Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 89

Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 89
A lla aðventuna er hingað stöðugur straumur gesta. Sólheimar hafa yfir sér skemmtilegan svip í svartasta skammdeginu. Við leggjum okkur eftir því að lýsa þorpið upp með fallegum jólaskreytingum; öll þessi hlýlegu timburhús sem hér standa. Og þegar mjöllin liggur hér yfir og allt er uppljómað þá lýsa sumir staðnum sem fallegum piparkökubæ,“ segir Erlendur Pálsson, forstöðumaður atvinnu- sviðs Sólheima í Grímsnesi. Fá sem flesta til okkar Starfsemi Sólheima er fjöl- breytt og íbúar þar vinna að margvíslegri iðju. Þar má nefna vefnað, smíði, listmunagerð, jurtavinnslu, kertagerð og matarvinnslu ýmiskonar. Þá er unnið að ým- iskonar ræktun á staðnum yfir sumartímann og eru afurðir þess meðal annars nýttar í mat- vælafram- leiðslu. Löng hefð er fyrir jólamarkaði Sólheima í Kringlunni í Reykjavík sem jafnan hefur verið í aðventu- byrjun. Nú verður mark- aðurinn 15. og 16. desember. „Staðreyndin er sú að fram- leiðslan hér á staðnum annar tæpast eftirspurn. Sá mikli fjöldi fólks sem hingað kemur kaupir gjarnan einhverjar jólavörur. Þá er þetta fljótt að fara. Við viljum líka fá sem flesta hingað til okkar til að kaupa jóla- gjafir og njóta aðventunnar með okkur. Því förum við seinna í Kringluna en venjulega,“ segir Erlendur. Ilmkerti og olíur Margt verður á boði á mark- aðnum í Reykjavík. Þar nefnir Er- lendur bakkelsi ýmiskonar, jurta- vörur ýmiskonar, svo sem sápur, krem, nuddolíur. Einnig smíðavör- ur, jólakort, ofin teppi og svo mætti lengi áfram telja. „Þá skipa kerti héðan sérstakan sess í hugum margra, bæði hefð- bundin vaxkerti og svo þau sem við framleiðum úr bývaxi og gefa frá sér ilm sem fyllir allt húsið þegar best lætur, segir Erlendur. sbs@mbl.is Svipur í svörtu skammdeginu Sumir lýsa Sólheimum í Grímsnesi sem pip- arkökubæ á aðvent- unni. Margvísleg iðja og margt á mark- aðinum. Margir koma í heimsókn í desember. Erlendur Pálsson Morgunblaðið/Kristinn ’Sá mikli fjöldi fólks sem hingað kemur kaupir gjarnan einhverjar jólavörur. Starf Jólundirbúngur á Sólheimum hefst snemma og í mörg horn er að líta í fjölbreyttri iðjunni þar. Jólablað Morgunblaðsins 89 Jólagjafir ferðamannsins Ferðafélag Íslands www.fi.is Árgjald FÍ og gjafakort FÍ Árgjald FÍ er tilvalin jólagjöf sem gefur aðgang að skemmti- legum félagsskap, heilbrigðri útiveru og góðri hreyfingu. Félagsaðild í Ferðafélagi Íslands veitir aðgang að ferðum og skálum á góðum kjörum og afslætti í fjölda útivistarverslana. Við bjóðum einnig gjafakort FÍ fyrir sumarleyfisferðir, helgarferðir, dagsferðir og skíðaferðir. Upplifðu náttúru Íslands. Sö g u m ið lu n eh f Skráðu þig inn – drífðu þig út! Árbók FÍ 2010 Sextán handhæg rit um gönguleiðir og svæði, söguslóðir o.fl. Vatnaleiðin, Gönguleiðir í Hvalfirði, Norður við fjölvindahaf, Laugavegurinn, Eyjar í Hraunhafi, Biskupaleiðin og margt, margt fleira… Fræðslurit FÍ Árbækur FÍ – Ritröðin öll Einstakur bókaflokkur um náttúru Íslands í 83 bindum. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.