Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 57

Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 57
2006-2008, var fulltrúi HÍ í jafn- réttisráði frá 2007-2008 og hefur setið í stjórn NORDTEK, sam- taka norrænna tækniháskóla, frá árinu 2008. Einnig hefur hann verið formaður véla- og iðnaðar- verkfræðiskorar og frá árinu 2008 forseti Iðnaðarverkfræði-, véla- verkfræði- og tölvunarfræðideild- ar. Ólafur Pétur hefur starfað að félagsmálum innan vébanda Verk- fræðingafélags Íslands en hann sat í stjórn félagsins í fjögur ár. Hann var auk þess formaður út- gáfunefndar og árshátíðarnefndar félagsins um langt árabil. Ólafur Pétur hefur einnig látið að sér kveða innan sundíþróttar- innar, sem stjórnarmaður í sund- deild Fjölnis og sem sunddómari til margra ára. Fjölskylda Ólafur Pétur kvæntist 28.7. 1990 Ragnheiði Ingu Þórarinsdóttur, f. 17.10. 1968, Ph.d. í efnaverkfræði og MBA, framkvæmdastjóra Svinnu-verkfræði ehf. Ragnheiður Inga er dóttir Þórarins E. Sveins- sonar, yfirlæknis á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut, og Hildar Bernhöft, fulltrúa hjá danska sendiráðinu. Börn Ólafs Péturs og Ragnheið- ar Ingu eru Helga Kristín, f. 26.11. 1990; Hildur Þóra, f. 11.11. 1993; Katrín Unnur, f. 9.6. 1996, og Karl Hákon, f. 24.2. 2003. Systkini Ólafs Péturs eru Krist- ín Pálsdóttir, f. 6.8. 1960, bóndi á Höllustöðum í Blöndudal, og Páll Gunnar Pálsson, f. 15.9. 1967, for- stjóri Samkeppniseftirlitsins. Foreldrar Ólafs Péturs eru Páll Pétursson, f. 17.3. 1937, fyrrv. fé- lagsmálaráðherra, og Helga Ólafs- dóttir, f. 30.10. 1937, d. 28.05. 1988, bóndi á Höllustöðum í Blöndudal. Þorbjörn Sigurgeirsson verkfræðiprófessor Úr frændgarði Ólafs Péturs Pálssonar Ólafur Pétur Pálsson Helga Ólafsdóttir af Víkingslækjarætt Þorsteinn Þorsteinsson kaupm. í Vík Ólafur Þorsteinsson yfirlæknir á Siglufirði Kristine Glatved-Prahl húsfr. á Siglufirði Helga Ólafsdóttir b. á Höllustöðum Martha Glatved-Prahl stórþingskona í Noregi Haakon Glatved-Prahl verksmiðjueigandi í Alversund í Noregi Pétur Pétursson kaupm. á Akureyri Ingibjörg Sigurðardóttir frá Hringveri Pétur Pétursson hreppstj. á Höllustöðum Hulda Pálsdóttir hússfr. á Höllustöðum Páll Pétursson fyrrv. alþm. og félagsmálaráðh. Páll Hannesson b. á Guðlaugsstöðum Guðrún Björnsdóttir frá Grímstungu, bróðurdóttir Ingibjargar, langömmu Friðriks Sophussonar, fyrrv. ráðh. og Guðmundar Gunnarssonar, fyrrv. form. Rafiðnaðarsambandsins, föður Bjarkar söngkonu Jón Ólafsson forstjóri Alliance Bogi Ólafsson yfirkennari Agnar Bogason ritstjóri Guðrún Ólafsdóttir húsfr. í Landeyjum Sigríður Þórðardóttir kennari í Hvestu Sesselja Friðriksdóttir húsfr. í Rvík Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari í skák Hákon Ólafsson verkfræðingur og fyrrv. forstj. Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins Kristín Marta Hákonardóttir dr. í verkfræði Hrefna Hákonardóttir Evrópumeist- ari í fimleikum Anna Pétursdóttir húsfr. í Rvík Jónas Kristjánsson fyrrv. ritstj. Guðmundur Hannesson læknaprófessor Jón, b. á Brún, langafi Ástríðar Thorarensen hjúkrunarfræðings, Guðrúnar Agnarsdóttur læknis og Péturs Ormslev knattspyrnukappa Pétur Ingvi fyrrv. yfirlæknir á Akureyri Björn Pálsson alþm. á Löngumýri Hannes Pálsson b. á Undirfelli Ásta Hannesdóttir, húsfr. í Kópavogi Hannes Hólmsteinn Gissurars. prófessor og rith. Sigurgeir Björnsson b. á Orrastöðum Þorsteinn Björnsson kaupm. á Hellu á Rangárvöllum Þorbjörn Sigurgeirsson verkfræðiprófessor Björn Þorsteinsson sagnfræðiprófessor Hátt uppi Afmælisbarnið og eigin- konan í turni Pétúrskirkju í Róm. ÍSLENDINGAR 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2012 Kristján Thorlacius fæddist áBúlandsnesi þann 17.11.1917. Foreldrar hans voru Ólafur Thorlacius, læknir í Búlands- nesi, og Ragnhildur Pétursdóttir húsfreyja. Meðal systkina Kristjáns voru Sigurður Thorlacius, skólastjóri í Reykjavík, faðir Örnólfs Thorlacius, fyrrv. rektors MH, Kristjáns Thorlacius, fyrrv. formanns Hins ís- lenska kennarafélags, og Hallveigar brúðuleikara, konu Ragnars Arn- alds. Aðrir bræður Kristjáns voru Erlingur Thorlacius ökukennari og Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri. Faðir Kristjáns, Ólafur, var sonur Jóns Thorlacius, pr. í Saurbæ í Eyjafirði Einarssonar Thorlacius, pr. þar, en móðir Jóns var Margrét Jónsdóttir, systir Álfheiðar, lang- ömmu þeirra Einars Guðfinnssonar, útgerðarmanns í Bolungarvík, Helga Hálfdanarsonar leikritaþýð- anda, Helga Tómassonar, yfirlæknis á Kleppsspítala, og Þórhildar, móð- ur Sigurðar Líndal prófessors. Móðir Kristjáns, Ragnhildur, var dóttir Péturs Eggerz, kaupmanns í Akureyjum í Breiðafirði, systir Sig- urðar Eggerz ráðherra, föður Pét- urs Eggerz sendiherra. Aðrar syst- ur Ragnhildar voru Arndís, langamma Þorbjarnar Broddasonar prófessors, og Solveig, amma Þor- steins Sæmundssonar stjörnufræð- ings. Börn Kristjáns og eiginkonu hans, Aðalheiðar Jónsdóttur Thorlacius, eru lögfræðingarnir Gylfi og Sigríð- ur. Kristján lauk gagnfræðaprófi í Reykjavík 1935. Hann varð starfs- maður í fjármálaráðuneytinu 1937, fulltrúi þar 1945 og síðan deildar- stjóri frá 1956. Kristján var formað- ur BSRB í 28 ár, 1960-88. Hann var varabæjarfulltrúi í Reykjavík 1958- 62, var formaður kjararáðs, síðan samninganefndar BSRB, sat í mið- stjórn Framsóknarflokksins og var fyrsti varaþingmaður Framsóknar- flokksins 1963-71 en sagði sig úr flokknum 1974. Þá sat hann í stjórn Sambands verkalýðsfélaga á Norð- urlöndum og í stjórn Verkamanna- bústaða í Reykjavík. Kristján lést 10.7. 1999. Merkir Íslendingar Kristján Thorlacius Laugardagur 90 ára Lýður Björnsson 85 ára Kjartan G. Magnússon 80 ára Bjarni Guðbrandsson Elías Valdimar Ágústsson Hjalti Jóhannesson Martin Winkler Regína Hanna Gísladóttir Steinunn K. Theódórsdóttir Unnur Óskarsdóttir 75 ára Aðalheiður S. Steingrímsdóttir 70 ára Fríða Ragnarsdóttir Guðmundur Haraldsson Guðríður Pálsdóttir Jón Ingimar Magnússon Júlíana Ruth Woodward Kristján Norman Óskarsson Sigurður Einarsson Sigurður I. Ingimarsson Sveinbjörn Jónsson Örn Wilhelm Zebitz 60 ára Donara Voskanyan Einar Ingi Reynisson Garðar Þór Guðmundsson Grettir Örn Frímannsson Hrefna Karlsdóttir Jenný Þorsteinsdóttir Jón Steinar Gunnarsson Kristinn L. Aðalbjörnsson Tryggvi Einar Geirsson 50 ára Fredy William Ledesma Garðar Rúnar Garðarsson Georg Magnússon Helga Ingunn Stefánsdóttir Helgi Birgisson Jón Helgi Þórisson Karin Esther Gorter Kári Þorleifsson Malgorzata Barbara Bak Marta María Stefánsdóttir Ómar Unnarsson 40 ára Ásdís Hrönn Guðmundsdóttir Harpa Eiðsdóttir Ingvi Jón Gunnarsson Jóhann Ásgeir Baldurs Miroslaw Adam Zyrek Ragnheiður Ólafsdóttir Stefán Þór Hreinsson Sveinbjörn Freyr Arnaldsson Þorleifur Einar Pétursson 30 ára Dagbjört Þórðardóttir Davíð Sigurðsson Freyja Einarsdóttir Helga Lind Pálsdóttir Jóhann Stefánsson Katrín Hildur Sigurðardóttir Óskar Hjartarson Sesselja Vilborg Jónsdóttir Siriluk Gunnarsson Sunnudagur 90 ára Kristján Jónsson 85 ára Jóhann Daníelsson Jón H. Pálmason 80 ára Haukur Jóhannsson John Þór Toffolo Kristján Þórðarson Páll Björnsson Vigdís Kristjánsdóttir Örn Aanes 75 ára Brynjólfur Guðmundsson Guðmundur Jónsson Hulda Svansdóttir Jóna Guðný Gunnarsdóttir Lárus E. Hjaltested Þór Eyfeld Magnússon 70 ára Björn Níelsson Jóna Guðmunda Helgadóttir Lárus Svansson Margrét Björnsdóttir Margrét Magnúsdóttir Pétur Knútsson Steinunn Jónsdóttir Þórdís Guðfinna Jóhannesdóttir 60 ára Ásmundur Ármannsson Birgir Friðriksson Björn Hróar Agnarsson Bæring Sæmundsson Guðlaug Sigurðardóttir Guðrún Aradóttir Gunnlaugur Mikkaelsson Halla Guðmundsdóttir Jens Magnússon Maríanna Einarsdóttir Ómar Másson Sigurhjörtur Þórarinsson Svava Friðriksdóttir Þóra Jónsdóttir 50 ára Árni Þórhallsson Ásta Júlía Hreinsdóttir Helga Steingrímsdóttir Hjördís Ólöf Jónsdóttir Hólmsteinn A. Brekkan Ida Harðardóttir Inga Fjóla Baldursdóttir Ruth Baldvinsdóttir Rúnar Reynisson Steinvör G. Thorarensen Þórhallur Jónsson 40 ára Bylgja Elín Björnsdóttir Gerða Friðriksdóttir Grzegorz Wala Helgi Jónsson Jenney Sigrún Halldórsdóttir Jón Ragnar Örlygsson Kazimierz Andrzej Konkel Nikolai Nawri Sandra Cristina dos Santos Braz 30 ára Alma Gunnlaugsdóttir Alvar Óskarsson Auður Kjartansdóttir Brynjar Ólafsson Freyr Alexandersson Gísli Kristján Ólafsson Hafdís Ósk Kristinsdóttir Helgi Jóhannesson Jóhann Valdimarsson Maron Kærnested Baldursson Sigge Rasmussen Svanberg Halldórsson Til hamingju með daginn „Íslendingar“ er nýr efnisliður sem hefur hafið göngu sína í Morgunblaðinu. Þar er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum. Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón www.gilbert.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.