Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2012
Flokksval Samfylkingarinnar í
Reykjavík vegna alþingiskosning-
anna fer fram í dag. Kjörstaður verð-
ur í Laugardalshöll frá kl. 10. Net-
kosning hófst í gær og fer hún fram á
heimasíðu Samfylkingarinnar. Kosn-
ingu lýkur kl. 18. Kosningarétt hafa
flokksfélagar Samfylkingarfélaga í
Reykjavík. Frambjóðendur í sæti 1-2
eru þau Helgi Hjörvar, Sigríður Ingi-
björg Ingadóttir, Skúli Helgason,
Valgerður Bjarnadóttir og Össur
Skarphéðinsson. Alls gefa þrettán
frambjóðendur kost á sér. Niður-
stöður flokksvalsins eru bindandi fyr-
ir átta efstu sætin, fjögur í hvoru
Reykjavíkurkjördæmi. Fléttulistum
verður beitt við uppröðun á listana.
Í dag fer einnig fram flokksval
Samfylkingar í Suðurkjördæmi en
þar lýkur netkosningu kl. 18.
Kosið á lista
Samfylkingar
um helgina
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Vinsælu kjólarnir
frá Luana
komnir í hús
Langerma og ermalausir
www.lesbok.is
Sannsöguleg rómantísk
ástarsaga byggð á
ástarsambandi
þekktustu stríðsljós-
myndara veraldar,
þeirra Gerdu Taro og
Roberts Capa.
Þau lögðu allt undir svo
við hin gætum fylgst
með...
París 1935. Rithöfundar, málarar, skáld og
ljósmyndarar hópast saman á götum úti og á
kaffihúsum við bakka Signu. Hér hittast tvö
ungmenni, hún er af þýskum og pólskum
ættum, stolt, viljasterk og hugrökk. Hann er
ungverskur eldhugi sem er að reyna fyrir
sér sem ljósmyndari. Í huga þeirra er það
sem skiptir höfuðmáli í lífinu; ást, stríð og
ljósmyndun.
Lesbók ehf. bókaútgáfa, sími 534-1100, info@lesbok.is
Við erum á Bókamessunni í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina, komdu og skoðaðu úrvalið.
O P I Ð A L L A H E L G I N A F R Á 1 2 T I L 1 8 .
Ný kjólasending
Kjóll á 10.900 kr.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
Eddufelli 2, sími 557 1730
Lokað í dag
www.rita.is Ríta tískuverslun
Jólagjöfin hennar
fæst hjá okkur
Póstsendum
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og
verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði
burðarvefja líkamans.
Sjálfstæðismenn!
Verið velkomnir að þiggja kaffi
og með því við opnun skrifstofu
stuðningsmanna Sigríðar Á. Andersen,
laugardaginn 17. nóvember kl. 15 við
Síðumúla 28.
PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Í REYKJAVÍK 24. NÓVEMBER 2012
Sigríður Á. Andersen
3.–4. sæti
www.sigridur.is
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Vertu vinur á
SKOÐAÐU YFIRHAFNIR Á LAXDAL.IS
ÍTALSKAR HÁGÆÐA ULLARKÁPUR
KLASSÍSKUR STÍLL. ULLAR-STUTTKÁPUR
CASHMERE, FRÁBÆR VERÐ
EKTA SKINNKRAGAR-REFUR
MARGIR LITIR