Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2012
ANIMAL PLANET
16.20 Wildest Africa 18.10 In Search of the King
Cobra 19.05 Wild France 20.00 Bad Dog! 20.55
Baboons with Bill Bailey 21.50 I’m Alive 22.45 Ani-
mal Cops: Phoenix 23.35 In Search of the King Cobra
BBC ENTERTAINMENT
15.00 The Best of Top Gear 16.40 Red Dwarf 17.10
Come Fly With Me 17.40/22.40 Top Gear USA
18.25/23.25 Penn & Teller: Fool Us 19.10/21.50
Dragons’ Den 20.00 Emma
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Sport Science 16.00 Through the Wormhole
With Morgan Freeman 17.00 Greatest Tank Battles
18.00 Mighty Planes 19.00 Outback Truckers 20.00
Dual Survival 21.00 Mobster Confessions 22.00
Mafia’s Greatest Hits 23.00 Scanning the Skies: The
Discovery Channel Telescope
EUROSPORT
12.45/22.30 Snooker: European Tour 19.30 Fight
sport 21.30 WATTS
MGM MOVIE CHANNEL
8.15 Moby Dick 10.10 The 70’s 12.10 Josie and the
Pussycats 13.45 The Return of the Musketeers
15.25 MGM’s Big Screen 15.40 Not Without My
Daughter 17.35 Grace Quigley 19.00 Boxcar Bertha
20.30 New York, New York 23.10 Impromptu
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Dog Whisperer 17.00 World Heritage 18.00
Locked Up Abroad 19.00 Megafactories 20.00 Made
In NL 21.00 Doomsday Preppers 22.00 Big, Bigger,
Biggest 23.00 Taboo
ARD
15.30 Europamagazin 16.00/16.50/19.00 Ta-
gesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Recht 16.30 Brisant
16.47/22.38 Das Wetter im Ersten 17.00 Sportsc-
hau 18.57 Glücksspirale 19.15 Mordkommission Ist-
anbul 20.45 Donna Leon 22.15 Ziehung der Lottoza-
hlen 22.20 Tagesthemen 22.40 Das Wort zum
Sonntag 22.45 Inas Nacht 23.45 James Bond 007 –
Der Spion, der mich liebte
DR1
6.25 Timmy-tid 6.35 Landet for længe siden 7.00
Disney Sjov 8.00 På krogen 8.25 Ramasjangskolen
8.50 Ramasjang Rally 9.15 Fanboy og Chum Chum
9.25 Svampebob Firkant 9.50 Shake It Up 10.10 IC-
arly 10.40 Troldspejlet 11.00 DR Update – nyheder
og vejr 11.10 Tidens tegn 11.55 Sign up 12.10 OBS
12.15 Teenage Boss 12.45 Kriminalkommissær
Foyle 14.25 Maestro 15.40 Her er dit liv 16.40 Før
søndagen 16.50 Gintberg på kanten 17.20 Held og
Lotto 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.05 Ek-
spedition tiger 19.00 Matador 20.25 Agent 007 –
Lev og lad dø 22.25 Hercule Poirot
DR2
11.35 Manden med den fantastiske hjerne 12.25
Nyheder fra Grønland 12.55 Danskernes Akademi
12.56 Velfærds- eller arbejdsmarkedspolitik? 13.15
Hvor rummelige er danske virksomheder? 13.40 26
år og førtidspensionist 13.55 Europa under pres
14.20 Den nye ungdomsarbejdsløshed 14.35 Ung
og arbejdsløs – forestillinger og forklaringer 14.55
OBS 15.00 Danske vidundere 15.30 Dokumania
17.00 Arthur og Folkets supermarked 17.45 Dans-
kernes vin 18.20 Nak & Æd 19.00 DR2 Tema 19.01
Børn er roden til alt ondt 21.30 Deadline Crime
21.55 I hegnet 22.15 Dårligt nyt med Anders Lund
Madsen 22.25 I hegnet 22.50 Spooks 23.40 Goya’s
Ghosts
NRK1
11.15 Sesongåpning Beito 13.15 Sesongåpning
Beitostølen 14.15 V-cup skøyter 17.15 Sesongåpn-
ing Beitostølen 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-
trekning 18.55 Chat Noir – 100 år med katteklør
19.55 Bye & Rønning 20.25 Lindmo 21.20 Nye triks
22.10 Kveldsnytt 22.25 Rob Roy
NRK2
12.40 Kineserne kommer 13.35 Kinesisk porselen
14.35 Bokprogrammet 15.05 Kunnskapskanalen
16.30 Nordisk design 17.00 Lydverket 17.30 Fil-
mavisen 17.40 Dávgi – Urfolksmagasinet 18.00 Hi-
storien som slagmark 18.40 Downton Abbey 19.30
Kinas mat 20.00 Nyheter 20.10 Kineserne kommer
21.00 Kina: Ei reise på Changelva 22.35 Hero
SVT1
11.40 Engelska Antikrundan 12.40 Allt för Sverige
13.40 Handboll 15.30/17.00/18.30/21.45 Rap-
port 15.35 Lögner 15.50 Lykke 16.50 Helgmåls-
ringning 16.55/18.45 Sportnytt 17.15 Go’kväll
18.00 Sverige! 19.00 Gäster med gester 20.00 Rob-
ins 20.30 Downton Abbey 21.20 Friday night dinner
21.50 Damages 22.40 Homeland 23.30 Skavlan
SVT2
12.15 Babel 13.15 Strippan 14.15 Vetenskapens
värld 15.15 Dom kallar oss artister 15.45 Två på
resa 16.15 Annas eviga 16.45 Svenska händelser
17.15 Merlin 18.00 Musik special 19.00 Veckans fö-
reställning 20.45 Carlos 23.30 K Special
ZDF
12.00 heute 12.05 ZDF wochen-journal 13.05 hallo
deutschland 13.45 Rosamunde Pilcher – Paradies
der Träume 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute
16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magaz-
in 17.00 ML Mona Lisa 17.35 hallo deutschland
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly
19.15 Willkommen bei Carmen Nebel 21.45 ZDF
heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle
sportstudio 23.15 heute 23.20 Marnie
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
17.00/19.00 Randver
17.30 Eldað með Holta
18.00/20.00/00.00
Hrafnaþing
19.30 Eldað með Holta
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Sigmundur Davíð
22.30 Tölvur tækni og vís.
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Vínsmakkarinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
08.00 Barnaefni
10.30 Hanna Montana
10.55 Dans dans dans –
11.05 Á tali við Hemma
Gunn (Edda Björgvins-
dóttir)(e)
11.55 Útsvar (Fjarðabyggð
– Skagafjörður) (e)
12.55 Kiljan (e)
14.45 Íslandsmótið í hand-
bolta (Valur – ÍBV, konur
og Valur – HK, karlar)
Bein útsending frá seinni
halfleik leiks kvennaliða
Vals og ÍBV og allur leikur
karlaliða Vals og HK í N1-
deildinni í handbolta.
16.45 Þrekmótaröðin
17.30 Ástin grípur ungling-
inn
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns
20.30 Dans dans dans
21.40 Hraðfréttir
21.50 Baráttan um brúð-
gumann (The Romantics)
Vandræði skapast í brúð-
kaupi vegna þess að brúð-
urin og ein brúðarmeyj-
anna hafa lengi keppt um
ástir brúðgumans. Banda-
rísk bíómynd frá 2010.
23.30 Bandarískur bófafor-
ingi (American Gangster)
Myndin er byggð á sannri
sögu og segir frá rannsókn-
arlögreglumanni sem reyn-
ir að hafa hendur í hári
heróínbaróns á Manhattan.
Bandarísk bíómynd frá
2007. (e) Stranglega bann-
að börnum.
02.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.50 Big Time Rush
11.15 Glee
12.00 Bold and Beautiful
13.45 The X-Factor
15.15 Sjálfstætt fólk
15.50 Neyðarlínan
16.20 ET Weekend
17.05 Íslenski listinn
17.30 Game Tíví
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.56 Heimsókn
19.13 Lottó
19.20 Veður
19.30 Spaugstofan
20.45 Main Street Mynd
um líf bæjarbúa smábæjar í
Suðurríkjum Bandaríkj-
anna sem fer nánast á hlið-
ina þegar þangað flytur
kaupsýslumaður með stór
plön um að breyta staðnum
til hins betra. Aðalhlutverk:
Colin Firth og Orlando Blo-
om.
22.15 Unstoppable
Spennumynd með
Denzel Washington í
aðalhlutverki.
23.55 Seven Sálartryllir
sem fjallar um tvo lög-
reglumenn sem glíma við
snarbrjálaðan raðmorð-
ingja sem hefur einsett sér
að koma fyrir kattarnef
þeim sem hafa drýgt ein-
hverja af höfuðsyndunum
sjö. Aðalhlutverk: Brad
Pitt, Morgan Freeman og
Kevin Spacey.
02.00 The Jackal
Alræmdur leigumorðingi,
Sjakalinn, tekur að sér að
ráða yfirmann bandarísku
alríkislögr. af dögum.
04.05 The Contract
Spennutryllir með Morgan
Freeman og John Cusack.
05.40 Fréttir
08.55 Rachael Ray Spjall-
þáttur.
10.25 Dr. Phil
12.25 Kitchen Nightmares
13.15 Katie The Science of
Seeing Framhald af heim-
ildamynd um Katie sem
varð fyrir fólskulegri sýru-
árás. Læknar hafa þegar
unnið kraftaverk á andliti
hennar en flóknara gæti
reynst að veita henni sjón á
nýjan leik. Nýjustu tækni í
augnlækningum var beitt
til að fá sem besta nið-
urstöðu.
14.05 Parks & Recreation
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðal-
hlutverki.
14.30 Happy Endings
14.55 My Mom Is Obsessed
Þættir um flókin samskipti
milli móður og dóttur.
15.45 The Good Wife Alicia
Florrick snýr aftur í fjórðu
þáttaröðinni af The Good
Wife.
16.35 The Voice
19.00 Minute To Win It
Skemmtiþáttur undir
stjórn Guy Fieri.
19.45 The Bachelor – NÝTT
21.15 A Gifted Man Þáttur
um líf skurðlæknis sem um-
breytist þegar konan hans
fyrrverandi deyr langt fyr-
ir aldur fram og andi henn-
ar leitar á hann.
22.00 Ringer Bandarísk
þáttaröð um unga konu
sem flýr örlögin og þykist
vera tvíburasystir hennar
til þess að sleppa úr klóm
hættulegra glæpamanna.
22.45 Boyz n’ the Hood
00.40 Rocky III Bandarísk
kvikmynd frá árinu 1982.
10.30 Just Wright
12.10/16.50 Kapteinn
Skögultönn
13.25 Field of Dreams
15.10 Just Wright
18.10 Field of Dreams
19.55/01.05 Rat Pack
22.00/03.10 College
23.40 Captivity
06.00 ESPN America
07.00 Opna breska meist-
aramótið 2010 Allir bestu
kylfingar heims mæta til
leiks. Sýnt í beinni útsend-
ingu í opinni dagskrá á
SkjáEinum.
12.45 Inside the PGA Tour
13.10 Ryder Cup 2012
24.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.00 Ísrael í dag
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
07.00 Barnatími
12.10 Mörgæsirnar
11.05 M. E. – fréttaþáttur
11.35 Þýski handboltinn
(Flensburg – Magdeburg)
13.00 Spænsku mörkin
13.30 Meistarad. (Fuchse
Berlin/Croatia Zagreb)
14.55 Formúla 1 – Æfing 3
Bein útsending.
16.00 Kraftasport 20012
16.30 Evrópud.mörkin
17.20 The Science of Golf
17.50 Formúla 1 2012 –
Tímataka Bein útsending.
19.10 Þýski handb. (RN
Löwen/Fuchse Berlin)
20.50 Spænski boltinn
(Real Madrid/Ath. Bilbao)
Bein útsending.
23.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Zaragoza)
00.45 Árni í Cage Conten-
der 15
02.00 Box: DeMarco – Bro-
ner Bein útsending.
09.25 Man.City/Tottenh.
11.05 Premier League Rev.
12.00 Premier League Pr.
12.30 Arsenal/Tottenham
Bein útsending.
14.45 Liverpool – Wigan
Bein útsending.
17.15 Norwich – Man. Utd.
Bein útsending.
19.30 Man. City/Aston V.
21.10 WBA – Chelsea
22.50 Newc./Swansea
00.30 Reading – Everton
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul.
06.36 Bæn. Séra Svavar Stefánsson
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Útvarpsperlur: Von Trapp fjöl-
skyldan og Tónaflóðið. Sagt frá Von
Trapp fjölskyldunni, sem var fyr-
irmynd fjölskyldunnar sem sagt er
frá í kvikmyndinni The Sound of
Music. Fyrri þáttur. Umsjón: Einar
Þór Gunnlaugsson. (e) (1:2)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Norðurslóð. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk.
14.00 Til allra átta.
14.40 Matur er fyrir öllu.
15.30 Tungubrjótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Albúmið.
17.35 Íslendingasögur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Í kvöld um kaffileytið: Ást-
arsaga Sue og Charles Mingus.
Lana Kolbrún Eddudóttir les eigin
þýðingu. á völdum köflum úr bók
Sue Graham Mingus. (7:9)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Laugardagskvöld með Svavari
Gests. Rakin saga Íslenskrar dæg-
urtónlistar frá fyrstu árum útvarps-
ins fram til ársins 1990. (Þættir
gerðir í tilefni 60 ára afmælis
Ríkisútvarpsins) (7:21)
20.00 Prússland – Ris og fall járn-
ríkis. Fyrsti þáttur: Vegsummerkja
leitað í Berlín. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Frá 2010) (1:6)
21.00 Tríó. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar
Einarsson flytur.
22.15 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr-
irbæri og verklag í tímans rás. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e)
23.15 Stefnumót. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.20 Doctors
19.00 Ellen
19.50/22.15 Tekinn
20.15/22.45 Næturvaktin
20.45/23.15 Réttur
21.30/24.00 NCIS
Á sunnudögum sýnir RÚV
kvikmyndir frá hinum ýmsu
heimshornum, vissulega mis-
áhugaverðar. Fyrir skömmu
var sýnd einkar skemmtileg
bresk kvikmynd, The Young
Visiters. Myndin var gerð
eftir sögu hinnar níu ára
gömlu Daisy Ashford en hún
skrifaði söguna árið 1890. Í
stuttu máli fjallar myndin
um karlmann sem hittir
unga konu í lest og býður
henni í heimsókn. Þar geng-
ur ýmislegt á því hann kann
enga mannasiði.
Gæðaleikarar fóru með að-
alhlutverkin, þar á meðal
Jim Broadbent, Hugh Laurie
og Bill Nighy. Greinilegt var
að alúð var lögð í gerð mynd-
arinnar og mikið lagt upp úr
því að viðhalda sakleysinu í
sögunni. Samtöl voru oft
kostuleg enda hafa níu ára
börn sérstaka sýn á umhverf-
ið og samskipti milli fólks.
Bók Daisy Ashford kom út
mörgum árum eftir að hún
var skrifuð og nýtur enn
nokkurra vinsælda. Skap-
andi börn eru til á öllum tím-
um og það á að sýna þeim
virðingu. Þau hafa afar
margt fram að færa. Það var
því ánægjulegt að sjá breska
gæðamynd þar sem hinum
unga höfundi var gert afar
hátt undir höfði, eins og
hann átti svo greinilega skil-
ið. Þetta var frumleg mynd,
hin besta skemmtun.
Hin níu ára Daisy
skrifar skáldsögu
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Daisy Ashford skrifaði skáld-
sögu 9 ára gömul.
Skemmtilegt skipulag
2013
Fæst innbundin og í kiljuKíktu á salka.is
KONUR EIGA ORÐIÐ
R
Einstök dagatalsbók
með myndskreyttum
hugleiðingum eftir
konur um allt milli
himins og jarðar.