Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 121

Morgunblaðið - 24.11.2012, Qupperneq 121
Jólablað Morgunblaðsins 121 *GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST EF KEYPTAR ERU VÖRUR FRÁ MAX FACTOR EÐA OLAY FYRIR 5.900 KR. ÞÁ FYLGIR FALLEGUR JÓLAKAUPAUKI MEÐ Útsölustaðir: Hagkaup: Holtagörðum, Kringlunni, Skeifunni, Smáralind. Lyf og Heilsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut og Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaborg, Lyfjaver Suðurlandsbraut, Lyfjaval Bílaapótek, Rima apótek, Snyrtivöruverslunin Nana, Urðarapótek. Landið: Lyf og Heilsa: Glerártorgi, Hrísalundi, Hveragerði, Vestmannaeyjum. KS Suðárkróki. Á þessum vettvangi sem öðrum fer jafnan best á því að leita til fagmanna varðandi upplýsingar og ráðleggingar. Þær Svan- hildur Eva Stefánsdóttir og Linda Rós Ragnarsdóttir hjá Spilavinum við Langholtsveg fara hér yfir sviðið í útgáfu nýrra íslenskra spila: Skrípó „Í þessu sprenghlægilega spili hafa skemmtilegustu skopmynda- teiknarar landsins lagt til teikning- arnar en þátttakendur semja brand- arann. Útkoman er hláturskast! Skrípó er fjörugt spil fyrir alla fjölskylduna, það þroskar ímynd- unarafl og hugmyndaflug þátttak- enda svo um munar. Skrípó- myndirnar eru svo skemmtilegar að jafnvel mestu húmorsleysingjar geta fundið upp á snilldargóðum myndatextum. Skrípó inniheldur 150 teikningar eftir Hugleik Dagsson, Halldór Baldursson, Lóu Hlín Hjálmtýsdótt- ur og Sigmund.“ Orðabelgur „Orðabelgur er borðspil fyrir fólk á öllum aldri. Það fær fólk til að kæt- ast og fræðast og býður upp á heila- brot, orðaleiki og gáska. Spilið býður upp á fleiri hundruð spjöld með misþungum spurningum sem allar tengjast íslensku máli á einhvern hátt. Pabbinn, mamman, afinn og amman spreyta sig á spurn- ingum sem merktar eru a) en krakk- arnir glíma við spurningar sem merktar eru b). Svo einfalt er það! Orðabelgur er spil fyrir alla fjöl- skylduna. Spilið er búið til af fulltrú- um tveggja kynslóða. Það byggist á visku þeirra sem eldri eru og frum- leika og frjórri hugsun þeirra sem yngri eru.“ Monopoly Akureyri „Þetta vinsæla fasteignaspil er nú komið til Akureyrar. Farðu um bæ- inn og finndu fallegar götur, áhuga- verðar menningarstofnanir, fyr- irtæki og útivistarsvæði – allt er til sölu. Hver vill ekki eignast Hlíð- arfjall eða Lystigarðinn? Leiðin til sigurs er að sýna fyrirhyggju, fjár- festa vel og gera góða samninga. Sá sem safnar mestum auði og eignast allan bæinn stendur uppi sem sig- urvegari. Spilaborðið inniheldur helstu kennileiti þessa aðlaðandi bæjar á Norðurlandi sem nú fagnar 150 ára afmæli sínu. Myndir af bænum prýða bæði borðið og kassann. Sann- arlega skemmtileg norðlensk spila- upplifun!“ Jóakim Aðalönd „Hexía de Trix er búin að marg- falda Jóakim Aðalönd í þeim tilgangi að skapa öngþveiti í Andabæ. Sann- aðu að þú sért hinn raunverulegi Jóakim með því að vinna þér inn fúlgur fjár! Kauptu hlutabréf og safnaðu pen- ingum og gulli með því að nota þína eigin herkænsku. Veistu hvenær bestu kaupin eru gerð eða hvenær þú átt að selja gull á réttum tíma? En mundu að atburðaspjald getur sett strik í reikninginn! Hver í fjölskyldunni er líkastur Jóakim Aðalönd? Nú reynir á við- skiptavitið!“ Tímalína „Hið ótrúlega spennandi og skemmtilega spil Timeline er komið á íslensku. Leikmenn fá fimm upp- finningar sem þeir þurfa að giska á hvar koma inn í tímalínuna. Eftir því sem líður á leikinn verður erfiðara og meira spennandi að giska. Hvort kom á undan skrúfan eða byssu- púðrið? Tölvumúsin eða netið? Þeg- ar Tímalína er spiluð eru það einmitt svona spurningar sem þú munt spyrja sjálfan þig í hvert sinn sem þú leggur niður spil.“ Partý og Co – Stelpur „Partý & Co – stelpur er tilvalið vinkonuspil fyrir 8-14 ára til að spila í náttfatapartíi, afmælis- veislum … eða bara af hvaða tilefni sem er! Birna vann ferð til Evrópu en því miður eru farseðlarnir bara tveir og því getur hún bara boðið einni vin- konu sinni með í ferðina. Sú sem er FYRST til að vinna sér inn alla hlut- ina, sem Birna biður um, tekur vega- bréfið sitt og stekkur um borð í flug- vélina. Leystu þrautir og svaraðu spurn- ingum um tísku, tómstundir, menn- ingu og fegurð. Ef þú getur allt rétt vinnur þú spilið og ferð í ferðalag með Birnu, vinkonu þinni!“ Partí og Co – Pick One „Ný og óvenjuleg samsetning á spili sem er hugsað til að prófa vini ykkar þannig að þeir sýni gjör- samlega óheflaða hlið á sér. Notið „partífjöðrina“ til að komast að því hvar keppinautana kitlar mest, með „partítreflinum“ þurfið þið að treysta algjörlega á lykt- arskynið … 60 mismunandi þrautir sem munu koma ykkur á óvart! Skorið á vinina í spil en gætið ykk- ar … því að eitthvað ÓVÆNT bíður þeirra sem tapa! Með Party&Co Pick-One getið þið ekki hætt að hlæja! Taktu eitt … ef þú þorir!“ www.spilavinir.is jonagnar@mbl.is Spilað um jólin Hjá mörgum er það ómissandi þáttur á að- ventunni að kalla saman vini og spila skemmtilegt spil. Íslendingar eru vart síður spilaþjóð en bókaþjóð og mörg ný og skemmti- leg íslensk spil koma út núna fyrir jólin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.