Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 98

Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 98
98 Jólablað Morgunblaðsins Þ ar kemur meðal annars fram að orðið „aðventa“ er dregið af lat- nesku orðunum Adventus Dom- ini. Orðin merkja „koma Drott- ins“ og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag, sem í daglegu tali nefnist fyrsti sunnudagur í aðventu. Aðventukrans- inn sjálfur er talinn vera upprunninn í Þýskalandi á fyrri hluta 19. aldar og barst hann til Danmerkur í kringum 1940. Þaðan, eins og svo margt annað, mun hann hafa borist til Íslands og mun fyrst í stað að- allega hafa verið notaður til að skreyta búð- arglugga en á árunum milli 1960 og 1970 var í auknum mæli farið að nota hann á inni á heimilum til skrauts. Sígrænn og eilífur hringur Aðventukransinn byggist á norður- evrópskri hefð þar sem hið sígræna greni táknar lífið sem er í Kristi og hringurinn táknar eilífðina. Í kransinum eru fjögur kerti: Hið fyrsta heitir Spádómakertið og minnir á fyrirheit spámanna Gamla testa- mentsins er höfðu sagt fyrir um komu frelsarans. Annað kertið nefnist Betlehemskertið, eftir fæðingarstað Jesú og minnir á þá stað- reynd að það var ekkert rúm fyrir hann heldur lá hann í jötu í fjárhúsi þar í borg. Þriðja kertið nefnist Hirðakertið en snauðum og ómenntuðum fjárhirðum voru sögð tíðindin góðu á undan öllum öðrum. Fjórða kertið nefnist síðan Englakertið og minnir okkur á þá sem báru mannheimi fregnirnar. Fyrir um 45 árum orti norski rithöfund- urinn Sigurd Muri (1927-1999) ljóð um kertin fjögur í aðventukransinum sem nefnist „Nå tenner vi det første lys“. Ljóðið er iðulega sungið við sænskt lag frá 1898 eftir Emmu Christinu Köhler (1858-1925). Það var svo Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrverandi kennari og safnvörður í Reykjavík, sem þýddi ljóðið yfir á íslensku og heitir það „Við kveikjum einu kerti á“. Er það í dag einn þekktasti aðventusálmur okkar Íslendinga. Þýðing Lilju Sólveigar hljómar svo: Við kveikjum einu kerti á. Hans koma nálgast fer sem fyrstu jól í jötu lá og Jesúbarnið er. Við kveikjum tveimur kertum á og komu bíðum hans, því Drottinn sjálfur soninn þá mun senda’ í líking manns. Við kveikjum þremur kertum á, því konungs beðið er, þótt Jesús sjálfur jötu og strá á jólum kysi sér. Við kveikjum fjórum kertum á. Brátt kemur gesturinn, og allar þjóðir þurfa að sjá, að það er frelsarinn. Heimild: Vísindavefur.hi.is Morgunblaðið/Kristinn Aðventukrans Fáar skreytingar eru eins huggulegar og fallegur aðventukrans. Slíka má fá í öllum stærðum og gerðum úti í búð. En það er líka hægur leikur að búa sjálf til fallegan grenikrans heima. Hátíðarkrans og kertin með Það er ómissandi hluti jólahaldsins að setja upp aðventu- krans í einhvers konar útfærslu. Siðurinn er þó ekki ýkja gamall hér á landi, þótt útbreiddur sé um allt land nú til dags, eins og lesa má um á Vísindavef Háskóla Íslands. Jólaþorpið á Thorsplani í miðbæHafnarfjarðar verður opnað ídag. Það hefur verið uppi fyrir hver jól frá 2003 og hefur unnið sér sess. Þar hefur verið komið upp fag- urlega skreyttum jólahúsum þar sem er á boðstólum fallegt hand- verk, kakó og bakkelsi, kerti, kúlur, myndverk, skartgripi og fleira. Fjöl- breytt skemmtidagskrá er alla dag- ana sem opið er en þorpið er opið all- ar helgar til jóla frá 13-18. Þá er opið til 22 á Þorláksmessukvöld. Sending frá Fredriksberg Dagskráin í Jólaþorpinu í dag er fjölbreytt. Kl. 14 sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar atriði úr Jólasveina- vísum Jóhannesar úr Kötlum og kl. 14.30 flytur hópur frá Listdansskóla Hafnarfjarðar verkið Jólaknús. Kl. 17 verða ljósin á jólatrénu svo tendr- uð við hátíðlega athöfn. Þar afhendir danski ræðismaðurinn á Íslandi, Ernst Hemmingsen, Hafnfirðingum jólatréð fyrir hönd Fredriksbergs, vinabæjar Hafnarfjarðar. Þá flytur ávarp Margrét Gauja Magnúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Forskot á sæluna Raunar var tekið einskonar for- skot á sæluna í jólaþorpinu sl. fimmtudag þegar þangað mættu börn frá leikskólum Hafnarfjarð- arbæjar á Thorsplan. Skreyttu þau jólatréð og var það einskonar upp- taktur að því ævintýri sem verður í hjarta Hafnarfjarðar alla aðventuna. sbs@mbl.is Tónlist Jólasveinar mæta og syngja hátt og snjallt fyrir gesti og gangandi. Jólaþorpið í Hafn- arfirði verður opnað í dag og ljósin tendruð. Fallegt handverk, kerti, kúlur og myndverk. Ljósmynd/Steinunn Þorsteinsdóttir. Fjölsótt Margir leggja leið sína í jólaþorpið, enda margt að sjá. Jólaþorpið skreytt og fjölbreytt dagskrá Bankastræti 3 | S. 551 3635 House of Holland Sokkabuxur - ævintýri líkast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.