Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Qupperneq 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Qupperneq 64
SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2012 Nýjasta kvikmynd Anitu Briem, You, Me & the Circus, hefur fengið afbragðsviðtökur hjá gagnrýnendum ekki síður en áhorfendum, en myndin var frumsynd í ágúst. Þannig hafa lesendur hinnar þekktu kvikmyndasíðu IMDB gefið myndinni meðaleinkunnina 7,5 sem er mjög góð einkunn í kvikmyndaheimi IMDB. Framleiðandi myndarinnar er leikarinn Omar Epps úr sjónvarpsþáttaröðinni House. Eiginmaður Anitu Briem til tveggja ára, Dean Paraskevo- poulos, leikur þá hlutverk í nýrri bandarískri raunveru- leikaseríu sem kallast einfaldlega Reality Show og var frum- sýnd fyrir nokkrum vikum á sjónvarpsstöðinni ShowTime. Morgunblaðið/Árni Sæberg ÖNNUM KAFIN HJÓN VESTANHAFS Framleiðandi myndarinnar er Omar Epps úr House. Ánægðir áhorfendur Anita Briem fer með stórt hlutverk í You, Me & the Circus. Wachowski-bræðrunum skaut upp á stjörnuhimininn fyrir meira en ára- tug þegar þeir leikstýrðu, skrifuðu og framleiddu fyrstu Matrix-myndina árið 1999, en fleiri myndir fylgdu í kjölfarið. Eldri bróðirinn Larry hefur nú lokið kynleiðréttingarferli og heitir Lana. Við kynningu á nýjustu mynd tvíeykisins, Cloud Atlas, gátu þau að sjálfsögðu ekki kynnt sig undir hinni þekktu nafngift „Wac- howski-bræðurnir“ enda ætti það ekki lengur við. Brá þá Andy á það ráð á einum kynning- arfundanna fyrir myndina vestra að kalla þau systkinin „Wachowski stjörnufleyið.“ sú nafn- gift er í prýðilegu samræmi við nýja mynd fleys- ins, Cloud Atlas, en hún er stjörnum prýdd. Í helstu hlutverkum eru Tom Hanks, Hally Berry og Hugh Grant. Myndin er sýnd í Háskólabíói, Smára- bíói og Sambíóunum. LARRY WACHOWSKI ORÐINN LANA Matrix-bræður orðnir systkini WACHOWSKI-BRÆÐURNIR LARRY OG ANDY URÐU ÞEKKT STÆRÐ Í HEIMI KVIKMYNDA EFTIR AÐ ÞEIR SKÖPUÐU MATRIX. EFTIR AÐ LARRY LAUK KYNLEIÐRÉTTINGU KYNNIR TVÍEYKIÐ SIG SEM „WACHOWSKI STJÖRNUFLEYIГ RÚV kl. 20.15 Þriðja þáttaröð Downton Abb- ey hefur göngu sína. Það eru ef- laust margir sem hafa beðið spenntir eftir þessum degi enda eiga þættirnir marga aðdáendur. Í þessum breska myndaflokki segir frá Crawley- fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. HÚSBÆNDUR OG HJÚ SkjárEinn kl. 20.20 Lokaþáttur þessarar þáttaraðar af Top Gear fer í loftið. Þeir félagar rannsaka nú hvort þeir geti keppt í kappakstri fyrir sama pening og það kostar að spila átján holur í golfi. MEÐ BÍLADELLU Stöð 2 kl. 22.00 Boardwalk Em- pire gerist í Atlantic City í kringum 1920, við upphaf bannáranna í Bandaríkjunum, þegar sala áfengis varð ólögleg um allt land og mörg glæpagengi spruttu upp. BANNÁRIN OG GLÆPIR Tom Hanks leikur í Cloud Atlas. Andy og Lana Wachowski ásamt meðleikstjóra Cloud Atlas Tom Tykwer. „FYRIR STELPUR Á ÖLLUM ALDRI!“ Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari „NAUÐSYNLEG BÓK FYRIR ALLAR STELPUR“ Ebba Guðný Guðmunds dóttir, rithöfundur og fyrirle sari „Ótrúlegar söguraf mögnuðum stelpum.Ég hvet allar stelpur semstráka til að lesa þessa bók.“Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona DY NA M O RE YK JA VÍ K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.