Morgunblaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 Bandaríski sýn- ingastjórinn og prófessorinn David Ross verð- ur gestur á fyrir- lestraröð er nefnist Umræðu- þræðir og fram í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. „Í erindi sínu fjallar Ross um þróun skjálistar og nýrra miðla í samtímalist síðustu áratuga og viðbrögð og vilja safna til að laga sig að og mótast með nýrri tækni,“ segir m.a. í tilkynningu, en Ross er prófessor við School of Vi- sual Art í New York og fyrrum safnstjóri bæði San Francisco Mu- seum of Modern Art, Whitney Mu- seum of American Art og Boston Institute of Contemporary Art. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn án endurgjalds. Um þróun skjálist- ar og nýrra miðla David Ross Finnski píanistinn Juho Pohjonen leikur píanókonsert W. A. Mozarts í c-moll á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Á efnisskránni er auk þess Rituel in memoriam Bruno Maderna eftir Pierre Boulez og fjórða sinfónía Carls Nielsens. Um tónsprotann heldur franski hljóm- sveitarstjórinn François Xavier Roth. Samkvæmt upplýsingum frá Sin- fóníuhljómsveitinni hefur Juho Pohjonen „haslað sér völl sem einn hæfileikaríkasti píanóleikari Norður- landanna“ en Roth er „einn af eft- irsóttari hljómsveitarstjórum af yngri kynslóðinni“. Píanókonsertinn samdi Mozarts árið 1786 þegar frægðarsól tón- skáldsins skein hvað skærast. Í tón- verkinu Rituel in memoriam Bruno Maderna, sem samið var 1975, er hljómsveitinni skipt upp í átta hópa sem staðsettir eru á mismunandi stöðum í tónleikarýminu og skapar það einstaka hljóðupplifun. Fjórðu sinfóníu sína samdi Nielsen í lok fyrri heimsstyrjaldar og er hún eins konar óður til lífsins í lok erfiðra tíma. Fyrir tónleikana er haldin tón- leikakynning í Hörpuhorninu þar sem verk kvöldsins eru kynnt í tali og tónum í samvinnu við vinafélag hljómsveitarinnar. Kynningin er í höndum Helga Jónssonar tónlistar- fræðings en einnig fær hann til sín góða gesti úr hljómsveitinni. Kynn- ingin hefst kl. 18.00 og stendur í hálf- tíma. Mozart, Nielsen og Boulez  François Xavier Roth stjórnar Sinfón- íuhljómsveitinni Píanisti Finnski píanóleikarinn Juho Pohjonen er einleikari kvölsins á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fara í Eldborgarsalnum. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gulleyjan, „Hvílíkt leikhús“ – ÁÞÁ, Vikudagur Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! til vinnu og frístunda Fatnaður og skór 25180 Litir: Svartur/hvítur Kr. 7.990 00045 Litir: Svart/hvítt Kr. 12.900 25130 Litir: Svart/hvítt Kr. 7.690 51142 Litir: Svart/hvítt Kr. 15.900 Komnir á lager í svörtu, allar stærðir. 25090 Litir: Svart/hvítt/blátt Kr. 10.900 00314 Litir: Svart/hvítt/ rautt/blátt Kr. 11.900 Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2878, praxis.is Opið mán.-fös. kl. 11.00-18.00, lau. kl. 11.00-15.00 25200 Litir: Svart/hvítt Kr. 8.600 Erum á sama stað og Friendtex Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Pohjonen spilar Mozart fim. 15.11. kl. 19.30 Þrír konsertar og sinfónía fim. 22.11. kl. 19.30 Stjórnandi: François Xavier Roth Einleikari: Juho Pohjonen Pierre Boulez: Rituel in memoriam Bruno Maderna W.A. Mozart: Píanókonsert í c-moll, K. 491 Carl Nielsen: Sinfónía nr. 4 Tónleikakynning í Hörpuhorni fim. 15.11. kl. 18.00 Hörpuhornið opnar kl. 18:00 og geta gestir keypt sér súpu og brauð. Kynningin hefst kl. 18:20 og stendur í hálftíma, áhugasömum að kostnaðarlausu. Góð leið til að hita upp fyrir tónleika kvöldsins. Stjórnandi: John Storgårds Einleikari: Christian Tetzlaff Haukur Tómasson: Höfuðskepnur Karol Szymanowski: Fiðlukonsert nr. 1 Karol Szymanowski: Fiðlukonsert nr. 2 Jean Sibelius: Sinfónía nr. 7 ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.