Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Qupperneq 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.11. 2012 M ikið vildi ég vera í jólaboðunum ykkar!“ sagði Sigmar Guð- mundsson, annar stjórnandi spurningaþáttarins Út- svars í Ríkissjónvarpinu, sposkur á svip, meðan systkinin af Sel- tjarnarnesinu, Þorbjörn, Anna Kristín og Rebekka Jónsbörn, rökræddu svarið við einni spurn- ingunni í viðureigninni gegn Vest- mannaeyingum í síðasta mánuði. Rekistefna var við borðið, syst- kinin ósammála og málamiðlun varla í augsýn. Allt fór þó vel að lokum. Spurð hvort þau búi að ákveð- inni hernaðaráætlun við þessar að- stæður hrista systkinin höfuðið. „Nei, sá ræður sem er vissastur í sinni sök,“ segir Þorbjörn. „Ekki alltaf, góði,“ flýtir Re- bekka sér að segja en í téðum þætti virtu eldri systkinin tvö svar hennar við einni spurningunni að vettugi. Það reyndist rétt svar. „Hún mun seint gleyma því,“ ljúka Þorbjörn og Anna Kristín sundur einum rómi – og skella upp úr. „Enda ástæðulaust,“ segir Re- bekka. „Ég á inni hjá ykkur.“ Systkinin eru samankomin á heimili foreldra sinna, Jóns Sig- urðssonar, fyrrverandi ráðherra og bankastjóra, og Laufeyjar Þor- bjarnardóttur bókavarðar. Ekki kom til greina að mæta Morgun- blaðinu annars staðar en á heima- velli, á Seltjarnarnesinu. Þegar spurt er hvort um æsku- heimilið sé að ræða er Rebekka fljót til svars: „Já.“ Anna Kristín bætir þó við að þau Þorbjörn og fjórða systkinið, Sigurður Þór, hafi verið orðin stálpuð þegar flutt var inn. Rebekka er sumsé ör- verpið, tólf árum yngri en Anna Kristín og sextán árum yngri en Þorbjörn. Fjölskylda þeirra hefur búið á Seltjarnarnesi frá því 1970 og öll gengu þau bæði í Mýrar- húsa- og Valhúsaskóla. Starfsvettvangur þeirra er fjöl- breyttur; Þorbjörn vinnur í utan- ríkisráðuneytinu, Anna Kristín er fréttamaður á Ríkisútvarpinu og Rebekka fatahönnuður með eigið fyrirtæki, REY. Hugsaði strax til systkinanna Systkinin tóku fyrst þátt saman í Útsvarinu í fyrra. Unnu í fyrstu umferð en lutu í borð í þeirri næstu. Sigur þeirra gegn Vest- mannaeyingum nú í haust var öruggur. „Já, það gekk vel um daginn,“ segir Anna Kristín, „en Samsvarandi systkini EKKI ER ALGENGT AÐ HEILT LIÐ Í SPURNINGAKEPPNI SAMANSTANDI AF SYSTKINUM. ÞVÍ HAFA ÁHORFENDUR ÚTSVARSINS Í RÍKIS- SJÓNVARPINU ÞÓ FENGIÐ AÐ KYNNAST Í FYRRA OG AFTUR NÚ EN SYSTKININ ÞORBJÖRN, ANNA KRISTÍN OG REBEKKA JÓNSBÖRN HAFA VAKIÐ ATHYGLI FYRIR VASKA FRAMGÖNGU OG LÍFLEGA FRAMKOMU FYRIR HÖND SELTJARNARNESS Í KEPPNINNI. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Viðtal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.