SunnudagsMogginn - 09.09.2012, Blaðsíða 43

SunnudagsMogginn - 09.09.2012, Blaðsíða 43
9. september 2012 43 ’ Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Sjónlistamiðstöðvarinnar, segir að menn hafi séð fyrir sér að Sjónlistaverðlaunin yrðu verðlaunahátíð sjónlista á svipaðan hátt og Eddan, Grím- an, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku tónlistarverðlaunin. Katrín Sigurðardóttir er tilnefnd fyrir sýninguna Katrin Sigurdardottir at the Met sem haldin var á Metropolitan safninu í New York, 2010-2011. Morgunblaðið/Golli Ásmundur Ásmundsson er tilnefndur fyrir sýninguna Hola í Listasafni Reykjavíkur - Hafn- arhúsi sem haldin var árið 2009 Ljósmynd: Bruce Schwarz, birt með leyfi Eleven Rivington og Metropolitan Museum of Art Morgunblaðið/Heiddi Ragnar Kjartansson er tilnefndur fyrir sýn- ingarnar The End, framlagi Íslands á Fen- eyjatvíæringnum árið 2009, Bliss á Per- forma-hátíðinni í New York, 2011 og Song í Carnegie safninu í Pittsburgh árið 2011.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.