Morgunblaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2012
Þorlákshöfn, Tónar og trix, lagið
„Tónar við hafið“. Það lag er í sér-
stöku uppáhaldi hjá undirritaðri og
finnst mér að í því lagi slái hjarta
plötunnar. Lagið er umvefjandi og
gefur manni þá tilfinningu að Jónas
sé algjörlega með fæturna á jörðinni.
Platan er óður til heimabyggðarinn-
nar þar sem Jónas nýtur sín vel í
textaskrifum. Textarnir eru oft og
tíðum tregablandnir á plötunni og í
þeim má greina bæði eftirsjá og sorg.
Þetta heyrist vel í laginu „Manstu
þennan dag?“ en í viðlaginu segir:
Hvað myndirðu gefa til að eignast
aftur það sem var. Lögin „Hafsins
Ég var ekki alveg sammálabróður mínum um daginnsem vildi meina að JónasSigurðsson mætti flokka
sem rokkara. Jú, vissulega er Jónas
rokkaður, en á þriðju breiðskífu
hans, Þar sem himin ber við haf,
kveður við nýjan tón. Jónas er trega-
fyllri, dýpri og mun persónulegri en á
síðustu breiðskífu
sinni.
Á nýju plötunni
er rokkarinn Jón-
as mættur heim í
Þorlákshöfn til að
gera plötu með
sínu fólki. Þetta ljær tónlistinni per-
sónulegan tón. Mýkir rokkarann
heilmikið upp þó við skulum nú ekki
berja hann alveg niður.
Platan er unnin í samstarfi við
Lúðrasveit Þorlákshafnar en einnig
syngur tónlistarhópur eldri borgara í
hetjur“ og „Hafið er svart“ skírskota
sterkt til íslenskra sjómanna og
þeirrar baráttu sem þeir heyja oft og
tíðum við náttúruna á hafi úti. „Hafið
er svart“ er sérstaklega tregafullt lag
en byrjun lagsins er leikin á orgel og
bregður upp mynd af útför. Það verð-
ur manni ljóst að hér er tregafull
kveðja á ferð.
Það er ekki úr vegi hér í lokin að
vitna í orð Jónasar úr viðtali sem
birtist í Morgunblaðinu nýverið.
Enda ramma þau plötuna vel inn.
„Platan er spiritúalísk. Það er ekki
beint hægt að lesa út úr henni sögur
heldur frekar stemningu.“
Heimkoma Jónas á útgáfutónleikum plötunnar í Þorlákshöfn á dögunum.
Jarðtengdur rokkari
með trega í hjarta
Jónas Sigurðsson & Lúðrasveit
Þorlákshafnar - Þar sem himin ber
við haf
bbbbn
Jónas Sigurðsson & Lúðrasveit Þorláks-
hafnar, Tónar og trix, Ómar Guðjónsson,
Kjartan Guðnason og fleiri.
Jónas gefur sjálfur út.
MARÍA
ÓLAFSDÓTTIR
TÓNLIST
Dúettinn Pascal Pinon, skipaður
tvíburasystrunum Jófríði og Ást-
hildi Ákadætrum, heldur útgáfu-
tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í
kvöld kl. 21. Pascal Pinon sendi fyr-
ir skömmu frá sér aðra breiðskífu
sína, Twosomeness en það er þýska
útgáfufélagið Morr Music sem gef-
ur hana út. Á tónleikunum munu
systurnar leika lög af plötunni sem
og eldri lög en Arnljótur Sigurðs-
son og Klarinettkór Tónlistarskóla
Reykjavíkur sjá um upphitun. Miða-
sala fer fram á midi.is en einnig í
kirkjunni.
Pascal Pinon leikur
í Fríkirkjunni
Systur Pascal Pinon skipa tvíburasyst-
urnar Jófríður og Ásthildur Ákadætur.
Hlemmur var í
gær skreyttur í
anda kvikmynd-
arinnar Christ-
mas Vacation,
þ.e. áhersla lögð
á magn fremur
en gæði þegar
kemur að jóla-
skrauti, að því er
fram kemur í til-
kynningu frá
Höfuðborg-
arstofu. Í henni segir að stemning
níunda áratugarins muni svífa yfir
vötnum og að m.a. hafi verið settur
upp sýningargluggi inn í fortíðina
þar sem fótanuddtæki og aðrar lífs-
nauðsynjar fyrri tíma fái að njóta
sín. Alla laugardaga fram að jólum
verði boðið upp á tónleikaröðina
,,Hangið á Hlemmi“ og tónleikar
muni hefjast „óstundvíslega“ kl. 15
og „hanga eitthvað fram eftir“. „Í
anda ofgnóttar og fortíðarþrá-
hyggju er frítt á tónleikana og að-
eins vinsælar og skemmtilegar
hljómsveitir sem spila,“ segir enn-
fremur. Fyrst hljómsveita til að
koma fram er Tilbury og næstu
laugardaga leika Retro Stefsson,
Jónas Sig. og Ómar Guðjónsson.
Hangið á jóla-
legum Hlemmi
Chevy Chase í
Christmas Vacation
SO UNDERCOVER Sýndkl.4-6-8-10
GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D Sýndkl.2-4-6
GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D Sýndkl.2-4
KILLING THEM SOFTLY Sýndkl.10
SKYFALL Sýndkl.6-9
PITCH PERFECT Sýndkl.8
NIKO 2: BRÆÐURNIR FLJÚGANDI Sýndkl.2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Bráðskemmtileg gamanmynd í anda
MISS CONGENIALITY
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
12
12
7
16
L
L
L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
NÁNAR Á MIÐI.IS
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
SO UNDERCOVER KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 - 8 - 10.10 7
SO UNDERCOVER LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7
GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7
GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 7
KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6 - 10.20 16
HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 7
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
SKYFALL KL. 9 12
JACKPOT KL. 4 - 6 - 8 - 10 16
NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L
HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL ÍSL. TEXTI KL. 3.20(TILB.) 7
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 10
SO UNDERCOVER KL. 8 - 10 L
KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10 16
HERE COMES THE BOOM KL. 6 7
HOTEL TRANSYLVANIA KL. 4(TILB.) 7 / NIKO 2 KL. 4(TILB.)
Hugljúfar gjafir
Kimmidoll á Íslandi | Ármúla 38 | Sími 588 5011
HONOKA
„Creative”
My My spirit is
curious and daring.