Morgunblaðið - 14.11.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.11.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Félagar í Lúðrasveit Reykjavíkur hafa í ár haldið myndarlega upp á 90 ára afmæli sveitarinnar en hún var stofnuð 7. júlí árið 1922 og hefur starfað óslitið síðan. Í vor var blásið til stórtónleika í Hörpu, í tilefni af- mælisins, þar sem leikin var blás- aratónlist eftir mörg helstu íslensku tónskáldin. Lúðrasveitin snýr aftur í Hörpu í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 20, en með ólíka efnisskrá. Flutt verða ný tónverk og útsetning- ar eftir Daníel Sigurðsson, Báru Sig- urjónsdóttur, Egil Ólafsson, Jakob Hallgrímsson og stjórnandann Lárus Halldór Grímsson. „Þetta eru mikið innanbúðar- tónsmíðar, tónlist eftir mig og tvo aðra meðlimi Lúðrasveitarinnar,“ segir Lárus. „Svo flytjum við nýja tónlist eftir Egil Ólafsson. Hann hef- ur ekki samið áður fyrir fullskipaða blásarasveit en þetta er mjög gott hjá honum.“ Frumflytja ný verk Fyrsta verkið á efnisskránni, Beyglaðir trompetar, er eftir Daníel Sigurðsson sem er einn blásara sveitarinnar og er hans fyrsta tón- verk. „Það er mjög vel heppnað og við frumflytjum það, og svo útsetti ég lag sem Jakob Hallgrímsson (1943-1999) samdi við ljóð Halldórs Laxness, „Maístjörnuna“, um átta árum áður en Jón Ásgeirsson samdi lagið sem við öll þekkjum. Þetta er virkilega fínt lag, allt annars eðlis en lag Jóns, og Egill syngur það með okkur. Við Jakob kenndum á tímabili saman og börnin hans hafa verið hjá mér í tónlistarnámi. Bróðir hans kom með þessar nótur til mín og bað mig að útsetja fyrir lúðrasveit. Það passaði vel fyrir afmælistónleikana.“ Steindór Andersen kvæðamaður Æfingarnar og vinnan snúast um tónleikahald Morgunblaðið/Kristinn Stjórnandinn „Rétt eins og þegar fólk er í kór, þá er það í lúðrasveit á þeim forsendum að leika tónlist og hefur gaman af,“ segir Lárus Grímsson. kemur einnig fram á tónleikunum og flytur með lúðrasveitinni verkið „Vikivaka“. „Ég gerði það fyrir nokkrum ár- um sérstaklega fyrir Steindór,“ seg- ir Lárus. „Við unnum mikið í því að finna rímnalög og texta sem pössuðu við. Þetta eru vikivakar, eitthvað sem hefur kannski þótt svolítið dónalegt á þeim tíma þegar þeir voru samdir, en sleppa í dag,“ segir hann og brosir. Kunna Öxar við ána Steindór og Lárus eru æsku- félagar. „Við vorum farnir að spila saman tólf ára, í einskonar þjóð- lagadúett. Þá samdi Steindór lögin og ég fékk að vera með. Nú hefur það snúist við og ég sem fyrir hann.“ Lárus nefnir einnig tvo virta ein- leikara sem koma fram, Grím Helga- son klarinettuleikara og Áshildi Haraldsdóttur flautuleikara. En hvernig skyldi stemningin vera í þessari stóru lúðrasveit; má tala um fjölskyldustemningu? „Margir hafa verið þarna árum saman, fólk þekkist mjög vel. Rétt eins og þegar fólk er í kór, þá er það í lúðrasveit á þeim forsendum að leika tónlist og hefur gaman af. Oft þarf fólk líka að leggja mikið á sig, það eru erfið stykki innan um.“ Hlutverk lúðrasveita er í hugum margra að halda uppi stemningu á tyllidögum, en eins og þessi efnis- skrá sýnir er einnig unnið með nýja tónlist af metnaði. „Talsvert hefur verið samið af nýrri tónlist fyrir sveitina, til dæmis við Bára en hún hefur samið að minnsta kosti fimm stór tónverk fyr- ir hana,“ segir Lárus. „Starfið geng- ur mikið út á tónleikahald, æfingar og vinnan snúast um það – það þarf ekki að æfa „Öxar við ána“ fyrir 17. júní, við kunum það.“  Lúðrasveit Reykjavíkur með afmælistónleika Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Bastarðar – síðustu sýningar! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 14/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.