Morgunblaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 59
Tilvalin jólagjöf
fyrir pabba og mömmu,
já og afa og ömmu.
Stórtónleikar í Eldborgarsal Hörpu 26. janúar
Þann 23. Janúar næstkomandi verða 40 ár liðin frá upphafi Eldgoss á Heimaey. Af því tilefni færum
við nokkrar af okkar ástsælustu perlum í sparibúning.
Stefán Hilmarsson, Magni, Eyþór Ingi, Þór Breiðfjörð, Sigga Beinteins, Margrét Eir
og Gréta Salóme ásamt kór flytja sannkallaðar Eyjaperlur.
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson útsetur og stjórnar popp- og kammersveit.
Ef þú hefur sungið þjóðhátíðarlögin, lög Oddgeirs og Ása, Logalögin,
Lífið er yndislegt, Minning um mann, Úti í Eyjum
og fleiri perlur, máttu einfaldlega ekki missa af þessu.
Miðasala hafin á
harpa.is og midi.is
Viðskiptavinir
Íslandsbanka
fá 1.500 kr. afslátt
af miðaverði
Tilboðið gildir til
24. desember ef greitt
er með greiðslukorti frá
Íslandsbanka eða Byr.