Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.11. 2012 Margir muna líklega eftir þessu kassahúsi sem stóð við Hafnarstræti í Reykjavík, þar sem nú er Ingólfstorg. Það var rifið fyrir allmörgum ár- um enda er svipur borgarinnar sífellt að breytast og þróast. Segja má að húsið hafi verið við þjóðbraut þvera og þar var upphafspunktur ferðalaga margra. Hvert var þetta hús og hvaða starfsemi var þar? Svar: Í húsinu var Bifreiðastöð Steindórs Einarssonar, sem á velmekt- arárum sína fyrir og um miðja 20 öldina var umsvifamikill í útgerð rútu- og fólksbíla í Reykjavík. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Árni Sæberg Hvert var húsið? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.