Morgunblaðið - 15.11.2012, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012
Sushi-meistarakokkurinn Jiroá veitingastað á frekar óaðl-aðandi stað í Tókýó. Staður-inn tekur aðeins 10 manns í
sæti og það eina sem er framreitt er
sushi. En sushi-réttirnir eru góðir og
hafa skilað Jiro þremur Michelin-
stjörnum. Þessu hefur hann náð með
mikilli eljusemi og betrumbótum á
því sem margir vilja meina að sé
nokkuð einfaldur matur. Jiro notar
allar aðferðir til að bæta matinn og
hóf til dæmis að nudda kolkrabbann í
45 mínútur í stað 30 áður. Þetta skilar
sér reyndar út í verðið, en ódýrasta
máltíðin kostar um 50 þúsund krónur.
Jiro virðist hafa komist ansi nálægt
fullkomnun í þessari grein, en hann
er samt ekki sáttur, telur að alltaf
megi gera betur, auk þess sem hann
tekur sér aldrei frí og virðist ekki
hafa ánægju af neinu öðru. Synir
hans hafa smitast af svipaðri bakter-
íu, en einn þeirra stofnaði sinn eigin
veitingastað og annar vinnur hjá
pabba sínum og mun síðar meir taka
við af hinum 85 ára Jiro.
Heimildarmyndin Jiro Dreams of
Sushi vekur fjölmargar spurningar
sem ekki er svarað. Meðal annars er
aldrei kíkt út fyrir þann ramma sem
veitingastaðurinn skapar og maður
fær aldrei að vita hvort Jiro á konu
eða ekki. Reyndar virðast konur vera
lítið metnar í þessari karllægu veröld
sem sushi-geirinn er í Japan. Það er
þó aldrei skoðað nánar og skilur
áhorfandann eftir með spurningar
um stöðu kvenna í Japan.
Þetta er saga fullkomnunar þar
sem einstaklingurinn virðist ekki
hafa sýn á neitt annað utan veraldar
sushi-gerðarinnar. Hún er um leið
sorglegur vitnisburður um það hvað
fyrsta sætið er oft keypt dýrum dóm-
um og annað látið sitja á hakanum.
Maður getur samt sem áður ekki
annað en dáðst að þeim metnaði og
þrjósku sem Jiro býr yfir og hefur
skilað honum stjörnunum þremur.
Því miður líður myndin nokkuð illa
áfram og það hefði verið ánægjulegt
ef framreiðsla myndarinnar sjálfrar
hefði verið jafn glæsileg og sushi-
réttirnir sem Jiro ber á borð fyrir
gesti sína. Að lokum má minnast á að
íslenski texti myndarinnar var hræði-
lega tímastilltur og ruglaði áhorf-
endur töluvert.
Meistari Sushi-kokkurinn Jiro í miðið með lærisveinum sínum.
Fullkomið sushi
Bíó Paradís
Jiro Dreams of Sushi bbmnn
Höfundur: David Gelb. Bandaríkin,
Japan, 2011. 81 mín.
ÞORSTEINN
ÁSGRÍMSSON
KVIKMYNDIR
ÁLFABAKKA
16
L
L
L
L
VIP
16
EGILSHÖLL
L
L
L
16
16
14
14
14 ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENSKTTAL KL. 8
HOPE SPRINGS KL. 5:40
END OF WATCH KL. 5:40
HOUSE AT THE KL. 10:20
12
L
16
KEFLAVÍK
14ARGO KL. 8
SKYFALL KL. 10:30
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
16
L
L
L
L
14
AKUREYRI
ARGO KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í3D KL. 6
WRECK-IT RALPH ENSK ENSKTTAL KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
ARGO VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL TAL Í3D KL. 5:50
WRECK IT RALPH M/ÍSL.TALI KL. 5:50
WRECK IT RALPH ENSKTTAL KL. 5:50 - 8 - 10:10
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:30
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20
END OF WATCH KL. 8 - 10:30 KRINGLUNNI
L
L
14TWILIGHT BREAKING DAWN 2 KL. 12:01
WRECK IT RALPH M/ÍSL.TALI KL. 5:50
SKYFALL KL. 6 - 7 - 8 - 9 - 10
NÚMERUÐ SÆTI
SÉRSTAKAR FORSÝNINGAR Í KVÖLD
kl. 8 í egilshöll og kl. 00:01 í kringlunni
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Kanarí&
Tenerife
2 1FYRIR
49.900
frá aðeins kr.
Flugsæti með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð.
Netverð á mann. Verð áður kr. 99.800.
Ótrúlegt tilboð - Allra síðustu sætin!
Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu flugsætunum til Kanarí og
Tenerife. Þú kaupir 2 flugsæti en greiðir aðeins fyrir 1.
Við bjóðum þér fjölbreytta gistingu meðan á dvölinni stendur.
Kanarí
Kr. 19.900 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð á
Green Park í 8 nætur, 22 - 30. nóvember.
Kr. 48.400 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð á
Roque Nublo í 14 nætur, 5 - 19. desember.
Tenerife
Kr. 31.700 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð á
Laguna Park II í 14 nætur,
21. nóvember - 5. desember.
Kr. 38.900 á mann m.v. 2 fullorðna í studio
íbúð á Parque Santiago í 15 nætur,
5 - 20. desember
Verðdæmi fyrir gistingu:
Tenerife
21. nóv - 5. des.
5. - 20. des.
Kanarí
22. - 30. nóv.
30. nóv. - 19. des. eða 22. des.
5. - 19. des. eða 22. des.
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
sé
r
ré
tt
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
.a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
55
3
46