Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 91

Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 91
Jólablað Morgunblaðsins 91 V atn er yfirskrift Jólasöfn- unar Hjálparstarfs kirkjunnar þetta árið. Öllu því fé sem safnast verður varið til vatns öflunar og brunnagerðar í Malaví, Úganda og Eþíópíu; löndum þar sem vatn er takmarkað „Vatn er grundvöllur lífsins. Þeg- ar það skortir, eins og raunin er á verkefnasvæðum okkar í Afríku, verður fólki einfaldlega erfiðara en ella að heyja sína lífsbaráttu. Því viljum við breyta,“ segir Bjarni Gíslason, upplýsingafulltrúi Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Sjónum beint að Afríku Jólasöfnunin hefst formlega fyrsta sunnudag í aðventu, 2. desem- ber. Landsmenn geta lagt lið m.a. með valgreiðslu í heimabanka – en einnig má koma framlögum til sókn- arpresta og ann- arra eins og við á. Alveg síðan Hjálparstarf kirkjunnar var sett á laggirnar 1969 hefur jóla- söfnunin verið helguð verk- efnum í þróun- arlöndum. Und- antekningin er sú að fyrst eftir hrunið haustið 2008 var fyrir þrenn jól safnað fyrir innlend sem erlend verkefni. Nú er sjónum aftur beint að Afríku. „Íslend- ingar hafa í gegnum árin stutt frábærlega vel við jólasafn- anir okkar. Virkilega látið sig varða kjör þeirra sem búa við erfiðar að- stæður,“ segir Bjarni. Dýrmætt fyrir börnin Fyrir skemmstu komu hingað til lands Donia Stacy Phiri og Innocent Scott Kaphinde frá Malaví. Kynntu þau fermingarbörnum aðstæður í heimalandi sínu. Sögðust sjálf búa við ágætar aðstæður í höfuðborg landsins, hafa rafmagn og hreint vatn. En jafnframt þekkja vel að- stæður út um land þar sem staðan er önnur og víða vatnsskortur. Frá- sagnir þeirra snertu mjög við ferm- ingarbörnunum sem á dögunum gengu í hús og söfnuðu fé til verk- efna í þágu þurfandi í Afríkulöndum. „Frá 2004 höfum við fengið fimm heimsóknir gesta frá Keníu, Eþíóp- íu, Úganda og Malaví,“ segir Bjarni. „Já, heimsóknirnar hafa verið í tengslum við fermingarbarnasöfn- unina og fræðslu til barnanna um líf og aðstæður í Afríku. En gestirnir hafa einnig tekið þátt í guðsþjón- ustum og öðrum samverustundum. Það er mjög dýrmætt fyrir ferming- arbörnin að fá að hitta fólk frá Afr- íku og ræða við þau augliti til auglit- is.“ sbs@mbl.is Fyrir grund- völl lífsins Jólasöfnun Hjálpar- starfs kirkjunnar hefur verið fastur punktur á aðventunni frá 1969. Vatn fyrir lífsbaráttuna sjálfa. Fermingarbörn- in fá heimsókn og fræð- ast um líf og aðstæður. Malaví Þau Innocent Scott Kaphinde, til vinstri, og Donia Stacy Phiri kynntu íslensku fermingarbörnum og fleiri aðstæður í heimalandi sínu. Bjarni Gíslason ’Það er dýr- mætt fyrir ferming- arbörnin að fá að hitta fólk frá Afríku. Súkkulaðisæla Margir hafa sterkar tilfinningar gagnvart súkkulaði enda hefur gæðasúkkulaði góð áhrif á sál og líkama. Nói Síríus hefur áratugum saman framleitt súkkulaði úr besta fáanlega hráefni, súkkulaði sem er jafngott hvort sem þú hitar það, bræðir, hjúpar með því, bakar úr því eða borðar það bara beint. Sættu þig ekki við málamiðlanir þegar súkkulaði er annars vegar, veldu Síríus súkkulaði – svo allt verði gott.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.