Morgunblaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4
5 6 1 8
4 6
8 7 1 5
1 4
9 6
4 9
6 3 7 8 9
8 5 3
2 1
7 6 4 3 9
6
6 2 5
3 1
7 1 6 2
6
9 4 7
2 9 5
1 8
6 2
2 6 9
7
3 2 4
5 6 3
3 7
7 4 1 5
2 5 4
3 9 5 7 6 4 2 8 1
2 4 6 9 1 8 7 3 5
8 1 7 3 2 5 4 6 9
9 2 4 5 8 3 1 7 6
1 7 8 6 4 2 9 5 3
6 5 3 1 9 7 8 4 2
5 3 9 4 7 1 6 2 8
4 8 1 2 3 6 5 9 7
7 6 2 8 5 9 3 1 4
2 7 5 1 9 8 6 4 3
4 3 9 7 6 5 1 8 2
1 8 6 3 2 4 7 9 5
6 2 8 5 7 9 3 1 4
7 5 3 4 1 6 9 2 8
9 1 4 8 3 2 5 7 6
5 4 1 9 8 3 2 6 7
3 9 2 6 4 7 8 5 1
8 6 7 2 5 1 4 3 9
8 4 9 1 7 2 6 3 5
7 3 2 8 5 6 1 4 9
1 5 6 4 9 3 7 8 2
2 7 1 9 6 8 4 5 3
9 6 5 7 3 4 2 1 8
3 8 4 5 2 1 9 7 6
4 9 8 2 1 5 3 6 7
5 2 3 6 4 7 8 9 1
6 1 7 3 8 9 5 2 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fussa, 4 snæða, 7 snúa heyi, 8
skottið, 9 lánað, 11 landabréf, 13 ofnar, 14
úði, 15 líf, 17 heiti, 20 ekki gömul, 22 dá-
in, 23 skrökvað, 24 krossa yfir, 25 beisk-
ar.
Lóðrétt | 1 dreng, 2 fljót, 3 einkenni, 4
fjöl, 5 glufan, 6 fugls, 10 borðaður, 12
guð, 13 skelfing, 15 loðskinns, 16 erfið,
18 gramur, 19 eltir uppi, 20 elska, 21 fá-
nýtt skraut.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 belgingur, 8 fögur, 9 gætir, 10
fag, 11 skali, 13 allur, 15 sleif, 18 hræða,
21 róa, 22 kaupi, 23 leiði, 24 burgeisar.
Lóðrétt: 2 eigra, 3 garfi, 4 nugga, 5 um-
tal, 6 ofns, 7 þrár, 12 lúi, 14 lár, 15 sekk,
16 efuðu, 17 Frigg, 18 halli, 19 æðina, 20
alin.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rbd7 8. He1
He8 9. Bf1 c6 10. d5 Dc7 11. Hb1 a6 12.
Be3 cxd5 13. cxd5 b5 14. Rd2 Rb6 15.
a4 bxa4 16. Rxa4 Rxa4 17. Dxa4 Bd7 18.
Dc4 Db8 19. f3 Bf8 20. Da2 Be7 21. Rc4
Bd8 22. b3 Bb5 23. Df2 Rd7 24. Hec1
Bc7 25. Hc3 Bxc4 26. Hxc4 Db7 27.
Hbc1 Bb8 28. b4 Hd8 29. H1c2 Ba7 30.
Bxa7 Hxa7 31. Hc6 Rb8 32. Hb6 De7
33. g3 Hc7 34. Ha2 Hc1 35. Kg2 f5 36.
exf5 gxf5 37. Dd2 Hdc8
Staðan kom upp í efstu deild fyrri
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Rimaskóla. Pólski stór-
meistarinn Grzegorz Gajewski (2635)
hafði hvítt gegn Andra Ás Grétarssyni
(2319). 38. Hxb8! og svartur gafst
upp. A-sveit Víkingaklúbbsins, sem Gaj-
ewski teflir fyrir, er í öðru sæti deild-
arinnar eftir fyrri hlutann, hálfum vinn-
ingi á eftir A-sveit Taflfélags
Bolungarvíkur.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
! "
#
!
Aðgát skal höfð. N-Allir
Norður
♠K86
♥Á94
♦K853
♣Á73
Vestur Austur
♠D1043 ♠9752
♥1032 ♥6
♦DG1092 ♦Á764
♣D ♣G1092
Suður
♠ÁG
♥KDG875
♦--
♣K8654
Suður spilar 6♥.
Slemman er sterk og vinnst auð-
veldlega í 3-2 lauflegu. Hins vegar
þarf að sýna aðgát ef laufið liggur
illa. Útspil vesturs er ♦D.
Suður trompar fyrsta slaginn og
gerir svo best í því að taka tvo slagi
á hjarta heima. Ef trompið fellur 2-2
er málið nánast dautt, en hér á vest-
ur þrílit. Þá er næsta verk að fara í
laufið, taka kónginn fyrst og spila
síðan að ásnum. Trompi vestur með
tíunni dettur laufslagur austurs
dauður niður. Og ef vestur hendir í
slaginn, tekur sagnhafi á ♣Á og spil-
ar laufi í bláinn. Trompar svo laufið
frítt með ásnum í borði.
Laufíferðin ræðst af legunni í
trompi. Ef austur reynist eiga þrjú
tromp er best að fara í laufið á hinn
veginn: taka fyrst á ásinn og spila
síðan að kónginum.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að „setja af stað“ og „hleypa af stað“ er iðulega notað í hallæri um það að efna til e-s,
stofna e-ð, koma e-u á fót o.s.frv. Og stundum sjást menn ekki fyrir. Að hleypa af stað
„tveimur söluskálum“ varðar sennilega við umferðarlög.
Málið
15. nóvember 1951
Útvarpsstöð Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli, Radio
Station TSK, hóf útsending-
ar. Útvarpað var „fréttum,
hljómlist og þar fram eftir
götunum,“ að sögn Dags.
15. nóvember 1962
Barnaleikritið Dýrin í Hálsa-
skógi eftir Thorbjörn Egner
var frumsýnt í Þjóðleikhús-
inu, en það hafði aldrei verið
sett á svið áður. „Geysileg
fagnaðarlæti,“ sagði Morg-
unblaðið. Helga Valtýsdóttir
þýddi textann en Kristján frá
Djúpalæk ljóðin.
15. nóvember 1978
Mesta slys íslenskrar flug-
sögu varð þegar 197 manns
fórust er þota sem var í eigu
Flugleiða hf. hrapaði í lend-
ingu á Colombo á Srí Lanka.
Flugvélin var í pílagríma-
flugi. Átta íslenskir flug-
liðar létust en fimm komust
lífs af.
15. nóvember 1997
Synir duftsins, fyrsta skáld-
saga Arnaldar Indriðasonar,
kom út. Í ritdómi í DV var
sagt að bókin væri „að
mörgu leyti athyglisverð til-
raun til að skrifa spennusögu
í íslensku umhverfi“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Dagskrá Rásar 1
Bestu þakkir til dagskrár-
stjóra Rásar 1 fyrir marga
góða dagskrárliði sem er
ánægjulegt að hlusta á, t.d.
má nefna þættina frá Norð-
urlöndum, en þar kynnir
Aðalsteinn Ásberg ljóða-
söngvara sem eru ekki oft á
dagskrá. Sérstakar þakkir
til Lönu Kolbrúnar fyrir að
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
draga fram gömlu góðu
dægurlagaperlurnar á
fimmtudögum. Einnig þakk-
ir til KK sem ég hlusta oft-
ast á á morgnana klukkan 8.
Eitt er ég ósátt við, lestur
útvarpssögunnar var færður
frá kl. 14 til 15. Fjöldi fólks
getur ekki notið hennar á
þessum tíma. Kaffitími er
hjá fólki á öldrunarheimil-
um kl. 15. Eins er með þá
sem eru í vaktavinnu en þar
eru vaktaskipti kl. 15. Frá
upphafi útvarps hafa sögur
notið mikilla vinsælda og
verður vonandi áfram ef
þær eru vel valdar og á
þessum góða tíma, þ.e. kl.
14. Ég veit að ég tala fyrir
fjölda hlustenda. Þökk fyrir
gott útvarp með ósk um
breytingu.
Dyggur hlustandi Rásar 1.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
18
16
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
LÁTTU FAGMENN
META GULLIÐ
Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt
gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku
á þessu sviði.
Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla
og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri
skartgripagæðum.
Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og
framleiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri.
Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega
ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum.
Það skiptir mestu máli.
Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki.
Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18.
Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.