Morgunblaðið - 14.11.2012, Side 37

Morgunblaðið - 14.11.2012, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 7 5 4 6 9 2 4 5 1 7 6 5 1 8 2 5 9 7 1 4 1 2 6 5 6 2 4 1 4 3 6 8 8 7 5 6 8 7 4 9 9 1 3 9 8 7 3 6 5 1 3 9 1 3 1 1 6 3 8 2 2 1 6 3 9 2 9 7 6 4 3 2 3 8 8 4 4 9 5 6 1 2 7 3 8 1 6 3 8 7 9 4 2 5 8 2 7 3 5 4 1 9 6 2 3 1 9 8 6 5 4 7 9 5 8 7 4 3 6 1 2 7 4 6 1 2 5 9 8 3 5 8 2 4 9 7 3 6 1 6 1 9 5 3 8 2 7 4 3 7 4 2 6 1 8 5 9 7 3 1 6 2 5 9 4 8 6 2 4 9 8 7 5 1 3 9 5 8 3 1 4 7 2 6 4 8 9 1 5 6 3 7 2 2 1 3 7 4 9 6 8 5 5 7 6 8 3 2 1 9 4 8 4 7 5 9 3 2 6 1 1 6 5 2 7 8 4 3 9 3 9 2 4 6 1 8 5 7 8 6 1 2 5 9 3 4 7 5 9 3 1 4 7 2 6 8 4 2 7 8 3 6 9 1 5 1 4 8 9 6 5 7 2 3 2 3 6 7 1 8 4 5 9 7 5 9 3 2 4 6 8 1 6 8 4 5 7 3 1 9 2 9 7 2 4 8 1 5 3 6 3 1 5 6 9 2 8 7 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hroki, 8 falleg, 9 lítur eftir, 10 námsgrein, 11 tónstigi, 13 óskertur, 15 ausa, 18 mannvera, 21 sefa, 22 launum, 23 byr, 24 auðmenn. Lóðrétt | 2 hvarfla, 3 súti, 4 núa, 5 orðrómur, 6 eldstæðis, 7 þrjóskur, 12 þreyta, 14 meis, 15 poka, 16 voru í vafa, 17 ásynja, 18 brekka, 19 pípuna, 20 lengdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sápan, 4 holds, 7 lítil, 8 feitt, 9 lýs, 11 nánd, 13 kann, 14 eljan, 15 kjör, 17 álit, 20 hró, 22 padda, 23 súpan, 24 náðin, 25 renna. Lóðrétt: 1 sólin, 2 pútan, 3 núll, 4 hofs, 5 leita, 6 sátan, 10 ýkjur, 12 der, 13 kná, 15 kápan, 16 önduð, 18 læpan, 19 tunna, 20 hann, 21 ósar. 1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 c6 5. Rf3 Bg4 6. Be3 e6 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 d5 9. O-O-O Re7 10. g4 Rd7 11. Bd3 Da5 12. Kb1 O-O-O 13. f5 gxf5 14. exf5 e5 15. f6 Rxf6 16. dxe5 Rd7 17. Dxf7 Bxe5 18. Dxe7 Hde8 19. Df7 Hhf8 20. Dxh7 Hh8 21. Dg6 Bxc3 22. Bc1 Hhg8 23. Dh6 Hh8 24. Dg5 Hhg8 25. Df4 Be5 26. Df3 Rc5 27. Hde1 Db4 28. Bf5+ Kd8 29. h4 Ra4 30. Db3 a5 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeist- arinn Þröstur Þórhallsson (2436) hafði hvítt gegn Guðmundi Gíslasyni (2336). 31. Bg5+ Kc7 32. Dxb4 axb4 33. Hxe5! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 33…Hxe5 34. Bf4 Kd6 35. He1 Hge8 36. h5. Íslands- mótið í atskák fer fram um næstu helgi í Hlöðunni í Grafarvogi, sbr. nán- ar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                              !   " #$ %                                                                                                                                   !                                                           "           Hin rétta röð. Norður ♠K64 ♥85 ♦63 ♣ÁG9762 Vestur Austur ♠G9752 ♠D10 ♥D96 ♥Á732 ♦K97 ♦DG852 ♣83 ♣K5 Suður ♠Á83 ♥KG104 ♦Á104 ♣D104 Suður spilar 3G. Góð tímasetning felst í því að gera hlutina í réttri röð. Fjórir menn þurfa að komast yfir göngubrú að næturlagi. Það er kolniðamyrkur og brúin ber aðeins tvo. Einungis ein ljóslukt er með í för, sem þýðir, að þegar tveir menn hafa farið yfir verður annar þeirra að koma til baka með ljósið. Hraði mannanna er mis- munandi: Númer-1 getur farið yfir á einni mínútu; númer-2 fer á tveimur mínútum; númer-3 á fimm mín- útum; og númer-4 á tíu mínútum. Þeir eiga allir að komast yfir á 17 mínútum. Hvernig? Ennfremur: Hvernig á að spila 3G með spaða út? Léttari þrautin: Drepa á ♠K og spila hjarta á kónginn. Hver veit – austur gæti dúkkað. Þrautin þyngri: 1 og 2 fara yfir; 1 kemur til baka; 3 og 4 fara yfir; 2 kemur til baka; 1 og 2 fara yfir. Tími: 17 mínútur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í góðærinu komst mikil hreyfing á fjármuni og tóku þeir að streyma í allar mögulegar og ómögulegar áttir. Sá straumur hreif margt með sér, m.a. vitið í ýmsum orðum um fjármál. Orðið tekjuinnstreymi gerir sitt gagn. En hvað er „fjárhagsinnstreymi“? Málið 14. nóvember 1917 Lögræðislög voru staðfest. Samkvæmt þeim urðu menn sjálfráða 16 ára og fjárráða 21 árs. Fjárræði var lækkað í 20 ár 1967 og í 18 ár 1979. 14. nóvember 1953 Blóðbankinn í Reykja- vík var formlega opn- aður. „Menn geta gefið Blóðbankanum blóð annan hvern mánuð sér að skaðlausu,“ sagði Morgunblaðið. „Er það sársaukalaust með öllu.“ 14. nóvember 1956 Togarinn Fylkir, sem var eitt aflasælasta skip flotans, sökk norður af Straumnesi eftir sprengingu af völdum tundurdufls. Togarinn Hafliði bjargaði allri áhöfninni. 14. nóvember 1985 Hólmfríður Karlsdóttir, 22 ára fóstra úr Garðabæ, var kosin ungfrú heimur. Hún var einnig kosin fegursta stúlka Evrópu. 14. nóvember 2009 Á annað þúsund manns tóku þátt í Þjóðfundi í Laugardalshöll þar sem fjallað var um fram- tíðarsýn Íslendinga. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Jóhanna Sigurðardóttir! Er það virkilega áform þitt að skilja við eldri borgara í fjötr- um fátæktar? Hér eru nokkur dæmi: 1) Fyrst ber ég saman tvo einstaklinga. Annar hefur engar tekjur nema frá TR. Þær nema 203.005 kr. á mán- uði. Af þeim greiðir hann 29.270 kr. í skatta, á eftir 173.735 kr. Hinn fær 50 þús. kr. greiðslur á mán. frá lífeyr- issjóðum, þá lækka greiðslur frá TR um nákvæmlega sömu Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is fjárhæð eða úr 203.005 kr. í 150.003 kr. Ríkið tekur allan lífeyrissjóðinn til sín og ein- staklingurinn situr í fátækt- argildrunni. 2) Hér hefur ein- staklingur 80 þús. kr. í lífeyrissjóðstekjur. Þá lækka greiðslur frá TR úr 203.005 kr. í 125.900 kr. Ríkið fær 78.186. kr. af þessum 80 þús. kr., einstaklingurinn fær 1.814 kr. 3) Tveir ein- staklingar, sem engar greiðslur fá úr lífeyrissjóðum. Annar fær 50 þús. kr. í at- vinnutekjur á mánuði. Hann fær 178.654 kr. eftir skatt í stað 173.735 kr. Af þessum 50 þús. kr. fær hann 4.919 kr., ríkið tekur 45.081 kr. eða ríf- lega 90%. 4) Hér fær ein- staklingurinn 80 þús. kr. í at- vinnutekjur á mán. en í sinn hlut fær hann 12.765 kr. Ríkið tekur 67.235 kr. og líka lífeyr- issjóðinn. Dugnaður og úr- lausnir eldri borgara eru með öllu vanvirt, þeim eru allar bjargir bannaðar. Gamall leikfélagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.