Dj Lingerine og Dj
Kollster. Páll Óskar tekur sín
bestu lög.
Sunnudagur 12. ágúst
14.30
Regnbogahátíð fjölskyldunnar í
Viðey.
Bátsferðir á klukkutíma fresti
frá kl. 11.15.
Dagskrá Hin-
segin daga
Gleði Lag Hinsegin daga í ár ber
nafnið „Rönd í regnboga“.
MIÐASALAÍHÖRPUOGÁHARPA.IS.MIÐASÖLUSÍMI 5285050
SAGAUMÁSTIROGHEFND
JÓHANNFRIÐGEIRVALDIMARSSON · AUÐURGUNNARSDÓTTIR
TÓMASTÓMASSON/ANOOSHAHGOLESORKHI
ELSAWAAGE/ALINADUBIK · VIÐARGUNNARSSON
KÓROGHLJÓMSVEITÍSLENSKUÓPERUNNAR · HLJÓMSVEITARSTJÓRI:CAROLI.CRAWFORD
LÝSING:BJÖRNBERGSTEINNGUÐMUNDSSON · BÚNINGAR:ÞÓRUNNMARÍAJÓNSDÓTTIR
LEIKMYND:GRETARREYNISSON·LEIKSTJÓRI:HALLDÓRE.LAXNESS
FRUMSÝNING20.OKTÓBER2012
MIÐASALA HEFST
Í DAG KL. 12!
svalar
hugmyndir
á gottimatinn.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A
Á vefnum okkar gottimatinn.is finnurðu ótal
grilluppskriftir sem og aðrar sumarlegar
uppskriftir sem kitla bragðlaukana í sólinni.