Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 2

Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 2
2 Jólablað Morgunblaðsins Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Arna Sigrún Haraldsdóttir arnasigrun@gmail.com Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Halldór Bachmann halldorbach@gmail.com Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Golli Prentun Landsprent ehf. Og það gera þau alltaf. Það er kunnara en frá þurfi að segja að hátíð ljóss og friðar á það til hjá sumum að snúast upp í andhverfu sína, alltént í aðdragandanum, og verða að ótíð fjárhags- tjóns og ófriðar. Það þarf jú að hreinsa út úr öllum skáp- um, mála helst hvern krók og kima, baka í það minnsta sex sortir af smákökum, kaupa gjafir sem kvelja kred- itkortið, finna mat og drykk fyrir jólaboðið og helst að fá hjartsláttartruflanir og andnauð með öllu saman. Annars koma ekki jólin! En það gera þau nú samt. Svo við getum valið um tvennt: að stressa okkur í drep eða taka það rólega og njóta jólahátíðarinnar, með dá- litlu skipulagi. Hverju skiptir þó þessi eða hinn jólabjór- inn sé búinn (þó aðventan sé ekki hafin!) eða þá að við blasi að ekki vinnist tími til að baka alla fyrirhuguðu fleir- töluna af smákökusortum? Vert er að hafa í huga orð við- mælenda hér í blaðinu. Þorri Hringsson, vínþekkjari með meiru, bendir á að stundum virkar malt og appelsín best með jólamatnum; eða þá Gurrý Matthíasdóttir sem bak- ar einungis eina tegund fyrir jólin en gerir svo góðar sör- ur að orð fer af. Og þó að gott sé að gera heimilið hreint og fínt fyrir hátíðirnar er óþarfi að fórna heilsu og jóla- gleði fyrir. Látum ekki jólastressið koma niður á sam- verustundunum og jólastemningunni. Jólin 2012 eru nefnilega prýðisgóð með tilliti til frídaga, alltént fyrir launþega. Fínustu fríjól. Það er því lag að njóta samvista við sína nánustu, vini og ættingja, því án þess er þetta stúss allt saman þeim mun minna virði. Við ráðum að mestu leyti hvaða hátt við höfum á jólahaldinu svo reynum að gera okkur þetta nógu skemmtilegt. Jólin koma nefnilega, sama hvað. Því það gera þau alltaf. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólin koma! 6 Allt um jólatré 8 Rjúpa í matinn 16 Jólafrímerkin í ár 18 Jólin í Ásgarði 22 Sígilt hangikjöt 24 Listafögur piparkökuhús 28 Hreindýr um jólin 32 Vínin með jólamatnum 34 Hnetusteik frá Friðrik V. 40 Lísa og Palli í Jólasveinabæ 42 Jól í útlöndum 44 Jólatónlist tónlistamanna 48 Einar Már Guðmundsson 52 Gömul jólakort 56 Jólabjórinn 2012 58 Sætar sörukökur 62 Ekta ensk jólakaka 66 Þjóðbúningar og skart 73 Stáss um hátíðirnar 74 Jólahús Birnu G. 76 Jól í Kaupmannahöfn 78 Kalkúnn er hátíðarmatur 80 Aðventukransar í Garðheimum 82 Jólabarnið Lína 86 Árbæjarsafn um jólin 94 Jólabíó við allra hæfi 100 Nói Síríus og jólanammið 106 Smákökur og aftur smákökur 111 Rithöfundajól hjá Yrsu Þöll 114 Íslensk jólatíska í ATMO 116 Jólaostar 118 Leiftur frá liðnum jólum 121 Ný íslensk spil fyrir jólin 123 Jólastofa Ástu og Valgeirs 124 Jólaís frá Kjörís 126 Viðburðadagatal í desember Jól 2012
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.