Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 118

Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 118
118 Jólablað Morgunblaðsins J ólin og boðskapur þeirra er jafnan hinn sami, þótt ytri að- stæður breytist og andlit tím- ans fái nýjan svip. Vetr- arsólstöður eru 21. desember og sólargangur aldrei skemmri en þá. En svo rennur upp nýr dagur og þá nýtur birtu stundarkorni lengur en daginn áður. Sólin hefur hækkað á lofti svo einu hænufeti nemur. Og það stendur heima, að einmitt sömu daga og kaflaskilin verða eru jólin haldin hátíðleg; fæðing frelsarans. Í safni Morgunblaðsins má finna kynstrin öll af myndum frá jólahaldi landans. Myndirnar eru frá ýmsum tímum og vitna hver á sinn hátt um svipmót, tísku og tíðaranda. Persón- ur og leikendur á sumum myndanna eru að vísu margar hverjar komnar í ný hlutverk og atburðir með öðru sniði en nú er. Og þó. Enn er kveikt á Oslóar- trénu á Austurvelli í byrjun aðventu og enn er undir kirkjunnar merkjum safnað í þágu þurfandi, þótt papp- írsbaukar hafi vikið fyrir heima- bönkum. Hvort tveggja hefur þó áfram sama inntakið; að gleðjast og gefa með sér. Þetta eru jólin í hnotskurn. sbs@mbl.is Hátíðleg jólin og sólin hækkar um hænufet Svipur tímans breytist en boðskapurinn er hinn sami. Jólin alls staðar og nánast óbreytt. Fólkið gleðst og gefur með sér, eins og myndir sýna. Austurstræti Jólasveinar, álfar og tröll í miðborginni fyrir þrjátíu árum. Krakkar kættust, nú fólk um fertugt og flest hvert líklega komið með börn sem sækja í sama gaman. Æskulýðsstarf Sunnudagaskóli í Dómkirkjunni í Reykjavík haustið 1984. Áhugasöm börn hlusta á frásögn guðfræðingsins Agnesar M. Sigurðardóttur, sem nú er biskup Íslands. Reykjavík Jafnan er mannfjöldi mættur þegar kveikt er á Oslóartrénu á Austurvelli í byrjun aðventu. Þessi mynd er frá árinu 1986. Dómkirkjan á sínum stað og minnir á kristindóminn. Norðurland Á Akureyri er Ráðhústorg eins og í Köben og á báðum stöð- um er fallega skreytt. Mynd er tekin fyrir um aldarfjórðungi, árið 1988.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.