Morgunblaðið - 15.11.2012, Qupperneq 37
en er nú aðstoðarskólastjóri Grunn-
skólans á Þórshöfn.
Jóhanna var formaður TÝS í
Kópavogi, sat í stjórn SUS, var
varabæjarfulltrúi í Kópavogi 1982-
1986 og 2002-2006, átti sæti í félags-
málaráði og skipulagsnefnd Kópa-
vogs, sat um skeið í stjórn Kven-
félagasambands Kópavogs, sat í
sóknarnefnd Hjallakirkju, sat í
stjórn hverfafélags sjálfstæðis-
manna í Nes- og Melahverfi, sat í
stjórn Fóstrufélagsins 1978-1980 og
1984-1986, var formaður Barna-
menningarsjóðs menntamálaráðu-
neytisins 2001-2007, varaformaður
íþrótta- og tómstundaráðs, sat í
barnaverndarnefnd 2010-2012 og í
atvinnumálanefnd Kópavogs 2006-
2010.
Fjölskylda
Jóhanna giftist 20.2. 1971 Helga
Jónssyni, f. 1.12. 1949, fyrrv. fram-
kvæmdastjóra. Þau skildu 1990.
Sambýlismaður Jóhönnu var
Hilmar Guðjónsson, f. 27.1. 1941,
tækniteiknari og myndlistarmaður.
Þau slitu sambúð 2002.
Börn Jóhönnu eru Valdimar Ósk-
ar Jónasson, f. 8.7. 1968, fram-
kvæmdastjóri, búsettur í Þorláks-
höfn, kvæntur Eevu Kaisu Nokkala
Jónasson og á hann sex börn; Anna
Helgadóttir, f. 29.8. 1971, vef-
umsjónarmaður hjá Marel, búsett í
Árósum en hennar maður er Jesper
Hjortshöj, markaðsstjóri hjá Marel,
og á hún tvö börn; Júlía Helgadótt-
ir, f. 29.7. 1980, klæðskeri og nemi í
listfræði við HÍ en maður hennar er
Gunnlaugur Jónsson framkvæmda-
stjóri og eiga þau tvö börn.
Systkini Jóhönnu eru Margrét
Thorsteinson, f. 23.2. 1943, skrif-
stofumaður í Kópavogi; Steinunn
Thorsteinson, f. 12.1. 1950, ljós-
móðir í Kópavogi; Anna Björg
Thorsteinson, f. 11.3. 1954, leik-
skólakennari í Kópavogi; Birgitta
Thorsteinson, f. 25.8. 1957, grunn-
skólakennari í Reykjavík; Stein-
grímur Árni Thorsteinson, f. 29.7.
1966, vélvirki og rennismiður í
Reykjavík.
Foreldrar Jóhönnu: Steingrímur
Harry Thorsteinson, f. 15.10.
1920, d. 9. 8. 2002, prentari, og
Ingveldur V. Óskarsdóttir Thor-
steinson, f. 4.7. 1923, d. 19.6. 2010,
skrifstofumaður og húsfreyja.
Úr frændgarði Jóhönnu Thorsteinson
Jóhanna
Thorsteinson
Stefanía Ólafsdóttir
húsfr. á Brekku
Björn Bjarnason
b. á Brekku í Skagafirði
Margrét Björnsdóttir
húsfr. í Rvík
Óskar Jónasson
karfari hjá Gæslunni í Rvík
Ingveldur V.Ó. Thorsteinson
húsfr. í Rvík
Gíslína Vilborg Oliversdóttir
hárgreiðsluk. í Kaupmannah.
Jónas Jónasson
sjóm. í Brunnhúsum í Rvík
Josefine Barthelmes
húsfr.
Fafin Barthelmes
málari í Liege í Belgíu
Jeanne Barthelmes
saumakona í Rvík
Axel Thorsteinson
fréttam. í Rvík
Steingrímur Harry
Torsteinson
prentari í Rvík
Guðríður Birgitta Eiríksdóttir
húsfr. í Rvík
Steingrímur Thorsteinson
skáld og rektor í Rvík
Árni Thorsteinson
landfógesti í Rvík
Árni Thorsteinson
tónskáld
Þórunn Thorsteinson
húsfr. í Hafnarf.
Soffía Kjaran
húsfr. í Rvík
Birgir Kjaran
alþm. og hagfræðingur
afi Birgis Ármannssonar alþm.
skáld og rektor í Rvík
Sigríður M. Kjaran
móður Jóhanns, forstj.
HAFRÓ, Birgis Björns
hagfræðings og Sigurðar
hrl. Sigurjónssona
Jórunn Björnsdóttir
húsfr. í Hafnarf.
Sigurlína Björnsdóttir
húsfr. á Holfi á Höfðaströnd
Jón Birgir Pétursson
blaðam.
Karl Pétur Jónsson
framkvæmdastj.
Andrés Björnsson
útvarpsstj.
Valgerður
Andrésdóttir
erfðafræðingur
Pálmi Jónsson
stofnandi Hagkaups
Solveig Jónsd.
húsfr. í Rvík
Jón Ásbergss.
forstöðum.
Íslandsstofu
Jóhanna Heldur upp á eigið afmæli.
ÍSLENDINGAR 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012
Finnur Jónsson fæddist 15.11.1892 á Strýtu í Hamarsfirði,sonur Jón Þórarinssonar,
smiðs og bónda á Strýtu, og k.h.,
Ólafar Finnsdóttur húsfreyju.
Faðir Jóns var Þórarinn, b. á
Núpi á Berufjarðarströnd, bróðir
Maríu, langömmu Eysteins, fyrrv.
ráðherra, og dr. Jakobs prests
Jónssona. Þórarinn var sonur Rich-
ards Long, verslunarstjóra á Eski-
firði, en Ólöf var dóttir Finns, b. og
söðlasmiðs á Tunguhóli í Fáskrúðs-
firði Guðmundssonar og Önnu Guð-
mundsdóttur. Bróðir Finns var Rík-
harður Jónsson myndskeri.
Finnur fékk sveinsbréf í gull-
smíði 1919, lærði teikningu hjá Rík-
harði bróður sínum og Þórarni B.
Þorlákssyni listmálara og var við
listnám í Kaupmannahöfn 1921, og í
Dresden og Berlín 1921-24. Hann
rak í allmörg ár myndlistarskóla í
Reykjavík ásamt Jóhanni Briem,
var teiknikennari við Flensborg í
Hafnarfirði og við MR.
Myndir eftir Finn voru valdar á
vorsýningu Der Sturm í Berlín 1925
og sýndar á alþjóðlegum sýningum
víða um Bandaríkin. Sama ár hélt
hann fyrstu abstraktsýninguna hér
á landi en hann starfaði um skeið
með ýmsum þekktum brautryðj-
endum nútímalistar en sneri sér
síðar að raunsæi og natúralisma.
Hann var einn helsti frumkvöðull
íslenskrar myndlistar og í hópi víð-
kunnustu íslenskra listamanna en
var seint viðurkenndur í sínu
heimalandi.
Finnur var formaður Listvina-
félagsins um hríð, formaður Mynd-
listarfélagsins og sat í stjórn Félags
íslenskra myndlistarmanna. Hann
var sæmdur stórriddarakrossi
fálkaorðunnar 1976 og komst í heið-
urslaunaflokk Alþingis 1973, var
heiðursfélagi Félags íslenskra
myndlistarmanna, Félags íslenskra
gullsmiða, Academia Internationale
í Róm og Accademia Italia delle
Arti e del Lavoro í Parma.
Eiginkona Finns var Guðný El-
ísdóttir húsmóðir.
Finnur lést 20.7. 1993 á hundr-
aðasta og fyrsta aldursári.
Merkir Íslendingar
Finnur
Jónsson
90 ára
Jón Guðjónsson
85 ára
Eiríkur Hlöðversson
Hörður Frímannsson
Ingigerður Hallgrímsdóttir
Margrét Jóna Jónasdóttir
80 ára
Gígja Jóhannsdóttir
Guðrún Gestsdóttir
Pétur Geir Helgason
75 ára
Ester Lára Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir
Karitas Bjarney Jónsdóttir
Stella E. Kristjánsdóttir
Örn Egilsson
70 ára
Brynjólfur Gíslason
Haraldur Höskuldsson
Hjördís Karvelsdóttir
Jónína Magnea
Aðalsteinsdóttir
Kristín Thorstensen
60 ára
Ásgeir Sverrisson
Borghildur Ragnarsdóttir
Edna Sigríður Njálsdóttir
Elínborg Kristín
Þorláksdóttir
Guðríður Matthildur
Ólafsdóttir
Jóhann Geirdal Gíslason
Njáll Arnar Skarphéðinsson
Páll Einarsson
Sigurlaug Garðarsdóttir
Steinunn G. Kristinsdóttir
50 ára
Aðalbjörn Arnarsson
Anna Signý Árnadóttir
Jan Wieslaw Roszko
Jón Sólmundarson
Sesselja Klara Einarsdóttir
Sigurbjörn Eiríksson
40 ára
Andrea Stefanía
Björgvinsdóttir
Anna Kristín Newton
Anton Agnarsson
Dagbjartur Finnsson
Erna Ómarsdóttir
Felix Kofi Adjahoe
Katrín Guðrún
Guðjónsdóttir
Sarah Jane Helyar
Thi Huong Bui
30 ára
Apríl Eik Stefánsdóttir Beck
Diego Luis Pagliaro
Zapattini
Gunnhildur B. Berndsen
Helene Davidsen
Jóhann Sigurðsson
Kjartan Baldursson
Marcin Andrzej Adamczyk
Meike Baumann
Ragnar Davíð Bjarnason
Vilhjálmur Vilhjálmsson
Til hamingju með daginn
30 ára Pétur ólst upp í
Garðabæ, hefur verið þar
búsettur alla tíð og verið
sölumaður hjá Þykkva-
bæjar-kartöfluverksmiðju
frá 2010.
Maki: Anna Margrét
Steinarsdóttir, f. 1988,
sölumaður hjá MS.
Dóttir: Birta Líf, f. 2012.
Foreldrar: Ólafur Reimar
Gunnarsson, f. 1954, við-
skiptafræðingur, og Birna
Ingólfsdóttir, f. 1952, rit-
ari. Þau búa í Garðabæ.
Pétur Daði
Ólafsson
40 ára Árný ólst upp í
Keflavík en er nú hús-
freyja í Mývatnssveit.
Maki: Hólmgeir Eyfjörð, f.
1968, vörubílstjóri.
Börn: Ingibjörg, f. 1991;
Karl Óskar, f. 1995 og
barnabarn: Logi Jónas-
son, f. 2012.
Foreldrar: Ester Guð-
laugsdóttir, f. 1952, fyrrv.
bankastarfsm., og
Sæmundur Karl Jóhann-
esson, f. 1952, vaktstjóri
hjá N1.
Árný Hulda
Sæmundsdóttir
40 ára Hrund ólst upp í
Kópavogi og París, lauk
doktorsprófi í verkfræði
frá MIT og er dósent í um-
hverfisverkfræði við HÍ.
Systkini: Sigrún Andra-
dóttir, f. 1965; Þór Ísak, f.
1967, og Hjalti Sigurjón, f.
1976.
Foreldrar: Svava Sigur-
jónsdóttir, f. 1942, list-
fræðingur og kennari, og
Andri Ísaksson, f. 1939, d.
2005, prófessor í
uppeldisfræði við HÍ.
Hrund Ólöf
Andradóttir
Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - ispan@ispan.is
-VOTTUN ER OKKAR GÆÐAMERKI
Sérfræðingar í gleri
… og okkur er nánast ekkert ómögulegt
Opið: 08:00 - 17:00alla virka daga
• Hert gler
- Í sturtuklefa
- Í handrið
- Í rennihurðir
- Í milliveggi
• Speglar
- Á baðið
- Á ganginn
- Á skápinn
- Í eldhúsið
- Í barnaherbergið
- Í svefnherbergiðSENDUM UM ALLT LAND
„Íslendingar“ er nýr efnisliður
sem hefur hafið göngu sína
í Morgunblaðinu. Þar er
meðal annars sagt frá merkum
viðburðum í lífi fólks, svo sem
hjónavígslum, barnsfæðingum
eða öðrum tímamótum.
Allir þeir sem senda blaðinu
mynd af nýjum borgara eða mynd
af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta
af slóðinnimbl.is/islendingar
eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón